Boeing 737 MAX 8: Samgöngustofa fylgist grannt með gangi mála Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2019 11:05 Icelandair gerir út þrjár vélar af gerðinni Boeing 737 MAX 8. Skjáskot úr kynningarmyndbandi Icelandair Samgöngustofa fylgist grannt með málefnum Boeing 737 MAX 8 vélanna í kjölfar flugslyssins í Eþíópíu í gær þar sem 157 manns fórust. Fulltrúar Icelandair hafa sagt að ekki standi til að kyrrsetja Boeing 737 MAX 8 vélar félagsins eða þá að grípa til sérstakra aðgerða, en flugfélagið gerir út þrjár slíkar vélar - Jökulsárlón, Látrabjarg og Dyrhólaey. Slysið í Eþíópíu er annað flugslysið á um hálfu ári þar sem umrædd flugvélategund kemur við sögu, en vél Lion Air sem fórst við Jakarta í Indónesíu í október. Í báðum tilvikum hröpuðu vélarnar skömmu eftir flugtak. Greint var frá því í morgun að kínversk flugmálayfirvöld hafi ákveðið að kyrrsetja allar vélarnar af tegundinni 737 MAX 8, alls rúmlega níutíu vélar. Sömuleiðis hafi Ethiopian Airlines og Cayman Airways kyrrsett sínar vélar.Samstarf flugmálayfirvalda Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, segir að samstarf flugmálayfirvalda í Evrópu snúist að stærstum hluta um samstarf um öryggi. Íslensk flugumferðaryfirvöld fylgist því grannt með umræðunni innan og ákvörðunum Flugöryggisstofnunar Evrópu, sem og í Bandaríkjunum. „Þar hefur ekki verið tekið nein ákvörðun um kyrrsetningu á þessum vélum,“ segir Þórhildur Elín. Hún segir að sömuleiðis eigi Samgöngustofa í samstarfi við við flugrekandann, sem er Icelandair í þessu tilviki. Icelandair eigi svo í samstarfi við framleiðandann Boeing. Boeing Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Kínverjar kyrrsetja Boeing 737 Max 8 Kínversk flugmálayfirvöld hafa ákveðið kyrrsetja Boeing 737 Max 8 þotur kínverskra flugfélaga, eftir hið mannskæða flugslys sem varð í Eþíópíu um helgina. 11. mars 2019 06:41 Ótímabært að kyrrsetja vélar Icelandair þrátt fyrir slys erlendis Ekki stendur til að kyrrsetja Boeing 737 Max farþegaþotur Icelandair eða grípa til sérstakra aðgerða. Tvær slíkar þotur hafa undanfarið hrapað stuttu eftir flugtak, í seinna skiptið í Eþíópíu í gær. 11. mars 2019 06:15 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Samgöngustofa fylgist grannt með málefnum Boeing 737 MAX 8 vélanna í kjölfar flugslyssins í Eþíópíu í gær þar sem 157 manns fórust. Fulltrúar Icelandair hafa sagt að ekki standi til að kyrrsetja Boeing 737 MAX 8 vélar félagsins eða þá að grípa til sérstakra aðgerða, en flugfélagið gerir út þrjár slíkar vélar - Jökulsárlón, Látrabjarg og Dyrhólaey. Slysið í Eþíópíu er annað flugslysið á um hálfu ári þar sem umrædd flugvélategund kemur við sögu, en vél Lion Air sem fórst við Jakarta í Indónesíu í október. Í báðum tilvikum hröpuðu vélarnar skömmu eftir flugtak. Greint var frá því í morgun að kínversk flugmálayfirvöld hafi ákveðið að kyrrsetja allar vélarnar af tegundinni 737 MAX 8, alls rúmlega níutíu vélar. Sömuleiðis hafi Ethiopian Airlines og Cayman Airways kyrrsett sínar vélar.Samstarf flugmálayfirvalda Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, segir að samstarf flugmálayfirvalda í Evrópu snúist að stærstum hluta um samstarf um öryggi. Íslensk flugumferðaryfirvöld fylgist því grannt með umræðunni innan og ákvörðunum Flugöryggisstofnunar Evrópu, sem og í Bandaríkjunum. „Þar hefur ekki verið tekið nein ákvörðun um kyrrsetningu á þessum vélum,“ segir Þórhildur Elín. Hún segir að sömuleiðis eigi Samgöngustofa í samstarfi við við flugrekandann, sem er Icelandair í þessu tilviki. Icelandair eigi svo í samstarfi við framleiðandann Boeing.
Boeing Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Kínverjar kyrrsetja Boeing 737 Max 8 Kínversk flugmálayfirvöld hafa ákveðið kyrrsetja Boeing 737 Max 8 þotur kínverskra flugfélaga, eftir hið mannskæða flugslys sem varð í Eþíópíu um helgina. 11. mars 2019 06:41 Ótímabært að kyrrsetja vélar Icelandair þrátt fyrir slys erlendis Ekki stendur til að kyrrsetja Boeing 737 Max farþegaþotur Icelandair eða grípa til sérstakra aðgerða. Tvær slíkar þotur hafa undanfarið hrapað stuttu eftir flugtak, í seinna skiptið í Eþíópíu í gær. 11. mars 2019 06:15 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Kínverjar kyrrsetja Boeing 737 Max 8 Kínversk flugmálayfirvöld hafa ákveðið kyrrsetja Boeing 737 Max 8 þotur kínverskra flugfélaga, eftir hið mannskæða flugslys sem varð í Eþíópíu um helgina. 11. mars 2019 06:41
Ótímabært að kyrrsetja vélar Icelandair þrátt fyrir slys erlendis Ekki stendur til að kyrrsetja Boeing 737 Max farþegaþotur Icelandair eða grípa til sérstakra aðgerða. Tvær slíkar þotur hafa undanfarið hrapað stuttu eftir flugtak, í seinna skiptið í Eþíópíu í gær. 11. mars 2019 06:15