Ekki öll nótt úti hjá Manchester United á móti Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2019 09:00 Sigurmark Barcelona að verða að veruleika. Luis Suarez hefur skallað boltann í Luke Shaw og hann er á leiðinni í markið. Getty/ Robbie Jay Barratt Knattspyrnuspekingur hjá breska ríkisútvarpinu er ekkert allt of svartsýnn á möguleika Manchester United á móti Barcelona á sæti í undanúrslitunum Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli í gærkvöldi. Dion Dublin, fyrrum framherji Manchester United, fór yfir stöðuna hjá Ole Gunnar Solskjær og lærisveinum hans, eftir 1-0 tapið á móti Barcelona. „Það jákvæðasta sem Manchester United getur tekið út úr tapinu á móti Barcelona á miðvikudagskvöldið en að liðið tapaði leiknum með aðeins einu marki,“ sagði Dion Dublin í útvarpspistli sínum fyrir Radio 5 live á BBC."We did not see enough of the creative side of Pogba's game. He will have to do much better next week." Dion Dublin has spoken!https://t.co/T9cKO0UvLq#mufc#Barcapic.twitter.com/Asrkc6FO9c — BBC Sport (@BBCSport) April 11, 2019„United liðið gerði ekki nóg til að eiga eitthvað skilið úr þessum fyrsta leik liðanna en úrslitin þýða að Manchester United á enn möguleika í þessu einvígi,“ sagði Dublin. „Auðvitað verður gríðarlega erfitt að vinna Barcelona í þeirra eigin bakgarði en ég trúi því að Ole Gunnar Solskjaer hafi hins vegar vopnin til þess,“ sagði Dublin. Manchester United gerði vissulega betur í fyrri leiknum á móti Barcelona en í fyrri leiknum á móti Paris Saint Germain sem tapaðist 2-0. United tryggði sig áfram með því að vinna seinni leikinn 3-1 í París. „Ef þeir mæta með jákvætt hugarfar þá geta þeir sett Barcelona liðið undir pressu. Við sáum það við og við í þessum fyrsta leik. United þarf bara eitt mark til að jafna einvígið og ég tel að þeir þurfi meira segja ekki að skora snemma í leiknum,“ sagði Dublin.Ole Gunnar Solskjaer still believes... #mufcpic.twitter.com/x8IVKoPaj3 — BBC Sport (@BBCSport) April 11, 2019„Svo lengi sem staðan helst 1-0 samanlagt þá verður United inn í einvíginu og halda alltaf voninni. Alveg eins og þeir gerðu í þessum seinni leik í síðustu umferð á móti Paris Saint Germain. Við sáum síðan hvað gerðist þar,“ saðgi Dublin. „United var allt of aðgerðalaust í byrjun leiksins á móti Barcelona. Þeirra upplegg var greinilega að leyfa Barcelona að vera með boltann og síðan að reyna að ná skyndisóknum. Ég býst aldrei við slíkri taktík á Old Trafford. Ég vil sjá United sýna að þetta sér þeirra heimavöllur og þar leyfi þeir engu liði að yfirspila sitt lið,“ sagði Dublin. „Það var ekki fyrr en í seinni hálfleik sem liðið hans Solskjær reyndi að gera eitthvað. Þá litu þeir vel út og tempóið var gott. Góðu kaflar United voru kannski bara í 20 til 25 mínútur af þessum 90 mínútum en þá var liði að pressa Barcelona hátt og koma mönnum inn í teig Barcelona,“ sagði Dublin. „Barcelona gerði einföldu hlutina mjög vel og sköpuðu fleiri færi. Liðið hans Ernesto Valverde átti sigurinn skilinn og þeir eru líklegri til að komast áfram í undanúrslitin,“ sagði Dublin en það má finna allan pistil hans hér. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Knattspyrnuspekingur hjá breska ríkisútvarpinu er ekkert allt of svartsýnn á möguleika Manchester United á móti Barcelona á sæti í undanúrslitunum Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli í gærkvöldi. Dion Dublin, fyrrum framherji Manchester United, fór yfir stöðuna hjá Ole Gunnar Solskjær og lærisveinum hans, eftir 1-0 tapið á móti Barcelona. „Það jákvæðasta sem Manchester United getur tekið út úr tapinu á móti Barcelona á miðvikudagskvöldið en að liðið tapaði leiknum með aðeins einu marki,“ sagði Dion Dublin í útvarpspistli sínum fyrir Radio 5 live á BBC."We did not see enough of the creative side of Pogba's game. He will have to do much better next week." Dion Dublin has spoken!https://t.co/T9cKO0UvLq#mufc#Barcapic.twitter.com/Asrkc6FO9c — BBC Sport (@BBCSport) April 11, 2019„United liðið gerði ekki nóg til að eiga eitthvað skilið úr þessum fyrsta leik liðanna en úrslitin þýða að Manchester United á enn möguleika í þessu einvígi,“ sagði Dublin. „Auðvitað verður gríðarlega erfitt að vinna Barcelona í þeirra eigin bakgarði en ég trúi því að Ole Gunnar Solskjaer hafi hins vegar vopnin til þess,“ sagði Dublin. Manchester United gerði vissulega betur í fyrri leiknum á móti Barcelona en í fyrri leiknum á móti Paris Saint Germain sem tapaðist 2-0. United tryggði sig áfram með því að vinna seinni leikinn 3-1 í París. „Ef þeir mæta með jákvætt hugarfar þá geta þeir sett Barcelona liðið undir pressu. Við sáum það við og við í þessum fyrsta leik. United þarf bara eitt mark til að jafna einvígið og ég tel að þeir þurfi meira segja ekki að skora snemma í leiknum,“ sagði Dublin.Ole Gunnar Solskjaer still believes... #mufcpic.twitter.com/x8IVKoPaj3 — BBC Sport (@BBCSport) April 11, 2019„Svo lengi sem staðan helst 1-0 samanlagt þá verður United inn í einvíginu og halda alltaf voninni. Alveg eins og þeir gerðu í þessum seinni leik í síðustu umferð á móti Paris Saint Germain. Við sáum síðan hvað gerðist þar,“ saðgi Dublin. „United var allt of aðgerðalaust í byrjun leiksins á móti Barcelona. Þeirra upplegg var greinilega að leyfa Barcelona að vera með boltann og síðan að reyna að ná skyndisóknum. Ég býst aldrei við slíkri taktík á Old Trafford. Ég vil sjá United sýna að þetta sér þeirra heimavöllur og þar leyfi þeir engu liði að yfirspila sitt lið,“ sagði Dublin. „Það var ekki fyrr en í seinni hálfleik sem liðið hans Solskjær reyndi að gera eitthvað. Þá litu þeir vel út og tempóið var gott. Góðu kaflar United voru kannski bara í 20 til 25 mínútur af þessum 90 mínútum en þá var liði að pressa Barcelona hátt og koma mönnum inn í teig Barcelona,“ sagði Dublin. „Barcelona gerði einföldu hlutina mjög vel og sköpuðu fleiri færi. Liðið hans Ernesto Valverde átti sigurinn skilinn og þeir eru líklegri til að komast áfram í undanúrslitin,“ sagði Dublin en það má finna allan pistil hans hér.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn