Segir félagsmenn vilja sækja fram af fullum þunga gagnvart SA Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. mars 2019 14:13 Hörður segir að til standi að boða til félagsfundar í lok mars þar sem greitt verður atkvæði um verkfallsaðgerðir. Ef félagsmenn sammælast um að leggja niður störf hefjast verkföll um miðjan apríl. Fbl/Sigtryggur Ari „Það er algjört frost. Við heyrum ekkert frá Samtökum atvinnulífsins, sem virðist vera að ræða við alla aðra en okkur.“ Þetta segir Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, um stöðuna í kjaramálum. Verkalýðsfélögin fjögur sem eru í samfloti funduðu síðast með Samtökum atvinnulífsins á fimmtudag en Hörður segir að ekkert nýtt hafi komið þar fram. „Þetta var bara svona störukeppni.“ Hörður segir að til standi að boða til félagsfundar í lok mars þar sem greitt verður atkvæði um verkfallsaðgerðir. Ef félagsmenn sammælast um að leggja niður störf hefjast verkföll um miðjan apríl. Hann segir að félagsmenn Verkalýðsfélags Grindavíkur séu mjög áhugasamir um að fá almennilegan samning og enn fremur að þeir séu reiðubúnir að sækja fram af fullum þunga. Félagsmennirnir sem heyra undir þá samninga sem hafa runnið út og verið er að semja um eru um 700 talsins. Langstærstur hluti þeirra starfar í fiskvinnslu og hjá Bláa lóninu. Ef af verkfallsaðgerðum verður er gert ráð fyrir að félagsmenn sem starfa við ferðaþjónustu á félagssvæði Verkalýðsfélags Grindavíkur leggi fyrst niður störf. Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Boða til verkfalls í apríl á hótelum og veitingastöðum á Reykjanesi Stjórn Verkalýðsfélags Grindavíkur hefur ákveðið að boða til sambærilegra aðgerða og Efling og VR. Fyrsta atkvæðagreiðslan um verkfall fer fram hjá verkafólki á hótelum og veitingahúsum en verði það samþykkt hefst það í apríl. Formaður félagsins telur að Samtök atvinnulífsins hafi gefist of fljótt upp við að ná samningum. 6. mars 2019 18:03 Gætu þurft að ganga mun lengra í aðgerðaplaninu Ekki fékkst niðurstaða í Félagsdómi í gær um lögmæti boðaðs verkfalls Eflingar sem fara á fram á morgun. Atkvæðagreiðsla vegna næstu aðgerða hjá VR og Eflingu gengur hins vegar vel. 7. mars 2019 06:45 Stefnir í verkfallsaðgerðir hjá Bláa lóninu Verkalýðsfélag Grindavíkur fundar annað kvöld um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. Félagið mun fylgja fordæmi Eflingar og VR og herja á ferðaþjónustuna. 4. mars 2019 13:06 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
„Það er algjört frost. Við heyrum ekkert frá Samtökum atvinnulífsins, sem virðist vera að ræða við alla aðra en okkur.“ Þetta segir Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, um stöðuna í kjaramálum. Verkalýðsfélögin fjögur sem eru í samfloti funduðu síðast með Samtökum atvinnulífsins á fimmtudag en Hörður segir að ekkert nýtt hafi komið þar fram. „Þetta var bara svona störukeppni.“ Hörður segir að til standi að boða til félagsfundar í lok mars þar sem greitt verður atkvæði um verkfallsaðgerðir. Ef félagsmenn sammælast um að leggja niður störf hefjast verkföll um miðjan apríl. Hann segir að félagsmenn Verkalýðsfélags Grindavíkur séu mjög áhugasamir um að fá almennilegan samning og enn fremur að þeir séu reiðubúnir að sækja fram af fullum þunga. Félagsmennirnir sem heyra undir þá samninga sem hafa runnið út og verið er að semja um eru um 700 talsins. Langstærstur hluti þeirra starfar í fiskvinnslu og hjá Bláa lóninu. Ef af verkfallsaðgerðum verður er gert ráð fyrir að félagsmenn sem starfa við ferðaþjónustu á félagssvæði Verkalýðsfélags Grindavíkur leggi fyrst niður störf.
Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Boða til verkfalls í apríl á hótelum og veitingastöðum á Reykjanesi Stjórn Verkalýðsfélags Grindavíkur hefur ákveðið að boða til sambærilegra aðgerða og Efling og VR. Fyrsta atkvæðagreiðslan um verkfall fer fram hjá verkafólki á hótelum og veitingahúsum en verði það samþykkt hefst það í apríl. Formaður félagsins telur að Samtök atvinnulífsins hafi gefist of fljótt upp við að ná samningum. 6. mars 2019 18:03 Gætu þurft að ganga mun lengra í aðgerðaplaninu Ekki fékkst niðurstaða í Félagsdómi í gær um lögmæti boðaðs verkfalls Eflingar sem fara á fram á morgun. Atkvæðagreiðsla vegna næstu aðgerða hjá VR og Eflingu gengur hins vegar vel. 7. mars 2019 06:45 Stefnir í verkfallsaðgerðir hjá Bláa lóninu Verkalýðsfélag Grindavíkur fundar annað kvöld um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. Félagið mun fylgja fordæmi Eflingar og VR og herja á ferðaþjónustuna. 4. mars 2019 13:06 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Boða til verkfalls í apríl á hótelum og veitingastöðum á Reykjanesi Stjórn Verkalýðsfélags Grindavíkur hefur ákveðið að boða til sambærilegra aðgerða og Efling og VR. Fyrsta atkvæðagreiðslan um verkfall fer fram hjá verkafólki á hótelum og veitingahúsum en verði það samþykkt hefst það í apríl. Formaður félagsins telur að Samtök atvinnulífsins hafi gefist of fljótt upp við að ná samningum. 6. mars 2019 18:03
Gætu þurft að ganga mun lengra í aðgerðaplaninu Ekki fékkst niðurstaða í Félagsdómi í gær um lögmæti boðaðs verkfalls Eflingar sem fara á fram á morgun. Atkvæðagreiðsla vegna næstu aðgerða hjá VR og Eflingu gengur hins vegar vel. 7. mars 2019 06:45
Stefnir í verkfallsaðgerðir hjá Bláa lóninu Verkalýðsfélag Grindavíkur fundar annað kvöld um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. Félagið mun fylgja fordæmi Eflingar og VR og herja á ferðaþjónustuna. 4. mars 2019 13:06