Forsætisráðherra segir þjóðina stadda í miðri á fjórðu iðnbyltingarinnar Heimir Már Pétursson skrifar 2. mars 2019 13:02 Ný tegund sjálfvirknivæðingar leiðir til uppbrots og verulegra breytinga á vinnumarkaði að mati nefndar forsætisráðherra um fjórðu iðnbyltinguna. Ráðherra segir mikilvægt að stjórnvöld setji sér aðgerðaráætlun til lengri tíma enda muni breytingarnar hafa áhrif á nánast öll störf. Nefnd sem forsætisráðherra skipaði um mitt ár í fyrra og var falið að rýna umræðu um fjórðu iðnbyltinguna á alþjóðavettvangi, afleiðingar hennar fyrir íslenskt samfélag og tækifæri Íslands í þeim breytingum sem framunan eru greindi frá niðurstöðum sínum í gær. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aukin aukna sjálfvirknivæðingu þegar hafna og muni hafa áhrif á nánast öll störf í framtíðinni. „Við erum bara í miðri á. Ég tel hins vegar að það sem við gerum núna muni geta skipt sköpum fyrir þá sem byggja íslenskt samfélag eftir tuttugu til þrjátíu á. Það skiptir máli hvaða ákvarðanir við tökum núna og að við séum að hugsa til lengri tíma,“ segir Katrín. Mikilvægt sé að stjórnvöld setji sér markmið til lengri tíma á fjölbreyttum sviðum. „Það skiptir máli að þessar áherslur skili sér inn í menntastefnuna. Það skiptir máli að við mótum okkar stefnu hvað varðar rannsóknir og nýsköpun út frá því hvernig við ætlum að takast á við tæknibyltinguna og sjálfvirknivæðinguna. Síðast en ekki síst skiptir máli hvernig við ætlum að leggja línurnar til að takast á við þær breytingar sem munu verða á vinnumarkaði,“ segir forsætisráðherra. En allar spár geri ráð fyrir að þær verði mjög miklar og því sé lögð áhersla á mikilvægi símenntunar í skýrslu nefndarinnar. „Þannig að fólk geti bætt við sig námi alla ævi og menntakerfið standi opið fyrir fólk. Síðan munum við sjá miklar breytingar á ýmsum öðrum störfum en þeim sem þegar er farið að sjálfvirknivæða. Það skiptir líka máli að vera meðvitaður um að það munu líka verða til ný störf,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Stj.mál Tækni Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira
Ný tegund sjálfvirknivæðingar leiðir til uppbrots og verulegra breytinga á vinnumarkaði að mati nefndar forsætisráðherra um fjórðu iðnbyltinguna. Ráðherra segir mikilvægt að stjórnvöld setji sér aðgerðaráætlun til lengri tíma enda muni breytingarnar hafa áhrif á nánast öll störf. Nefnd sem forsætisráðherra skipaði um mitt ár í fyrra og var falið að rýna umræðu um fjórðu iðnbyltinguna á alþjóðavettvangi, afleiðingar hennar fyrir íslenskt samfélag og tækifæri Íslands í þeim breytingum sem framunan eru greindi frá niðurstöðum sínum í gær. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aukin aukna sjálfvirknivæðingu þegar hafna og muni hafa áhrif á nánast öll störf í framtíðinni. „Við erum bara í miðri á. Ég tel hins vegar að það sem við gerum núna muni geta skipt sköpum fyrir þá sem byggja íslenskt samfélag eftir tuttugu til þrjátíu á. Það skiptir máli hvaða ákvarðanir við tökum núna og að við séum að hugsa til lengri tíma,“ segir Katrín. Mikilvægt sé að stjórnvöld setji sér markmið til lengri tíma á fjölbreyttum sviðum. „Það skiptir máli að þessar áherslur skili sér inn í menntastefnuna. Það skiptir máli að við mótum okkar stefnu hvað varðar rannsóknir og nýsköpun út frá því hvernig við ætlum að takast á við tæknibyltinguna og sjálfvirknivæðinguna. Síðast en ekki síst skiptir máli hvernig við ætlum að leggja línurnar til að takast á við þær breytingar sem munu verða á vinnumarkaði,“ segir forsætisráðherra. En allar spár geri ráð fyrir að þær verði mjög miklar og því sé lögð áhersla á mikilvægi símenntunar í skýrslu nefndarinnar. „Þannig að fólk geti bætt við sig námi alla ævi og menntakerfið standi opið fyrir fólk. Síðan munum við sjá miklar breytingar á ýmsum öðrum störfum en þeim sem þegar er farið að sjálfvirknivæða. Það skiptir líka máli að vera meðvitaður um að það munu líka verða til ný störf,“ segir Katrín Jakobsdóttir.
Stj.mál Tækni Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira