Cliff Barnes úr Dallas látinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. apríl 2019 19:43 Ken Kercheval með þáverandi eiginkonu sinni Avu Fox árið 1987. Getty/Ron Galella Ken Kercheval, leikarinn sem varð hvað frægastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Dallas, er látinn. Hann var 83 ára og lést á hjúkrunarheimili í heimabæ sínum í Indianaríki á sunnudaginn. Talið er að banamein hans hafi verið lungnabólga. Kercheval þessi fór með hlutverk olíujöfursins Cliff Barnes í þáttunum, sem voru meðal vinsælasta sjónvarpsefnis heims á níunda áratug síðustu aldar. Barnes var sonur Willard „Digger“ Barnes og Rebeccu Barnes, auk þess sem hann var eldri bróðir Pamelu Barnes Ewing, sem Dúkkulísurnar sungu um á sínum tíma. Í Dallas var Barnes erkióvinur J.R. Ewing, sem leikinn var af Larry Hagman, en þeir voru einu persónurnar sem birtust í öllum 14 þáttaröðunum á árabilinu 1978-1991. Hagman lést árið 2012. Kercheval var auk þess einn þeirra fimm leikara sem jafnframt leikstýrði Dallasþætti, en hann leikstýrði þáttum í 13 og 14 þáttaröð Dallas. Hann fæddist í bænum Wolcottville í Indiana þann 15. júlí árið 1935 og nældi sér í háskólagráðu í söng- og leiklist. Kerechval reykti mikið alla tíð og var hluti annars lungna hans fjarlægður eftir að Kerehval var greindur með lungakrabbamein árið 1994. Hann lætur eftir sig sjö börn og sex barnabörn. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Ken Kercheval, leikarinn sem varð hvað frægastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Dallas, er látinn. Hann var 83 ára og lést á hjúkrunarheimili í heimabæ sínum í Indianaríki á sunnudaginn. Talið er að banamein hans hafi verið lungnabólga. Kercheval þessi fór með hlutverk olíujöfursins Cliff Barnes í þáttunum, sem voru meðal vinsælasta sjónvarpsefnis heims á níunda áratug síðustu aldar. Barnes var sonur Willard „Digger“ Barnes og Rebeccu Barnes, auk þess sem hann var eldri bróðir Pamelu Barnes Ewing, sem Dúkkulísurnar sungu um á sínum tíma. Í Dallas var Barnes erkióvinur J.R. Ewing, sem leikinn var af Larry Hagman, en þeir voru einu persónurnar sem birtust í öllum 14 þáttaröðunum á árabilinu 1978-1991. Hagman lést árið 2012. Kercheval var auk þess einn þeirra fimm leikara sem jafnframt leikstýrði Dallasþætti, en hann leikstýrði þáttum í 13 og 14 þáttaröð Dallas. Hann fæddist í bænum Wolcottville í Indiana þann 15. júlí árið 1935 og nældi sér í háskólagráðu í söng- og leiklist. Kerechval reykti mikið alla tíð og var hluti annars lungna hans fjarlægður eftir að Kerehval var greindur með lungakrabbamein árið 1994. Hann lætur eftir sig sjö börn og sex barnabörn.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira