Ekki búið að boða til þingflokksfundar hjá Sjálfstæðismönnum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 14. mars 2019 12:01 Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þurfa að vera í startholunum í dag og vera viðbúnir því að vera kallaðir á þingflokksfund með skömmum fyrirvara vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í dómsmálaráðuneytinu eftir að Sigríður Á. Andersen sagði af sér í gær. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þurfa að vera í startholunum í dag og vera viðbúnir því að vera kallaðir á þingflokksfund með skömmum fyrirvara vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í dómsmálaráðuneytinu eftir að Sigríður Á. Andersen sagði af sér í gær. Þetta segir Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við fréttastofu. Hann gat ekki greint frá því hvað tæki við í dag fram að ríkisráðsfundi sem verður klukkan fjögur í dag vegna þess að menn séu enn að reyna að átta sig á því hvað sé raunhæfast að gera í stöðunni. Nýr dómsmálaráðherra tekur við embætti á ríkisráðsfundi á Bessastöðum klukkan 16 í dag eftir að Sigríður sagði af sér í gær í kjölfar Landsréttardóms Mannréttindadómstóls Evrópu. „Við erum bara í einhverri atburðarrás og erum að meta stöðuna. Það er ekki hægt að segja meira á þessari stundu,“ segir Birgir en aðspurður um hvernig hljóðið sé í þingflokknum svarar hann: „Menn eru bara að meta þá stöðu sem er komin upp og eru allir að átta sig á því hvað er raunhæfast að gera í stöðunni. Staðan eins og hún er. Það má segja að fæst orð bera minnsta ábyrgð í því sambandi.“En verður þú ráðherra?„Það hefur ekkert verið rætt sérstaklega,“ segir Birgir sem bætir við að ekki sé búið að ákveða hver taki við sem dómsmálaráðherra. Alþingi Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Opnum fundi með Má frestað vegna stöðunnar í stjórnmálum Opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar með Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra, vegna Samherjamálsins hefur verið frestað að beiðni nokkurra nefndarmanna vegna stöðunnar sem uppi er í stjórnmálum. 14. mars 2019 10:13 Kveðst ósammála fjármálaráðherra um MDE og segir hann þurfa að svara fyrir eigin orð Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segist áfram ætla að standa vörð um aðild Íslendinga að MDE. 14. mars 2019 11:02 Síðasti ríkisstjórnarfundur Sigríðar Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu núna klukkan níu en um er að ræða síðasta ríkisstjórnarfund Sigríðar Á. Andersen, að minnsta kosti í bili. 14. mars 2019 09:11 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Sjá meira
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þurfa að vera í startholunum í dag og vera viðbúnir því að vera kallaðir á þingflokksfund með skömmum fyrirvara vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í dómsmálaráðuneytinu eftir að Sigríður Á. Andersen sagði af sér í gær. Þetta segir Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við fréttastofu. Hann gat ekki greint frá því hvað tæki við í dag fram að ríkisráðsfundi sem verður klukkan fjögur í dag vegna þess að menn séu enn að reyna að átta sig á því hvað sé raunhæfast að gera í stöðunni. Nýr dómsmálaráðherra tekur við embætti á ríkisráðsfundi á Bessastöðum klukkan 16 í dag eftir að Sigríður sagði af sér í gær í kjölfar Landsréttardóms Mannréttindadómstóls Evrópu. „Við erum bara í einhverri atburðarrás og erum að meta stöðuna. Það er ekki hægt að segja meira á þessari stundu,“ segir Birgir en aðspurður um hvernig hljóðið sé í þingflokknum svarar hann: „Menn eru bara að meta þá stöðu sem er komin upp og eru allir að átta sig á því hvað er raunhæfast að gera í stöðunni. Staðan eins og hún er. Það má segja að fæst orð bera minnsta ábyrgð í því sambandi.“En verður þú ráðherra?„Það hefur ekkert verið rætt sérstaklega,“ segir Birgir sem bætir við að ekki sé búið að ákveða hver taki við sem dómsmálaráðherra.
Alþingi Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Opnum fundi með Má frestað vegna stöðunnar í stjórnmálum Opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar með Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra, vegna Samherjamálsins hefur verið frestað að beiðni nokkurra nefndarmanna vegna stöðunnar sem uppi er í stjórnmálum. 14. mars 2019 10:13 Kveðst ósammála fjármálaráðherra um MDE og segir hann þurfa að svara fyrir eigin orð Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segist áfram ætla að standa vörð um aðild Íslendinga að MDE. 14. mars 2019 11:02 Síðasti ríkisstjórnarfundur Sigríðar Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu núna klukkan níu en um er að ræða síðasta ríkisstjórnarfund Sigríðar Á. Andersen, að minnsta kosti í bili. 14. mars 2019 09:11 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Sjá meira
Opnum fundi með Má frestað vegna stöðunnar í stjórnmálum Opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar með Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra, vegna Samherjamálsins hefur verið frestað að beiðni nokkurra nefndarmanna vegna stöðunnar sem uppi er í stjórnmálum. 14. mars 2019 10:13
Kveðst ósammála fjármálaráðherra um MDE og segir hann þurfa að svara fyrir eigin orð Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segist áfram ætla að standa vörð um aðild Íslendinga að MDE. 14. mars 2019 11:02
Síðasti ríkisstjórnarfundur Sigríðar Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu núna klukkan níu en um er að ræða síðasta ríkisstjórnarfund Sigríðar Á. Andersen, að minnsta kosti í bili. 14. mars 2019 09:11