Hansa í fótspor Judi Dench Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2019 16:15 Jóhanna Vigdís Arnardóttir kemur við sögu ú verkinu. MYND/SIGTRYGGUR Ari Jóhann G. Jóhannsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir hafa bæst í leikarahóp stórsýningarinnar Shakespeare verður ástfanginn sem frumsýnd verður næsta haust í Þjóðleikhúsinu. Jóhanna Vigdís Arnardóttir, eða Hansa eins og hún er jafnan kölluð, mætir til leiks við Þjóðleikhúsið í fyrsta sinn. Hansa er landsmönnum að góðu kunn, enda hefur hún meðal annars slegið í gegn í vinsælum söngleikjum á borð við Mary Poppins og Mamma Mia. Í sýningunni, sem er nýtt leikverk byggt á kvikmyndinni Shakespeare in Love, fer Hansa með hlutverk Elísabetar I Englandsdrottningar sem var hlutverk stórleikkonunnar Judi Dench í kvikmyndinni, en hún fékk Óskarsverðlaun fyrir túlkun sína á drottningunni. Áður hafði verið tilkynnt um að Aron Má Ólafsson, eða Aron Mola, og Lára Jóhanna Jónsdóttir myndu leika í verkinu og leikstjóri sýningarinnar verður Selma Björnsdóttir. Tengdar fréttir Aron Mola til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur Shakespeare í haust Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, hefur samið við Þjóðleikhúsið og mun hann leika sjálfan Shakespeare í verkinu Shakespeare in Love í leikstjórn leikstjórans Selmu Björnsdóttur. 20. mars 2019 11:15 Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Jóhann G. Jóhannsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir hafa bæst í leikarahóp stórsýningarinnar Shakespeare verður ástfanginn sem frumsýnd verður næsta haust í Þjóðleikhúsinu. Jóhanna Vigdís Arnardóttir, eða Hansa eins og hún er jafnan kölluð, mætir til leiks við Þjóðleikhúsið í fyrsta sinn. Hansa er landsmönnum að góðu kunn, enda hefur hún meðal annars slegið í gegn í vinsælum söngleikjum á borð við Mary Poppins og Mamma Mia. Í sýningunni, sem er nýtt leikverk byggt á kvikmyndinni Shakespeare in Love, fer Hansa með hlutverk Elísabetar I Englandsdrottningar sem var hlutverk stórleikkonunnar Judi Dench í kvikmyndinni, en hún fékk Óskarsverðlaun fyrir túlkun sína á drottningunni. Áður hafði verið tilkynnt um að Aron Má Ólafsson, eða Aron Mola, og Lára Jóhanna Jónsdóttir myndu leika í verkinu og leikstjóri sýningarinnar verður Selma Björnsdóttir.
Tengdar fréttir Aron Mola til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur Shakespeare í haust Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, hefur samið við Þjóðleikhúsið og mun hann leika sjálfan Shakespeare í verkinu Shakespeare in Love í leikstjórn leikstjórans Selmu Björnsdóttur. 20. mars 2019 11:15 Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Aron Mola til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur Shakespeare í haust Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, hefur samið við Þjóðleikhúsið og mun hann leika sjálfan Shakespeare í verkinu Shakespeare in Love í leikstjórn leikstjórans Selmu Björnsdóttur. 20. mars 2019 11:15