Gríðarlegt manntjón og eyðilegging vegna fellibyljarins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. mars 2019 22:09 Margir hafa týnt lífi, slasast eða misst heimili sín vegna fellibyljarins. Tafadzwa Ufumeli/Getty Fellibylurinn Idai hefur valdið miklu manntjóni og gríðarlegri eyðileggingu í suðurhluta Afríku eftir að hann gekk þar á land á fimmtudag. Sameinuðu þjóðirnar segja fellibylinn hafa haft áhrif á allt að milljón manns. Fellibylurinn gekk á land í hafnarborginni Beira í Mósambík með vindhviðum sem námu allt að 177 kílómetrum á klukkustund, eða um 50 metrum á sekúndu. Forseti Mósambík, Filipe Nyusi, segir bylinn vera „mannúðarkrísu af mikilli stærðargráðu,“ og segir að yfir eitt þúsund manns hafi týnt lífi síðan Idai kom að ströndum landsins.Sameinuðu þjóðirnar áhyggjufullar „Þetta stefnir í að verða einhverjar verstu veðurhamfarir sem sést hafa á suðurhveli jarðar,“ sagði Claire Nullis hjá veðurstofnun Sameinuðu þjóðanna, í samtali við BBC.Christian Lindmeier, hjá heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna, tók í sama streng. „Við þurfum alla þá skipulagsaðstoð sem við getum fengið.“Mósambík, Simbabve og Malaví finna fyrir áhrifum byljarins Ríkisstjórn Mósambík segir 84 hafa farist og að um hundrað þúsund manns séu í bráðri björgunarþörf á svæðinu nálægt Beira. Loftmyndir af svæðinu sýna þá að um 50 kílómetra landlengja sé farin undir vatn eftir að áin Buzi flæddi yfir bakka sína í kjölfar óveðursins. Í Simbabve eru þá 98 látnir og tvö hundruð er saknað. Forseti landsins, Emmerson Mnangagwa segir ríkisstjórnina vinna hörðum höndum að björgunaraðgerðum og að því að koma neyðaraðstoð til þeirra sem veðurofsinn hefur haft áhrif á. Áætlað er að um 1,7 milljónir hafi orðið á vegi fellibyljarins í Mósambík og um 920 þúsund í Malaví. Malaví Simbabve Veður Tengdar fréttir Eyðilegging í Mósambík og Simbabve eftir fellibylinn Idai Rauði krossinn telur að alllt að 90% hafnarborgarinnar Beira í Mósambík hafi skemmst eða eyðilagst í fellibylnum í síðustu viku. 18. mars 2019 14:28 Að minnsta kosti 24 látnir í Simbabve eftir ofsaveður Hið minnsta 24 eru látnir eftir að fellibylurinn Idai skall á suðaustur Simbabve í gær. Brýr hrundu og heimili fuku í burt vegna fellibyljarins. 16. mars 2019 11:19 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Fellibylurinn Idai hefur valdið miklu manntjóni og gríðarlegri eyðileggingu í suðurhluta Afríku eftir að hann gekk þar á land á fimmtudag. Sameinuðu þjóðirnar segja fellibylinn hafa haft áhrif á allt að milljón manns. Fellibylurinn gekk á land í hafnarborginni Beira í Mósambík með vindhviðum sem námu allt að 177 kílómetrum á klukkustund, eða um 50 metrum á sekúndu. Forseti Mósambík, Filipe Nyusi, segir bylinn vera „mannúðarkrísu af mikilli stærðargráðu,“ og segir að yfir eitt þúsund manns hafi týnt lífi síðan Idai kom að ströndum landsins.Sameinuðu þjóðirnar áhyggjufullar „Þetta stefnir í að verða einhverjar verstu veðurhamfarir sem sést hafa á suðurhveli jarðar,“ sagði Claire Nullis hjá veðurstofnun Sameinuðu þjóðanna, í samtali við BBC.Christian Lindmeier, hjá heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna, tók í sama streng. „Við þurfum alla þá skipulagsaðstoð sem við getum fengið.“Mósambík, Simbabve og Malaví finna fyrir áhrifum byljarins Ríkisstjórn Mósambík segir 84 hafa farist og að um hundrað þúsund manns séu í bráðri björgunarþörf á svæðinu nálægt Beira. Loftmyndir af svæðinu sýna þá að um 50 kílómetra landlengja sé farin undir vatn eftir að áin Buzi flæddi yfir bakka sína í kjölfar óveðursins. Í Simbabve eru þá 98 látnir og tvö hundruð er saknað. Forseti landsins, Emmerson Mnangagwa segir ríkisstjórnina vinna hörðum höndum að björgunaraðgerðum og að því að koma neyðaraðstoð til þeirra sem veðurofsinn hefur haft áhrif á. Áætlað er að um 1,7 milljónir hafi orðið á vegi fellibyljarins í Mósambík og um 920 þúsund í Malaví.
Malaví Simbabve Veður Tengdar fréttir Eyðilegging í Mósambík og Simbabve eftir fellibylinn Idai Rauði krossinn telur að alllt að 90% hafnarborgarinnar Beira í Mósambík hafi skemmst eða eyðilagst í fellibylnum í síðustu viku. 18. mars 2019 14:28 Að minnsta kosti 24 látnir í Simbabve eftir ofsaveður Hið minnsta 24 eru látnir eftir að fellibylurinn Idai skall á suðaustur Simbabve í gær. Brýr hrundu og heimili fuku í burt vegna fellibyljarins. 16. mars 2019 11:19 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Eyðilegging í Mósambík og Simbabve eftir fellibylinn Idai Rauði krossinn telur að alllt að 90% hafnarborgarinnar Beira í Mósambík hafi skemmst eða eyðilagst í fellibylnum í síðustu viku. 18. mars 2019 14:28
Að minnsta kosti 24 látnir í Simbabve eftir ofsaveður Hið minnsta 24 eru látnir eftir að fellibylurinn Idai skall á suðaustur Simbabve í gær. Brýr hrundu og heimili fuku í burt vegna fellibyljarins. 16. mars 2019 11:19