Játaði að hafa rænt þrettán ára stúlku og myrt foreldra hennar Sylvía Hall skrifar 27. mars 2019 20:42 Patterson rændi hinni þrettán ára gömlu Jayme Closs í október á síðasta ári. Facebook Jake Thomas Patterson, 21 árs gamall maður, hefur játað að hafa rænt hinni þrettán ára gömlu Jayme Closs og myrt foreldra hennar í október á síðasta ári. Stúlkan fannst á lífi þann 10. janúar eftir að hafa verið saknað síðan í október. BBC greinir frá. Í skiptum fyrir játninguna verður Patterson ekki ákærður fyrir þá glæpi sem hann framdi í Douglas-sýslu í Wisconsin-fylki Bandaríkjanna en þar hélt hann Closs fanginni þar til hún slapp. Patterson þekkti Closs ekki áður en hann myrti foreldra hennar og rændi henni en hafði séð hana stíga inn í skólarútu. Talið er að hann hafi gert tvær tilraunir til þess að ræna henni en alltaf hætt við áður en hann lét til skarar skríða þann 15. október. Þá fór hann inn á heimil fjölskyldunnar, skaut föður stúlkunnar og fann hana ásamt móður sinni inni á baðherbergi. Þar skaut hann móður hennar, batt stúlkuna og hafði hana á brott með sér. Í ákærunni kemur fram að Patterson neitaði Closs oft um mat og vatn og lét hana dvelja undir rúmi í allt að tólf tíma í einu. Yfir jólin er hann sagður hafa farið og heimsótt ömmu sína og afa á meðan stúlkan faldi sig undir rúmi og þorði ekki að hreyfa sig vegna hótanna hans. Daginn sem Closs slapp hafði Patterson farið úr húsi og sagt henni að halda kyrru fyrir. Hún hafi ákveðið að flýja og bað ókunnuga konu í nágrenninu um hjálp sem fór með stúlkuna til nágranna og hringdi þar á lögreglu. Patterson á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Bandaríkin Tengdar fréttir Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29 Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41 Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Bandaríska stúlkan Jayme Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af 21 árs karlmanni í 88 daga. 24. janúar 2019 21:47 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Jake Thomas Patterson, 21 árs gamall maður, hefur játað að hafa rænt hinni þrettán ára gömlu Jayme Closs og myrt foreldra hennar í október á síðasta ári. Stúlkan fannst á lífi þann 10. janúar eftir að hafa verið saknað síðan í október. BBC greinir frá. Í skiptum fyrir játninguna verður Patterson ekki ákærður fyrir þá glæpi sem hann framdi í Douglas-sýslu í Wisconsin-fylki Bandaríkjanna en þar hélt hann Closs fanginni þar til hún slapp. Patterson þekkti Closs ekki áður en hann myrti foreldra hennar og rændi henni en hafði séð hana stíga inn í skólarútu. Talið er að hann hafi gert tvær tilraunir til þess að ræna henni en alltaf hætt við áður en hann lét til skarar skríða þann 15. október. Þá fór hann inn á heimil fjölskyldunnar, skaut föður stúlkunnar og fann hana ásamt móður sinni inni á baðherbergi. Þar skaut hann móður hennar, batt stúlkuna og hafði hana á brott með sér. Í ákærunni kemur fram að Patterson neitaði Closs oft um mat og vatn og lét hana dvelja undir rúmi í allt að tólf tíma í einu. Yfir jólin er hann sagður hafa farið og heimsótt ömmu sína og afa á meðan stúlkan faldi sig undir rúmi og þorði ekki að hreyfa sig vegna hótanna hans. Daginn sem Closs slapp hafði Patterson farið úr húsi og sagt henni að halda kyrru fyrir. Hún hafi ákveðið að flýja og bað ókunnuga konu í nágrenninu um hjálp sem fór með stúlkuna til nágranna og hringdi þar á lögreglu. Patterson á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi.
Bandaríkin Tengdar fréttir Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29 Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41 Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Bandaríska stúlkan Jayme Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af 21 árs karlmanni í 88 daga. 24. janúar 2019 21:47 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29
Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41
Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Bandaríska stúlkan Jayme Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af 21 árs karlmanni í 88 daga. 24. janúar 2019 21:47