May gæti lagt útgöngusamning sinn fyrir í fjórða sinn Kjartan Kjartansson skrifar 30. mars 2019 09:54 Theresa May (f.m.) hefur ítrekað reynt að fá þingið til að fallast á útgöngusamning sinn en hefur beðið niðurlægjandi ósigur í hvert sinn. Vísir/EPA Ríkisstjórn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, er nú sögð skoða hvernig hægt sé að leggja útgöngusamning hennar fyrir þingið í fjórða skiptið. Bretar hafa til 12. apríl áður en þeir þurfa annað hvort að ganga úr Evrópusambandinu án samnings eða fresta útgöngunni um lengri tíma. Samningi May var hafnað í þriðja skiptið í þinginu í gær, þó með færri atkvæða mun en fyrr á þessu ári. Enn er á fjórða tug þingmanna Íhaldsflokks May sem er algerlega andsnúinn samningi hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fleiri atkvæðagreiðslur um möguleika í stöðunni verða haldnar í þinginu á mánudag en ríkisstjórnin styður enga þeirra, að sögn Brandons Lewis, stjórnarformanns Íhaldsflokksins. Því er ríkisstjórnin sögð skoða ýmsar skapandi leiðir til þess að koma útgöngusamningnum aftur á dagskrá þingsins á næstu dögum, jafnvel sem einni af tillögunum sem þingmenn ætla að greiða atkvæði um á mánudag. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Útganga Breta úr ESB er í hættu Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt. 30. mars 2019 08:00 Þingið fellir útgöngusamning May í þriðja skiptið Brexit-samningurinn var felldur með 344 atkvæðum gegn 286. 29. mars 2019 14:49 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Ríkisstjórn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, er nú sögð skoða hvernig hægt sé að leggja útgöngusamning hennar fyrir þingið í fjórða skiptið. Bretar hafa til 12. apríl áður en þeir þurfa annað hvort að ganga úr Evrópusambandinu án samnings eða fresta útgöngunni um lengri tíma. Samningi May var hafnað í þriðja skiptið í þinginu í gær, þó með færri atkvæða mun en fyrr á þessu ári. Enn er á fjórða tug þingmanna Íhaldsflokks May sem er algerlega andsnúinn samningi hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fleiri atkvæðagreiðslur um möguleika í stöðunni verða haldnar í þinginu á mánudag en ríkisstjórnin styður enga þeirra, að sögn Brandons Lewis, stjórnarformanns Íhaldsflokksins. Því er ríkisstjórnin sögð skoða ýmsar skapandi leiðir til þess að koma útgöngusamningnum aftur á dagskrá þingsins á næstu dögum, jafnvel sem einni af tillögunum sem þingmenn ætla að greiða atkvæði um á mánudag.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Útganga Breta úr ESB er í hættu Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt. 30. mars 2019 08:00 Þingið fellir útgöngusamning May í þriðja skiptið Brexit-samningurinn var felldur með 344 atkvæðum gegn 286. 29. mars 2019 14:49 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Útganga Breta úr ESB er í hættu Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt. 30. mars 2019 08:00
Þingið fellir útgöngusamning May í þriðja skiptið Brexit-samningurinn var felldur með 344 atkvæðum gegn 286. 29. mars 2019 14:49