Verkamannaflokkurinn mun styðja aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. febrúar 2019 19:49 Jeremy Corbyn er leiðtogi Verkamannaflokksins. Vísir/Getty Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, hyggst tilkynna þingmönnum flokksins í kvöld að flokkurinn muni styðja að önnur þjóðaratkvæðagreiðsla um Brexit fari fram.Breskir fjölmiðlar greina frá og vísa í yfirlýsingu frá Verkamannaflokknum. Þar segir að markmið flokksins sé að koma í veg fyrir að Bretland yfirgefi Evrópusambandið án samnings við ESB auk þess sem flokkurinn hafi ekki mikla trú á að Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, takist að landa viðunandi samningi sem njóti stuðnings þingmanna. Aðeins er rúmlega mánuður þangað til Bretland mun yfirgefa Evrópusambandið og hefur May staðið í ströngu við að reyna að semja við ESB um breytingar á samningi um skilmála útgöngu Bretlands úr ESB, án árangurs.Guardian greinir frá því að fyrst um sinn muni forysta Verkamnnaflokksins beita sér fyrir því að breytingartillögur flokksins við Brexit-samningi forsætisráðherrans verði samþykktar, en þær fela meðal annars í sér að dagsetningu Brexit verði frestað náist ekki samningur fyrir 29. mars. Nái þær ekki fram að ganga muni flokkurinn snúa sér að því að haldin verði önnur þjóðaratkvæðagreiðsla um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Skiptar skoðanir eru þó um málið innan Verkamannaflokksins en í frétt Guardian segir að búist sé við því að fjöldi þingmanna flokksins muni sitja hjá eða greiða atkvæði gegn tillögu um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu. Níu þingmenn hafa yfirgefið flokkinn á síðustu dögum, meðal annars vegna ósættis um stefnu flokksins í Brexit-málum. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Vilja fresta útgöngu Bretlands úr ESB náist samningar ekki Ráðherrar í ríkisstjórn Theresu May telja betra að fresta útgöngu en að hrynja út úr ESB án samnings. 22. febrúar 2019 23:30 Atkvæðagreiðslu þingsins um Brexit frestað Bretland mun ganga út úr Evrópusambandinu 29. mars. 24. febrúar 2019 16:49 Merkel og May ræddu um að fresta Brexit Forsætisráðherra Bretland og kanslari Þýskalands hittust á leiðtogafundi ESB og Arababandalagsins í Egyptalandi. 25. febrúar 2019 10:09 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Sjá meira
Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, hyggst tilkynna þingmönnum flokksins í kvöld að flokkurinn muni styðja að önnur þjóðaratkvæðagreiðsla um Brexit fari fram.Breskir fjölmiðlar greina frá og vísa í yfirlýsingu frá Verkamannaflokknum. Þar segir að markmið flokksins sé að koma í veg fyrir að Bretland yfirgefi Evrópusambandið án samnings við ESB auk þess sem flokkurinn hafi ekki mikla trú á að Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, takist að landa viðunandi samningi sem njóti stuðnings þingmanna. Aðeins er rúmlega mánuður þangað til Bretland mun yfirgefa Evrópusambandið og hefur May staðið í ströngu við að reyna að semja við ESB um breytingar á samningi um skilmála útgöngu Bretlands úr ESB, án árangurs.Guardian greinir frá því að fyrst um sinn muni forysta Verkamnnaflokksins beita sér fyrir því að breytingartillögur flokksins við Brexit-samningi forsætisráðherrans verði samþykktar, en þær fela meðal annars í sér að dagsetningu Brexit verði frestað náist ekki samningur fyrir 29. mars. Nái þær ekki fram að ganga muni flokkurinn snúa sér að því að haldin verði önnur þjóðaratkvæðagreiðsla um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Skiptar skoðanir eru þó um málið innan Verkamannaflokksins en í frétt Guardian segir að búist sé við því að fjöldi þingmanna flokksins muni sitja hjá eða greiða atkvæði gegn tillögu um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu. Níu þingmenn hafa yfirgefið flokkinn á síðustu dögum, meðal annars vegna ósættis um stefnu flokksins í Brexit-málum.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Vilja fresta útgöngu Bretlands úr ESB náist samningar ekki Ráðherrar í ríkisstjórn Theresu May telja betra að fresta útgöngu en að hrynja út úr ESB án samnings. 22. febrúar 2019 23:30 Atkvæðagreiðslu þingsins um Brexit frestað Bretland mun ganga út úr Evrópusambandinu 29. mars. 24. febrúar 2019 16:49 Merkel og May ræddu um að fresta Brexit Forsætisráðherra Bretland og kanslari Þýskalands hittust á leiðtogafundi ESB og Arababandalagsins í Egyptalandi. 25. febrúar 2019 10:09 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Sjá meira
Vilja fresta útgöngu Bretlands úr ESB náist samningar ekki Ráðherrar í ríkisstjórn Theresu May telja betra að fresta útgöngu en að hrynja út úr ESB án samnings. 22. febrúar 2019 23:30
Atkvæðagreiðslu þingsins um Brexit frestað Bretland mun ganga út úr Evrópusambandinu 29. mars. 24. febrúar 2019 16:49
Merkel og May ræddu um að fresta Brexit Forsætisráðherra Bretland og kanslari Þýskalands hittust á leiðtogafundi ESB og Arababandalagsins í Egyptalandi. 25. febrúar 2019 10:09