Bresk stjórnvöld svipta fleiri konur ríkisborgararétti Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. mars 2019 12:30 Fjöldi þeirra sem sviptir hafa verið breskum ríkisborgararétti fer hækkandi, en árið 2017 voru 104 sviptir breska réttinum en fyrir áratugi voru þeir einungis 40 talsins. Bresk stjórnvöld halda áfram að svipta konur ríkisborgararétti sínum, en tvær konur sem dvelja nú í flóttamannabúðum í Sýrlandi voru sviptar réttinum af þjóðaröryggisástæðum. Systurnar Zara og Reema Iqbal eru á þrítugsaldri en samkvæmt heimildum BBC og fréttamiðlinum Sunday Times gengu þær til liðs við hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið árið 2013. Gengu þær til liðs við samtökin þar sem eiginmenn þeirra voru vígamenn ISIS. Bresk stjórnvöld hafa nú svipt þær ríkisborgararétti vegna tengsla þeirra við hryðjuverkasamtökin, og er það gert af þjóðaröryggisástæðum. Þær dvelja nú í flóttamannabúðum í Sýrlandi með börn sín sem eru fimm talsins og öll undir átta ára aldri. Fyrir stuttu síðan var hin nítján ára Shamima Begum svipt breskum ríkisborgararétti, en hún gekk til liðs við Íslamska ríkið þegar hún var fimmtán ára gömul. Á föstudag var greint frá því að þriggja vikna gamall sonur hennar hefði látist en hún hefur einnig misst tvö önnur börn sín. Lögmaður Begum sagðist á sínum tíma vonsvikin yfir ákvörðuninni og kallaði Begum eftir því að breska þjóðin sýni samúð en hún vill snúa aftur til landsins til þess að geta búið í friði með barni sínu. Málið hefur hlotið allmikla gagnrýni en fyrrverandi aðstoðaryfirlögreglujón í Bretlandi, Dal Babu, segir í samtali við BBC að breska þjóðin hafi brugðist öryggi saklausra barnanna með ákvörðuninni. Fjöldi þeirra sem sviptir hafa verið breskum ríkisborgararétti fer hækkandi, en árið 2017 voru 104 sviptir breska réttinum en fyrir áratugi voru þeir einungis 40 talsins.Shamima Begum fór til Sýrlands árið 2015 til að ganga til liðs við ISIS ásamt tveimur öðrum stúlkum.Vísir/Getty Bretland Sýrland Tengdar fréttir Þriggja vikna gamall sonur Shamimu Begum látinn Þriggja vikna gamall sonur breska táningsins Shamimu Begum, sem flaug til Sýrlands árið 2015 til þess að ganga til liðs við ISIS, er látinn. 8. mars 2019 22:43 Svipta stúlkuna sem gekk til liðs við ISIS ríkisborgararétti Innanríkisráðuneyti Bretlands hyggst Shamima Begum ríkisborgararétti. Begum var fimmtán ára gömul þegar hún gekk til liðs við ISIS fyrir fjórum árum. 19. febrúar 2019 19:20 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Bresk stjórnvöld halda áfram að svipta konur ríkisborgararétti sínum, en tvær konur sem dvelja nú í flóttamannabúðum í Sýrlandi voru sviptar réttinum af þjóðaröryggisástæðum. Systurnar Zara og Reema Iqbal eru á þrítugsaldri en samkvæmt heimildum BBC og fréttamiðlinum Sunday Times gengu þær til liðs við hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið árið 2013. Gengu þær til liðs við samtökin þar sem eiginmenn þeirra voru vígamenn ISIS. Bresk stjórnvöld hafa nú svipt þær ríkisborgararétti vegna tengsla þeirra við hryðjuverkasamtökin, og er það gert af þjóðaröryggisástæðum. Þær dvelja nú í flóttamannabúðum í Sýrlandi með börn sín sem eru fimm talsins og öll undir átta ára aldri. Fyrir stuttu síðan var hin nítján ára Shamima Begum svipt breskum ríkisborgararétti, en hún gekk til liðs við Íslamska ríkið þegar hún var fimmtán ára gömul. Á föstudag var greint frá því að þriggja vikna gamall sonur hennar hefði látist en hún hefur einnig misst tvö önnur börn sín. Lögmaður Begum sagðist á sínum tíma vonsvikin yfir ákvörðuninni og kallaði Begum eftir því að breska þjóðin sýni samúð en hún vill snúa aftur til landsins til þess að geta búið í friði með barni sínu. Málið hefur hlotið allmikla gagnrýni en fyrrverandi aðstoðaryfirlögreglujón í Bretlandi, Dal Babu, segir í samtali við BBC að breska þjóðin hafi brugðist öryggi saklausra barnanna með ákvörðuninni. Fjöldi þeirra sem sviptir hafa verið breskum ríkisborgararétti fer hækkandi, en árið 2017 voru 104 sviptir breska réttinum en fyrir áratugi voru þeir einungis 40 talsins.Shamima Begum fór til Sýrlands árið 2015 til að ganga til liðs við ISIS ásamt tveimur öðrum stúlkum.Vísir/Getty
Bretland Sýrland Tengdar fréttir Þriggja vikna gamall sonur Shamimu Begum látinn Þriggja vikna gamall sonur breska táningsins Shamimu Begum, sem flaug til Sýrlands árið 2015 til þess að ganga til liðs við ISIS, er látinn. 8. mars 2019 22:43 Svipta stúlkuna sem gekk til liðs við ISIS ríkisborgararétti Innanríkisráðuneyti Bretlands hyggst Shamima Begum ríkisborgararétti. Begum var fimmtán ára gömul þegar hún gekk til liðs við ISIS fyrir fjórum árum. 19. febrúar 2019 19:20 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Þriggja vikna gamall sonur Shamimu Begum látinn Þriggja vikna gamall sonur breska táningsins Shamimu Begum, sem flaug til Sýrlands árið 2015 til þess að ganga til liðs við ISIS, er látinn. 8. mars 2019 22:43
Svipta stúlkuna sem gekk til liðs við ISIS ríkisborgararétti Innanríkisráðuneyti Bretlands hyggst Shamima Begum ríkisborgararétti. Begum var fimmtán ára gömul þegar hún gekk til liðs við ISIS fyrir fjórum árum. 19. febrúar 2019 19:20