Boeing 737 MAX 8: Samgöngustofa fylgist grannt með gangi mála Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2019 11:05 Icelandair gerir út þrjár vélar af gerðinni Boeing 737 MAX 8. Skjáskot úr kynningarmyndbandi Icelandair Samgöngustofa fylgist grannt með málefnum Boeing 737 MAX 8 vélanna í kjölfar flugslyssins í Eþíópíu í gær þar sem 157 manns fórust. Fulltrúar Icelandair hafa sagt að ekki standi til að kyrrsetja Boeing 737 MAX 8 vélar félagsins eða þá að grípa til sérstakra aðgerða, en flugfélagið gerir út þrjár slíkar vélar - Jökulsárlón, Látrabjarg og Dyrhólaey. Slysið í Eþíópíu er annað flugslysið á um hálfu ári þar sem umrædd flugvélategund kemur við sögu, en vél Lion Air sem fórst við Jakarta í Indónesíu í október. Í báðum tilvikum hröpuðu vélarnar skömmu eftir flugtak. Greint var frá því í morgun að kínversk flugmálayfirvöld hafi ákveðið að kyrrsetja allar vélarnar af tegundinni 737 MAX 8, alls rúmlega níutíu vélar. Sömuleiðis hafi Ethiopian Airlines og Cayman Airways kyrrsett sínar vélar.Samstarf flugmálayfirvalda Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, segir að samstarf flugmálayfirvalda í Evrópu snúist að stærstum hluta um samstarf um öryggi. Íslensk flugumferðaryfirvöld fylgist því grannt með umræðunni innan og ákvörðunum Flugöryggisstofnunar Evrópu, sem og í Bandaríkjunum. „Þar hefur ekki verið tekið nein ákvörðun um kyrrsetningu á þessum vélum,“ segir Þórhildur Elín. Hún segir að sömuleiðis eigi Samgöngustofa í samstarfi við við flugrekandann, sem er Icelandair í þessu tilviki. Icelandair eigi svo í samstarfi við framleiðandann Boeing. Boeing Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Kínverjar kyrrsetja Boeing 737 Max 8 Kínversk flugmálayfirvöld hafa ákveðið kyrrsetja Boeing 737 Max 8 þotur kínverskra flugfélaga, eftir hið mannskæða flugslys sem varð í Eþíópíu um helgina. 11. mars 2019 06:41 Ótímabært að kyrrsetja vélar Icelandair þrátt fyrir slys erlendis Ekki stendur til að kyrrsetja Boeing 737 Max farþegaþotur Icelandair eða grípa til sérstakra aðgerða. Tvær slíkar þotur hafa undanfarið hrapað stuttu eftir flugtak, í seinna skiptið í Eþíópíu í gær. 11. mars 2019 06:15 Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play Sjá meira
Samgöngustofa fylgist grannt með málefnum Boeing 737 MAX 8 vélanna í kjölfar flugslyssins í Eþíópíu í gær þar sem 157 manns fórust. Fulltrúar Icelandair hafa sagt að ekki standi til að kyrrsetja Boeing 737 MAX 8 vélar félagsins eða þá að grípa til sérstakra aðgerða, en flugfélagið gerir út þrjár slíkar vélar - Jökulsárlón, Látrabjarg og Dyrhólaey. Slysið í Eþíópíu er annað flugslysið á um hálfu ári þar sem umrædd flugvélategund kemur við sögu, en vél Lion Air sem fórst við Jakarta í Indónesíu í október. Í báðum tilvikum hröpuðu vélarnar skömmu eftir flugtak. Greint var frá því í morgun að kínversk flugmálayfirvöld hafi ákveðið að kyrrsetja allar vélarnar af tegundinni 737 MAX 8, alls rúmlega níutíu vélar. Sömuleiðis hafi Ethiopian Airlines og Cayman Airways kyrrsett sínar vélar.Samstarf flugmálayfirvalda Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, segir að samstarf flugmálayfirvalda í Evrópu snúist að stærstum hluta um samstarf um öryggi. Íslensk flugumferðaryfirvöld fylgist því grannt með umræðunni innan og ákvörðunum Flugöryggisstofnunar Evrópu, sem og í Bandaríkjunum. „Þar hefur ekki verið tekið nein ákvörðun um kyrrsetningu á þessum vélum,“ segir Þórhildur Elín. Hún segir að sömuleiðis eigi Samgöngustofa í samstarfi við við flugrekandann, sem er Icelandair í þessu tilviki. Icelandair eigi svo í samstarfi við framleiðandann Boeing.
Boeing Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Kínverjar kyrrsetja Boeing 737 Max 8 Kínversk flugmálayfirvöld hafa ákveðið kyrrsetja Boeing 737 Max 8 þotur kínverskra flugfélaga, eftir hið mannskæða flugslys sem varð í Eþíópíu um helgina. 11. mars 2019 06:41 Ótímabært að kyrrsetja vélar Icelandair þrátt fyrir slys erlendis Ekki stendur til að kyrrsetja Boeing 737 Max farþegaþotur Icelandair eða grípa til sérstakra aðgerða. Tvær slíkar þotur hafa undanfarið hrapað stuttu eftir flugtak, í seinna skiptið í Eþíópíu í gær. 11. mars 2019 06:15 Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play Sjá meira
Kínverjar kyrrsetja Boeing 737 Max 8 Kínversk flugmálayfirvöld hafa ákveðið kyrrsetja Boeing 737 Max 8 þotur kínverskra flugfélaga, eftir hið mannskæða flugslys sem varð í Eþíópíu um helgina. 11. mars 2019 06:41
Ótímabært að kyrrsetja vélar Icelandair þrátt fyrir slys erlendis Ekki stendur til að kyrrsetja Boeing 737 Max farþegaþotur Icelandair eða grípa til sérstakra aðgerða. Tvær slíkar þotur hafa undanfarið hrapað stuttu eftir flugtak, í seinna skiptið í Eþíópíu í gær. 11. mars 2019 06:15