Jafntefli í fyrsta leik Arnars Þórs og Eiðs Smára með U-21 árs liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2019 12:45 Byrjunarlið Íslands í dag. mynd/ksí Ungmennalið Íslands og Tékklands skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik á Spáni í dag. Fyrri hálfleikur var hraður og skemmtilegur en dauðafærin voru af skornum skammti. Markalaust í leikhléi. Um miðjan síðari hálfleik komst íslenska liðið þó yfir. Falleg sending Alex Þórs Haukssonar sigldi þá í gegnum allan teiginn og endaði fjærhorninu á marki Tékka. Okkar menn vörðu ekki forskotið lengi því um fimm mínútum síðar voru þeir gripnir í bólinu. Tékkar tóku hraða hornspyrnu og íslensku strákarnir voru steinsofandi. Þeir komu boltanum fljótt í teiginn á galopinn mann sem kláraði færið vel. Einbeitingarleysi sem kostaði liðið þetta mark. Tékkar voru nær því að ná inn sigurmarki en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 1-1. Strákarnir mæta svo Katar á mánudag.Byrjunarlið Íslands í leiknum við Tékkland: Patrik Sigurður Gunnarsson, Brentford (Markvörður) Alfons Sampsted, IFKNorrköping Torfi Tímoteus Gunnarsson, KA Axel Óskar Andrésson, Viking Alex Þór Hauksson, Stjörnunni Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel (Fyrirliði) Hörður Ingi Gunnarsson, ÍA Sveinn Aron Guðjohnsen, Ravenna Willum Þór Willumsson, BateBorisov Dagur Dan Þórhallsson, Mjolndalen Kolbeinn Birgir Finnsson, BrentfordAðrir í hópnum eru: Elías Rafn Ólafsson, FCMidtjylland Mikael NevilleAnderson, Excelsior Ari Leifsson, Fylki Kristófer Ingi Kristinsson, WillemII Daníel Hafsteinsson, KA Stefán Teitur Þórðarson, ÍA Jónatan Ingi Jónsson, FH Brynjólfur Darri Willumsson, Breiðabliki Hjalti Sigurðsson, KR Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Sjá meira
Ungmennalið Íslands og Tékklands skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik á Spáni í dag. Fyrri hálfleikur var hraður og skemmtilegur en dauðafærin voru af skornum skammti. Markalaust í leikhléi. Um miðjan síðari hálfleik komst íslenska liðið þó yfir. Falleg sending Alex Þórs Haukssonar sigldi þá í gegnum allan teiginn og endaði fjærhorninu á marki Tékka. Okkar menn vörðu ekki forskotið lengi því um fimm mínútum síðar voru þeir gripnir í bólinu. Tékkar tóku hraða hornspyrnu og íslensku strákarnir voru steinsofandi. Þeir komu boltanum fljótt í teiginn á galopinn mann sem kláraði færið vel. Einbeitingarleysi sem kostaði liðið þetta mark. Tékkar voru nær því að ná inn sigurmarki en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 1-1. Strákarnir mæta svo Katar á mánudag.Byrjunarlið Íslands í leiknum við Tékkland: Patrik Sigurður Gunnarsson, Brentford (Markvörður) Alfons Sampsted, IFKNorrköping Torfi Tímoteus Gunnarsson, KA Axel Óskar Andrésson, Viking Alex Þór Hauksson, Stjörnunni Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel (Fyrirliði) Hörður Ingi Gunnarsson, ÍA Sveinn Aron Guðjohnsen, Ravenna Willum Þór Willumsson, BateBorisov Dagur Dan Þórhallsson, Mjolndalen Kolbeinn Birgir Finnsson, BrentfordAðrir í hópnum eru: Elías Rafn Ólafsson, FCMidtjylland Mikael NevilleAnderson, Excelsior Ari Leifsson, Fylki Kristófer Ingi Kristinsson, WillemII Daníel Hafsteinsson, KA Stefán Teitur Þórðarson, ÍA Jónatan Ingi Jónsson, FH Brynjólfur Darri Willumsson, Breiðabliki Hjalti Sigurðsson, KR
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Sjá meira