Biðja pókerspilara að gæta sín í kjölfar hvarfs Jóns Þrastar Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. mars 2019 13:10 Jón Þröstur Jónsson hefur ekki sést síðan hann gekk út af hóteli sínu í Dyflinni þann 9. febrúar síðastliðinn. Pókersíðan Pokerscout.com hvetur pókerspilara til að hafa allan varann á í kjölfar hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar í Dyflinni á Írlandi í febrúar síðastliðnum. Í umfjöllun Pokerscout, sem birt var þann 26. febrúar síðastliðinn og Mbl fjallaði um fyrst íslenskra miðla í dag, eru pókerspilarar sagðir ákjósanleg skotmörk þjófa þar sem þeir fyrrnefndu hafi oft meðferðis háar fjárhæðir í reiðufé. Sérstaklega er tekið fram að slíkt eigi ekki endilega við í tilfelli Jóns Þrastar en mál hans sé samt sem áður þörf áminning til pókerspilara um að gæta sín.Sjá einnig: Ákvörðun um að fara úr landi hefði verið tekin í stundarbrjálæði Í því samhengi hvetur Justin Hammer, stjórnandi pókermóta hjá Commerce-spilavitinu í Kaliforníu, pókerspilara til að nýta sér svokölluð VIP-herbergi í spilavítum og hafa hljótt um það þegar þeir meðhöndla peninga. Ekkert hefur spurst til Jóns Þrastar síðan hann fór út af hóteli sínu í Dyflinni að morgni laugardagsins 9. febrúar. Davíð Karl Wiium, bróðir Jóns Þrastar, sagði í samtali við Vísi í gær að lögreglu á Írlandi bærust enn ábendingar daglega vegna málsins. Engar nýjar vendingar hafi þó orðið í rannsókninni um nokkurt skeið en fjölskylda Jóns stendur áfram vaktina úti á Írlandi. Írland Leitin að Jóni Þresti Tengdar fréttir Interpol lýsir eftir Jóni Þresti Alþjóðalögreglan Interpol hefur lýst eftir Jóni Þresti Jónssyni en ekkert hefur spurst til hans síðan hann hvarf í Dyflinni á Írlandi fyrir rúmum mánuði. 14. mars 2019 06:37 Fjölskylda Jóns biður Íra um hjálp Vilja að Írar prenti út plaköt af Jóni Þresti. 15. mars 2019 10:48 Ákvörðun um að fara úr landi hefði verið tekin í stundarbrjálæði Lögreglu á Írlandi berast enn daglega ábendingar vegna hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar, Íslendings sem saknað hefur verið þar í landi síðan í febrúar. 19. mars 2019 15:08 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Pókersíðan Pokerscout.com hvetur pókerspilara til að hafa allan varann á í kjölfar hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar í Dyflinni á Írlandi í febrúar síðastliðnum. Í umfjöllun Pokerscout, sem birt var þann 26. febrúar síðastliðinn og Mbl fjallaði um fyrst íslenskra miðla í dag, eru pókerspilarar sagðir ákjósanleg skotmörk þjófa þar sem þeir fyrrnefndu hafi oft meðferðis háar fjárhæðir í reiðufé. Sérstaklega er tekið fram að slíkt eigi ekki endilega við í tilfelli Jóns Þrastar en mál hans sé samt sem áður þörf áminning til pókerspilara um að gæta sín.Sjá einnig: Ákvörðun um að fara úr landi hefði verið tekin í stundarbrjálæði Í því samhengi hvetur Justin Hammer, stjórnandi pókermóta hjá Commerce-spilavitinu í Kaliforníu, pókerspilara til að nýta sér svokölluð VIP-herbergi í spilavítum og hafa hljótt um það þegar þeir meðhöndla peninga. Ekkert hefur spurst til Jóns Þrastar síðan hann fór út af hóteli sínu í Dyflinni að morgni laugardagsins 9. febrúar. Davíð Karl Wiium, bróðir Jóns Þrastar, sagði í samtali við Vísi í gær að lögreglu á Írlandi bærust enn ábendingar daglega vegna málsins. Engar nýjar vendingar hafi þó orðið í rannsókninni um nokkurt skeið en fjölskylda Jóns stendur áfram vaktina úti á Írlandi.
Írland Leitin að Jóni Þresti Tengdar fréttir Interpol lýsir eftir Jóni Þresti Alþjóðalögreglan Interpol hefur lýst eftir Jóni Þresti Jónssyni en ekkert hefur spurst til hans síðan hann hvarf í Dyflinni á Írlandi fyrir rúmum mánuði. 14. mars 2019 06:37 Fjölskylda Jóns biður Íra um hjálp Vilja að Írar prenti út plaköt af Jóni Þresti. 15. mars 2019 10:48 Ákvörðun um að fara úr landi hefði verið tekin í stundarbrjálæði Lögreglu á Írlandi berast enn daglega ábendingar vegna hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar, Íslendings sem saknað hefur verið þar í landi síðan í febrúar. 19. mars 2019 15:08 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Interpol lýsir eftir Jóni Þresti Alþjóðalögreglan Interpol hefur lýst eftir Jóni Þresti Jónssyni en ekkert hefur spurst til hans síðan hann hvarf í Dyflinni á Írlandi fyrir rúmum mánuði. 14. mars 2019 06:37
Fjölskylda Jóns biður Íra um hjálp Vilja að Írar prenti út plaköt af Jóni Þresti. 15. mars 2019 10:48
Ákvörðun um að fara úr landi hefði verið tekin í stundarbrjálæði Lögreglu á Írlandi berast enn daglega ábendingar vegna hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar, Íslendings sem saknað hefur verið þar í landi síðan í febrúar. 19. mars 2019 15:08