Cyclothonið áfram undir merkjum WOW þó að „augljóslega“ þurfi að uppfæra skráningarsíðuna Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. apríl 2019 13:58 Skúli Mogensen, fyrrverandi stofnandi og forstjóri Wow Air. Fréttablaðið/Anton Brink Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon verður haldin í ár og enn undir merkjum flugfélagsins WOW air, þrátt fyrir að félagið hafi hætti starfsemi. Þetta staðfesta Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, og Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, í samtali við Vísi. Mbl greindi fyrst frá málinu í dag.Sjá einnig: Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW „Okkur finnst það nafn bara vera mjög gott óháð vöru og búið að skapa sér sess meðal hjólafólks, ekki bara á Íslandi heldur líka erlendis, þannig að við sáum enga ástæðu til að breyta því,“ segir Skúli Mogensen í samtali við Vísi. Skúli ítrekar nú að WOW air hafi ekki átt WOW Cyclothonið. Hið síðarnefnda sé sjálfstætt félag sem lifa muni áfram. Þegar farið er inn á skráningarsíðu WOW Cyclothon er hjólreiðamönnum boðið upp afslátt á flugferðum með WOW air og þá er einnig tekið fram að ferðaskrifstofan Gaman Ferðir geti aðstoðað við „að græja málin“. WOW flýgur hins vegar ekki lengur og þá hættu Gaman Ferðir starfsemi í kjölfar gjaldþrots flugfélagsins, sem átti 49% hlut í ferðaskrifstofunni. „Það þarf að uppfæra það, augljóslega,“ segir Skúli. Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, stofnaði WOW Cyclothon ásamt Skúla árið 2011. Keppnin hefur verið haldin árlega síðan þá og taka iðulega hundruð manns þátt. Magnús segirí samtali við Vísi að ákvörðun hafi verið tekin um að halda nafni og útliti keppninnar þar sem skammur tími sé til stefnu, en hún fer fram dagana 25-29. júní í ár. Þá hafi skráningar farið hægar af stað en áður í ljósi falls WOW air vegna þess að misskilnings hafi gætt um eignarhald flugfélagsins á keppninni. WOW Air Wow Cyclothon Tengdar fréttir Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir að hjólreiðakeppnin muni fara fram í ár enda sé hún ekki háð því að WOW air sé með starfsemi. 28. mars 2019 13:20 Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15 Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon verður haldin í ár og enn undir merkjum flugfélagsins WOW air, þrátt fyrir að félagið hafi hætti starfsemi. Þetta staðfesta Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, og Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, í samtali við Vísi. Mbl greindi fyrst frá málinu í dag.Sjá einnig: Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW „Okkur finnst það nafn bara vera mjög gott óháð vöru og búið að skapa sér sess meðal hjólafólks, ekki bara á Íslandi heldur líka erlendis, þannig að við sáum enga ástæðu til að breyta því,“ segir Skúli Mogensen í samtali við Vísi. Skúli ítrekar nú að WOW air hafi ekki átt WOW Cyclothonið. Hið síðarnefnda sé sjálfstætt félag sem lifa muni áfram. Þegar farið er inn á skráningarsíðu WOW Cyclothon er hjólreiðamönnum boðið upp afslátt á flugferðum með WOW air og þá er einnig tekið fram að ferðaskrifstofan Gaman Ferðir geti aðstoðað við „að græja málin“. WOW flýgur hins vegar ekki lengur og þá hættu Gaman Ferðir starfsemi í kjölfar gjaldþrots flugfélagsins, sem átti 49% hlut í ferðaskrifstofunni. „Það þarf að uppfæra það, augljóslega,“ segir Skúli. Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, stofnaði WOW Cyclothon ásamt Skúla árið 2011. Keppnin hefur verið haldin árlega síðan þá og taka iðulega hundruð manns þátt. Magnús segirí samtali við Vísi að ákvörðun hafi verið tekin um að halda nafni og útliti keppninnar þar sem skammur tími sé til stefnu, en hún fer fram dagana 25-29. júní í ár. Þá hafi skráningar farið hægar af stað en áður í ljósi falls WOW air vegna þess að misskilnings hafi gætt um eignarhald flugfélagsins á keppninni.
WOW Air Wow Cyclothon Tengdar fréttir Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir að hjólreiðakeppnin muni fara fram í ár enda sé hún ekki háð því að WOW air sé með starfsemi. 28. mars 2019 13:20 Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15 Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir að hjólreiðakeppnin muni fara fram í ár enda sé hún ekki háð því að WOW air sé með starfsemi. 28. mars 2019 13:20
Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15