Skúli sagður hafa fundað með eigendum KEA-hótela Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2019 19:44 Skúli Mogensen. vísir/vilhelm Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, er sagður hafa fundað með fulltrúum eigenda KEA-hótela í vikunni um stofnun nýs flugfélags. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Flugfélagið WOW air féll 28. mars síðastliðinn en viku síðar voru færðar fregnir af því að Skúli Mogensen væri kominn aftur á stjá með áætlun um að hefja rekstur nýs flugfélags ásamt lykilstarfsmönnum WOW. Var stefnan sett á að safna 40 milljónum dollara í hlutafé, eða tæpum fimm milljörðum króna, til að það yrði að veruleika.Björgólfur Thor Björgólfsson, Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova og fyrrverandi stjórnarformaður WOW, ásamt Hugh Short árið 2016 þegar PT Capital keypti í Nova.Félagið K acquisition á KEA-hótelin en bandaríska fjárfestingafélagið PT Capital á helmingshlut í því félagi. PT Capital á einnig í fjarskiptafyrirtækinu NOVA en RÚV greinir frá því að forstjóri PT Capital, Hugh Short, hafi fyrir tveimur vikum tjáð sig um fall WOW á Linkedin þar sem hann spurði sig að því hvers vegna íslensk yfirvöld komi ekki WOW til aðstoðar? Þannig hefði mátt afstýra því höggi sem efnahagurinn varð fyrir.Samkvæmt áætlun Skúla og félaga um nýja flugfélagið er ætlunin að sinna fyrstu vikurnar leiguverkefnum fyrir stórt evrópskt flugfélag, kaupa helstu eignir þrotabús WOW air, þar á meðal vörumerkið, ná samkomulagi við leigusala um rekstur á fimm flugvélum og ná að sækja nægt fjármagn til að hefja starfsemi. WOW Air Mest lesið Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Sjá meira
Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, er sagður hafa fundað með fulltrúum eigenda KEA-hótela í vikunni um stofnun nýs flugfélags. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Flugfélagið WOW air féll 28. mars síðastliðinn en viku síðar voru færðar fregnir af því að Skúli Mogensen væri kominn aftur á stjá með áætlun um að hefja rekstur nýs flugfélags ásamt lykilstarfsmönnum WOW. Var stefnan sett á að safna 40 milljónum dollara í hlutafé, eða tæpum fimm milljörðum króna, til að það yrði að veruleika.Björgólfur Thor Björgólfsson, Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova og fyrrverandi stjórnarformaður WOW, ásamt Hugh Short árið 2016 þegar PT Capital keypti í Nova.Félagið K acquisition á KEA-hótelin en bandaríska fjárfestingafélagið PT Capital á helmingshlut í því félagi. PT Capital á einnig í fjarskiptafyrirtækinu NOVA en RÚV greinir frá því að forstjóri PT Capital, Hugh Short, hafi fyrir tveimur vikum tjáð sig um fall WOW á Linkedin þar sem hann spurði sig að því hvers vegna íslensk yfirvöld komi ekki WOW til aðstoðar? Þannig hefði mátt afstýra því höggi sem efnahagurinn varð fyrir.Samkvæmt áætlun Skúla og félaga um nýja flugfélagið er ætlunin að sinna fyrstu vikurnar leiguverkefnum fyrir stórt evrópskt flugfélag, kaupa helstu eignir þrotabús WOW air, þar á meðal vörumerkið, ná samkomulagi við leigusala um rekstur á fimm flugvélum og ná að sækja nægt fjármagn til að hefja starfsemi.
WOW Air Mest lesið Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Sjá meira