Felldu Brexit-tillögur Birgir Olgeirsson skrifar 1. apríl 2019 23:30 Theresa May, forsætisráðherra Breta. Vísir/EPA Breskir þingmenn greiddu gegn fjórum tillögum í kvöld sem varða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þar á meðal voru greidd atkvæði um tollabandalag og veru Breta á innri markaði en engin þeirra hlaut meirihluta á þinginu. Atkvæðagreiðslan var ekki bindandi fyrir ríkisstjórnina. Samningum sem Theresa May, forsætisráðherra Breta, hefur náð við Evrópusambandið um útgöngu Breta, hefur verið hafnað þrívegis. Hún hefur nú til 12. apríl næstkomandi til að fá lengri frest frá Evrópusambandinu til að ná fram öðru samkomulagi eða þá að ákveða að ganga úr sambandinu án samkomulags. Mun May funda með ríkisstjórn sinni á morgun til að ræða næstu skref. Tillagan var felld með minnsta mun í kvöld, en aðeins munaði þremur atkvæðum. Hefði hún náð fram að ganga þá hefði Bretland búið við sama fyrirkomulag og önnur lönd innan ESB er varðar tolla og gjöld á vörur. Hefði það mögulega geta einfaldað deilurnar sem ríkja um landamæri við Norður Írland en gert það að verkum að Bretar hefðu ekki geta gert samkomulag við aðrar þjóðir. Þingmaður Íhaldsflokksins, Nick Boles, tilkynnti eftir atkvæðagreiðsluna að hann hefði sagt sig úr flokknum. Ástæðan væri að hann hefði gert allt sem í sínu valdi stæði til að ná fram málamiðlun en sagðist ætla að sitja áfram á þingi. Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Breskir þingmenn greiddu gegn fjórum tillögum í kvöld sem varða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þar á meðal voru greidd atkvæði um tollabandalag og veru Breta á innri markaði en engin þeirra hlaut meirihluta á þinginu. Atkvæðagreiðslan var ekki bindandi fyrir ríkisstjórnina. Samningum sem Theresa May, forsætisráðherra Breta, hefur náð við Evrópusambandið um útgöngu Breta, hefur verið hafnað þrívegis. Hún hefur nú til 12. apríl næstkomandi til að fá lengri frest frá Evrópusambandinu til að ná fram öðru samkomulagi eða þá að ákveða að ganga úr sambandinu án samkomulags. Mun May funda með ríkisstjórn sinni á morgun til að ræða næstu skref. Tillagan var felld með minnsta mun í kvöld, en aðeins munaði þremur atkvæðum. Hefði hún náð fram að ganga þá hefði Bretland búið við sama fyrirkomulag og önnur lönd innan ESB er varðar tolla og gjöld á vörur. Hefði það mögulega geta einfaldað deilurnar sem ríkja um landamæri við Norður Írland en gert það að verkum að Bretar hefðu ekki geta gert samkomulag við aðrar þjóðir. Þingmaður Íhaldsflokksins, Nick Boles, tilkynnti eftir atkvæðagreiðsluna að hann hefði sagt sig úr flokknum. Ástæðan væri að hann hefði gert allt sem í sínu valdi stæði til að ná fram málamiðlun en sagðist ætla að sitja áfram á þingi.
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira