Beitir fékk á sig brot Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2019 13:19 Enginn úr áhöfninni slasaðist og eru viðbrögð áhafnarinnar sögð hafa komið í veg fyrir að skemmdirnar urðu miklar. Síldarvinnslan Brot skall á Beiti frá Neskaupstað á laugardaginn og olli það skemmdum um borð. Enginn úr áhöfninni slasaðist og eru viðbrögð áhafnarinnar sögð hafa komið í veg fyrir að skemmdirnar urðu miklar. Brotið skall á skipinu þegar áhöfn þess var sigla því frá kolmunnamiðum vestur af Írlandi. Á vef Síldarvinnslunnar er haft eftir Sturlu Þórðarsyni, skipstjóra, að mikil bræla hafi verið þegar brotið skall fyrirvaralaust aftarlega bakborðsmegin á Beiti. „Þetta var svakalegt dúndur. Tvö kýraugu í klefa á íbúðargangi aðalþilfars sprungu inn og svonefndar blindlúgur sem loka kýraugunum að innanverðu brotnuðu. Að auki brotnaði gluggi á dekkshúsi á efra þilfari. Sjórinn fossaði inn í umræddan klefa og þar var einn úr áhöfninni sem á endanum stóð í sjó í mitti. Fyrir hann hefur þetta verið einkar óþægileg upplifun,“ Sturla. Þá segir hann að sem betur fer hafi engin slasast og alltaf megi gera við járn og tré um borð. Karl Jóhann Birgisson, rekstrarstjóri útgerðar Síldarvinnslunnar segir sjóinn hafa dreifst um allan íbúðargang Beitis og farið inn í alla klefa. Áhöfnin hafi þó fljótt náð að þurrka allt svæðið og þétta kýraugun sem brotnuðu. Ráðist hafi verið í viðgerðir strax þegar Beiti kom í höfn í gær og þeim hafi lokið í gærkvöldi.Viðgerðum lauk í gærkvöldi.Síldarvinnslan Fjarðabyggð Sjávarútvegur Veður Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Brot skall á Beiti frá Neskaupstað á laugardaginn og olli það skemmdum um borð. Enginn úr áhöfninni slasaðist og eru viðbrögð áhafnarinnar sögð hafa komið í veg fyrir að skemmdirnar urðu miklar. Brotið skall á skipinu þegar áhöfn þess var sigla því frá kolmunnamiðum vestur af Írlandi. Á vef Síldarvinnslunnar er haft eftir Sturlu Þórðarsyni, skipstjóra, að mikil bræla hafi verið þegar brotið skall fyrirvaralaust aftarlega bakborðsmegin á Beiti. „Þetta var svakalegt dúndur. Tvö kýraugu í klefa á íbúðargangi aðalþilfars sprungu inn og svonefndar blindlúgur sem loka kýraugunum að innanverðu brotnuðu. Að auki brotnaði gluggi á dekkshúsi á efra þilfari. Sjórinn fossaði inn í umræddan klefa og þar var einn úr áhöfninni sem á endanum stóð í sjó í mitti. Fyrir hann hefur þetta verið einkar óþægileg upplifun,“ Sturla. Þá segir hann að sem betur fer hafi engin slasast og alltaf megi gera við járn og tré um borð. Karl Jóhann Birgisson, rekstrarstjóri útgerðar Síldarvinnslunnar segir sjóinn hafa dreifst um allan íbúðargang Beitis og farið inn í alla klefa. Áhöfnin hafi þó fljótt náð að þurrka allt svæðið og þétta kýraugun sem brotnuðu. Ráðist hafi verið í viðgerðir strax þegar Beiti kom í höfn í gær og þeim hafi lokið í gærkvöldi.Viðgerðum lauk í gærkvöldi.Síldarvinnslan
Fjarðabyggð Sjávarútvegur Veður Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira