Vilja að skólinn byrji seinna á morgnana Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. febrúar 2019 23:55 Fjölmennt var á fundi í MH um klukkubreytingar og svefnvenjur. Vísir/Stöð 2 Framhaldskólanemar segja nauðsynlegt að hlustað sé á raddir ungs fólks í umræðunni um það hvort breyta eigi klukkunni. Þeim þykir misjafnlega auðvelt að vakna á morgnana en flestir þeirra menntaskólanema sem fréttastofa ræddi við eru sammála um að skólinn eigi að byrja seinna á morgnana. Hátt í 1.300 umsagnir hafa borist inn í samráðsgátt stjórnvalda þar sem fólk lýsir afstöðu sinni til þess hvort seinka eigi klukkunni. Rannsóknir hafa sýnt fram á það að það kynni að hafa í för með sér jákvæð áhrif á svefnvenjur Íslendinga, einkum á unga fólkið. Ráðgjafahópur umboðsmanns barna í samstarfi við Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð stóð fyrir fundi um svefnvenjur og klukkubreytingar í gær og komust færri að en vildu. „Rödd unga fólksins er mjög mikilvæg í þessu máli af því að þetta hefur svo mikil áhrif á líðan ungs fólks og mikill svefn er svo mikilvægur fyrir alla,“ segir Hákon Darri Egilsson, nemandi við skólann. Í spilaranum hér fyrir neðan má heyra álit fleiri nemenda á mögulegum breytingum á klukkunni. Klukkan á Íslandi Skóla - og menntamál Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Sjá meira
Framhaldskólanemar segja nauðsynlegt að hlustað sé á raddir ungs fólks í umræðunni um það hvort breyta eigi klukkunni. Þeim þykir misjafnlega auðvelt að vakna á morgnana en flestir þeirra menntaskólanema sem fréttastofa ræddi við eru sammála um að skólinn eigi að byrja seinna á morgnana. Hátt í 1.300 umsagnir hafa borist inn í samráðsgátt stjórnvalda þar sem fólk lýsir afstöðu sinni til þess hvort seinka eigi klukkunni. Rannsóknir hafa sýnt fram á það að það kynni að hafa í för með sér jákvæð áhrif á svefnvenjur Íslendinga, einkum á unga fólkið. Ráðgjafahópur umboðsmanns barna í samstarfi við Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð stóð fyrir fundi um svefnvenjur og klukkubreytingar í gær og komust færri að en vildu. „Rödd unga fólksins er mjög mikilvæg í þessu máli af því að þetta hefur svo mikil áhrif á líðan ungs fólks og mikill svefn er svo mikilvægur fyrir alla,“ segir Hákon Darri Egilsson, nemandi við skólann. Í spilaranum hér fyrir neðan má heyra álit fleiri nemenda á mögulegum breytingum á klukkunni.
Klukkan á Íslandi Skóla - og menntamál Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Sjá meira