Býður bróður sinn velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. maí 2019 14:29 Katrín og Vilhjálmur óska Harry og Meghan innilega til hamingju með barnið. Vísir/getty Vilhjálmur Bretaprins er í skýjunum yfir fæðingu frænda síns en hertogahjónin af Sussex, Meghan Markle og Harry Bretaprins, eignuðust dreng í gærmorgun. Drengurinn er frumburður Markle og verður sjöundi í krúnuröðinni. Vilhjálmur sló á létta strengi í viðtali og sagðist vera yfir sig ánægður með að geta boðið litla bróður sínum velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra sem foreldrahlutverkið sannarlega væri. Hann óskaði Harry til hamingju með að vera orðinn faðir. Vilhjálmur sagðist vera í skýjunum yfir gleðifréttum gærdagsins. Hann sagðist hafa ráð undir rifi hverju fyrir bróður sinn enda eiga þau hjónin þrjú börn. „Eins og Vilhjálmur sagði þá erum við spennt að hitta hann og fá að vita hvað hann mun heita. Þetta er svo spennandi fyrir þau bæði [Harry og Markle] og ég óska þeim alls hins besta,“ sagði Katrín hertogynja af Cambridge. „Þetta er svo dýrmætur tími,“ segir Katrín. Vorið sé fullkominn árstími til að eignast barn og nú sé vor í lofti. Prince William says he's "very pleased to welcome his brother to the sleep deprivation society that is parenting". Kate and William have spoken for the first time in public about the birth of their nephew. Latest reaction to the #royalbaby here: https://t.co/xwL42smqP7pic.twitter.com/ej7SiokVCr — Sky News (@SkyNews) May 7, 2019 Bretland Kóngafólk Tímamót Tengdar fréttir Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. 6. maí 2019 08:07 Meghan og Harry eignuðust dreng Drengurinn er frumburður hjónanna og verður sjöundi í krúnuröðinni. 6. maí 2019 13:43 Meghan komin með hríðir og barnið loksins á leiðinni Væntanlegur erfingi Meghan og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, er því loks á leiðinni í heiminn eftir leyndardómsfulla meðgöngu. 6. maí 2019 13:12 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Vilhjálmur Bretaprins er í skýjunum yfir fæðingu frænda síns en hertogahjónin af Sussex, Meghan Markle og Harry Bretaprins, eignuðust dreng í gærmorgun. Drengurinn er frumburður Markle og verður sjöundi í krúnuröðinni. Vilhjálmur sló á létta strengi í viðtali og sagðist vera yfir sig ánægður með að geta boðið litla bróður sínum velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra sem foreldrahlutverkið sannarlega væri. Hann óskaði Harry til hamingju með að vera orðinn faðir. Vilhjálmur sagðist vera í skýjunum yfir gleðifréttum gærdagsins. Hann sagðist hafa ráð undir rifi hverju fyrir bróður sinn enda eiga þau hjónin þrjú börn. „Eins og Vilhjálmur sagði þá erum við spennt að hitta hann og fá að vita hvað hann mun heita. Þetta er svo spennandi fyrir þau bæði [Harry og Markle] og ég óska þeim alls hins besta,“ sagði Katrín hertogynja af Cambridge. „Þetta er svo dýrmætur tími,“ segir Katrín. Vorið sé fullkominn árstími til að eignast barn og nú sé vor í lofti. Prince William says he's "very pleased to welcome his brother to the sleep deprivation society that is parenting". Kate and William have spoken for the first time in public about the birth of their nephew. Latest reaction to the #royalbaby here: https://t.co/xwL42smqP7pic.twitter.com/ej7SiokVCr — Sky News (@SkyNews) May 7, 2019
Bretland Kóngafólk Tímamót Tengdar fréttir Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. 6. maí 2019 08:07 Meghan og Harry eignuðust dreng Drengurinn er frumburður hjónanna og verður sjöundi í krúnuröðinni. 6. maí 2019 13:43 Meghan komin með hríðir og barnið loksins á leiðinni Væntanlegur erfingi Meghan og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, er því loks á leiðinni í heiminn eftir leyndardómsfulla meðgöngu. 6. maí 2019 13:12 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. 6. maí 2019 08:07
Meghan og Harry eignuðust dreng Drengurinn er frumburður hjónanna og verður sjöundi í krúnuröðinni. 6. maí 2019 13:43
Meghan komin með hríðir og barnið loksins á leiðinni Væntanlegur erfingi Meghan og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, er því loks á leiðinni í heiminn eftir leyndardómsfulla meðgöngu. 6. maí 2019 13:12
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein