Lyon og Barcelona skrefi nær úrslitaleiknum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. apríl 2019 18:00 Lyon er ríkjandi Evrópumeistari vísir/getty Evrópumeistarar Lyon unnu eins marks sigur á Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvennaknattspyrnu í dag. Magdalena Ericsson skoraði sjálfsmark á 27. mínútu og kom heimakonum þar með yfir. Amandine Henry bætti öðru markinu við rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og því fóru þær frönsku með vænlega stöðu í hálfleik. Í uppbótartíma fyrri hálfleik fékk Chelsea hins vegar gullið tækifæri til þess að minnka muninn þegar gestirnir fengu vítaspyrnu. Francesca Kirby náði hins vegar ekki að skora úr spyrnunni. Chelsea bætti upp fyrir mistök Kirby á 72. mínútu þegar Erin Cuthbert minnkaði muninn. Nær komst Chelsea ekki og leikurinn endaði 2-1. Chelsea er þó enn inni í einvíginu og með mikilvægt útivallarmark fyrir seinni leikinn. Í hinni undanúrslitaviðureigninni vann Barcelona sterkan útisigur á Bayern München. Eina mark leiksins skoraði Kheira Hamraoui og Barcelona er með pálmann í höndunum fyrir seinni leikinn. Seinni leikir undanúrslitana fara fram eftir viku. Þar keppast liðin um að komast í úrslitaleikinn sem fer fram 18. maí í Búdapest. Úrslitaleikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Leik lokið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Handbolti Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Íslenski boltinn Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Fótbolti Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Handbolti Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Formúla 1 Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Afturelding | Gera nýliðarnir þeim aftur grikk? Í beinni: KR - FH | Þurfa að svara fyrir sig eftir flenginguna Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Leik lokið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Leik lokið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM „Mér finnst þetta vera brandari“ Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Stelpurnar okkar mættar í paradísina Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Bonny til Inter Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Pogba orðinn leikmaður AS Monaco Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Sjá meira
Evrópumeistarar Lyon unnu eins marks sigur á Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvennaknattspyrnu í dag. Magdalena Ericsson skoraði sjálfsmark á 27. mínútu og kom heimakonum þar með yfir. Amandine Henry bætti öðru markinu við rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og því fóru þær frönsku með vænlega stöðu í hálfleik. Í uppbótartíma fyrri hálfleik fékk Chelsea hins vegar gullið tækifæri til þess að minnka muninn þegar gestirnir fengu vítaspyrnu. Francesca Kirby náði hins vegar ekki að skora úr spyrnunni. Chelsea bætti upp fyrir mistök Kirby á 72. mínútu þegar Erin Cuthbert minnkaði muninn. Nær komst Chelsea ekki og leikurinn endaði 2-1. Chelsea er þó enn inni í einvíginu og með mikilvægt útivallarmark fyrir seinni leikinn. Í hinni undanúrslitaviðureigninni vann Barcelona sterkan útisigur á Bayern München. Eina mark leiksins skoraði Kheira Hamraoui og Barcelona er með pálmann í höndunum fyrir seinni leikinn. Seinni leikir undanúrslitana fara fram eftir viku. Þar keppast liðin um að komast í úrslitaleikinn sem fer fram 18. maí í Búdapest. Úrslitaleikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Leik lokið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Handbolti Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Íslenski boltinn Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Fótbolti Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Handbolti Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Formúla 1 Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Afturelding | Gera nýliðarnir þeim aftur grikk? Í beinni: KR - FH | Þurfa að svara fyrir sig eftir flenginguna Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Leik lokið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Leik lokið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM „Mér finnst þetta vera brandari“ Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Stelpurnar okkar mættar í paradísina Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Bonny til Inter Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Pogba orðinn leikmaður AS Monaco Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Sjá meira