Tvö hundruð milljóna króna styrkur til að rannsaka ofvirka þvagblöðru Sighvatur Jónsson skrifar 4. maí 2019 14:40 Fyrirtækið Saga Natura framleiðir fæðubótarefni úr smáþörungum og ætihvönn. Fyrirtækið Saga Natura fékk einna hæsta mögulega styrk frá Evrópusambandinu til að rannsaka ofvirka þvagblöðru hjá körlum og konum. Styrkurinn nemur tvö hundruð milljónum króna. Aðstoðarframkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að verkefnið skapi fleiri störf en áformað er að það standi yfir í tvö ár. Fyrirtækið Saga Natura framleiðir fæðubótarefni úr smáþörungum og ætihvönn. Saga Natura er sameinað félag Saga Medica og Key Natura, þau voru sameinuð í fyrra. Key Natura var stofnað 2014 og Saga Medica árið 2000. Lilja Kjalarsdóttir er aðstoðarframkvæmdastjóri Saga Natura. „Þetta er sem sagt styrkur frá Evrópusambandinu til þess að endurhanna aðeins blönduna á Saga Pro sem er fæðubótarefni sem hefur verið á markaðnum síðan 2005. Við erum búin að finna efni í Saga Pro sem hefur slakandi virkni á þvagblöðruna. Styrkurinn felst í því að við ætlum að auka magnið af þessu efni í Saga Pro og gera aðra stóra klíníska rannsókn bæði á karlmönnum og konum sem eru með ofvirka blöðru.“ Verkefnið tekur tvö ár og mun skapa fleiri störf hjá fyrirtækinu. Vinna við það hefst fljótlega. Styrkurinn nýtist meðal annars til að færa framleiðsluna heim til fyrirtækisins. „Óskastaðan væri að við værum búin að klára klínísku rannsóknina með góðum niðurstöðum. Það þýðir að það mun verða mun auðveldara fyrir okkur að markaðssetja Saga Pro erlendis. Og líka að hjálpa öllu þessu fólki sem er að þjást af ofvirkri blöðru og þarf að vakna fimm til sex sinnum á nóttu.“ Evrópusambandið Nýsköpun Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Fyrirtækið Saga Natura fékk einna hæsta mögulega styrk frá Evrópusambandinu til að rannsaka ofvirka þvagblöðru hjá körlum og konum. Styrkurinn nemur tvö hundruð milljónum króna. Aðstoðarframkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að verkefnið skapi fleiri störf en áformað er að það standi yfir í tvö ár. Fyrirtækið Saga Natura framleiðir fæðubótarefni úr smáþörungum og ætihvönn. Saga Natura er sameinað félag Saga Medica og Key Natura, þau voru sameinuð í fyrra. Key Natura var stofnað 2014 og Saga Medica árið 2000. Lilja Kjalarsdóttir er aðstoðarframkvæmdastjóri Saga Natura. „Þetta er sem sagt styrkur frá Evrópusambandinu til þess að endurhanna aðeins blönduna á Saga Pro sem er fæðubótarefni sem hefur verið á markaðnum síðan 2005. Við erum búin að finna efni í Saga Pro sem hefur slakandi virkni á þvagblöðruna. Styrkurinn felst í því að við ætlum að auka magnið af þessu efni í Saga Pro og gera aðra stóra klíníska rannsókn bæði á karlmönnum og konum sem eru með ofvirka blöðru.“ Verkefnið tekur tvö ár og mun skapa fleiri störf hjá fyrirtækinu. Vinna við það hefst fljótlega. Styrkurinn nýtist meðal annars til að færa framleiðsluna heim til fyrirtækisins. „Óskastaðan væri að við værum búin að klára klínísku rannsóknina með góðum niðurstöðum. Það þýðir að það mun verða mun auðveldara fyrir okkur að markaðssetja Saga Pro erlendis. Og líka að hjálpa öllu þessu fólki sem er að þjást af ofvirkri blöðru og þarf að vakna fimm til sex sinnum á nóttu.“
Evrópusambandið Nýsköpun Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent