Var að ganga í raðir Barcelona en hrósar Ronaldo í hástert Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2019 14:00 Ronaldo fagnar sigurmarkinu í gær. vísir/getty Hinn ungi og efnilegi miðjumaður Ajax, Frenkie de Jong, sem hefur nú þegar skrifað undir samning við Barcelona hrósaði Cristinao Ronaldo í hástert eftir leik liðanna í gærkvöldi. Ajax og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik átta liða úrslitana í Meistaradeildinni. Ronaldo kom Juventus yfir undir lok fyrri hálfleiks en David Neres jafnaði á upphafssekúndum síðari hálfleiks."He's done this for 15 years. So that's a class quality of his."#FCBarcelona-bound #Ajax midfielder Frenkie de Jong is a fan of #Juventus star Cristiano Ronaldo's goalscoring ability.#UCLpic.twitter.com/nngPASDua7 — Omnisport (@OmnisportNews) April 11, 2019 Mark Ronaldo kom með skalla eftir fyrirgjöf og segir Frenkie að hann hafi vitað í hvað stefndi er Ronaldo fékk þetta færi í leiknum. „Þú veist að þegar Ronaldo fær boltann á þessu svæði og er að fara skalla boltann, þá ertu nánast viss um að hann skori. Hann hefur gert þetta í fimmtán ár og þetta eru mikil gæði hjá honum,“ sagði Frenkie. „Þetta eru frábær gæði. Þetta er ekki það að ég njóti þess ekki að horfa á hann. Við fundum bara fyrir gæðum hans,“ sagði Frenkie. Eins og áður segir hefur miðjumaðurinn öflugi nú þegar skrifað undir fimm ára samning við spænska risann, Barcelona, og gengur hann í raðir félagsins í sumar. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Velta því fyrir sér hvort Messi nái einhvern tímann meti Cristiano Ronaldo Lionel Messi missti Cristiano Ronaldo einu marki í viðbót fram úr sér í gærkvöldi og það lítur út fyrir það að Portúgalinn sé langt kominn með því að tryggja sér metið yfir flest Meistaradeildarmörk sögunnar. 11. apríl 2019 10:30 Var Allegri að gefa það í skyn að hann sé að fara hætta? Getur orðið fimmfaldur Ítalíumeistari um helgina en gæti sagt skilið við Juventus í sumar. 11. apríl 2019 12:30 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Hinn ungi og efnilegi miðjumaður Ajax, Frenkie de Jong, sem hefur nú þegar skrifað undir samning við Barcelona hrósaði Cristinao Ronaldo í hástert eftir leik liðanna í gærkvöldi. Ajax og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik átta liða úrslitana í Meistaradeildinni. Ronaldo kom Juventus yfir undir lok fyrri hálfleiks en David Neres jafnaði á upphafssekúndum síðari hálfleiks."He's done this for 15 years. So that's a class quality of his."#FCBarcelona-bound #Ajax midfielder Frenkie de Jong is a fan of #Juventus star Cristiano Ronaldo's goalscoring ability.#UCLpic.twitter.com/nngPASDua7 — Omnisport (@OmnisportNews) April 11, 2019 Mark Ronaldo kom með skalla eftir fyrirgjöf og segir Frenkie að hann hafi vitað í hvað stefndi er Ronaldo fékk þetta færi í leiknum. „Þú veist að þegar Ronaldo fær boltann á þessu svæði og er að fara skalla boltann, þá ertu nánast viss um að hann skori. Hann hefur gert þetta í fimmtán ár og þetta eru mikil gæði hjá honum,“ sagði Frenkie. „Þetta eru frábær gæði. Þetta er ekki það að ég njóti þess ekki að horfa á hann. Við fundum bara fyrir gæðum hans,“ sagði Frenkie. Eins og áður segir hefur miðjumaðurinn öflugi nú þegar skrifað undir fimm ára samning við spænska risann, Barcelona, og gengur hann í raðir félagsins í sumar.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Velta því fyrir sér hvort Messi nái einhvern tímann meti Cristiano Ronaldo Lionel Messi missti Cristiano Ronaldo einu marki í viðbót fram úr sér í gærkvöldi og það lítur út fyrir það að Portúgalinn sé langt kominn með því að tryggja sér metið yfir flest Meistaradeildarmörk sögunnar. 11. apríl 2019 10:30 Var Allegri að gefa það í skyn að hann sé að fara hætta? Getur orðið fimmfaldur Ítalíumeistari um helgina en gæti sagt skilið við Juventus í sumar. 11. apríl 2019 12:30 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Velta því fyrir sér hvort Messi nái einhvern tímann meti Cristiano Ronaldo Lionel Messi missti Cristiano Ronaldo einu marki í viðbót fram úr sér í gærkvöldi og það lítur út fyrir það að Portúgalinn sé langt kominn með því að tryggja sér metið yfir flest Meistaradeildarmörk sögunnar. 11. apríl 2019 10:30
Var Allegri að gefa það í skyn að hann sé að fara hætta? Getur orðið fimmfaldur Ítalíumeistari um helgina en gæti sagt skilið við Juventus í sumar. 11. apríl 2019 12:30