Mikilvægt að halda loðnuvöktun áfram Sighvatur Jónsson skrifar 28. febrúar 2019 16:00 Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Vísir/Eyþór Mikilvægt er að halda vöktun loðnu áfram næstu vikur þótt tíminn til loðnuleitar sé að renna út, segir Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Loðnubrestur muni hafa gífurleg áhrif á uppsjávarfyrirtæki og því þurfi að stunda markvissar rannsóknir til framtíðar. Líneik Anna vakti máls á loðnuleit á Alþingi í morgun. Þrátt fyrir að Hafrannsóknastofnunin og sjávarútvegsfyrirtæki hafi leitað um allan sjó finnist hún ekki.Heimili tapa mikilvægum tekjum Líneik segir að loðnubrestur muni hafa gífurleg áhrif á uppsjávarfyritæknin og fyrirtæki um land allt sem þjónusta þau. Einstaklingar og heimili muni einnig tapa mikilvægum tekjum. Sveitarfélög séu þegar farin að huga að endurskoðun fjárhagsáætlana og meta fjárhagsleg áhrif loðnubrests fyrir bæjar- og hafnarsjóði. „Áhrifin á ríkissjóð eru einnig mikil en útflutningsverðmæti loðnu námu tæplega 18 milljörðum á árinu 2018, 0,6% af landsframleiðslu. Verðmæti síðustu ár hafa verið á bilinu 15–30 milljarðar, tæp 10% af útflutningsverðmæti sjávarafurða, oft næstmest á eftir þorskinum,“ sagði Líneik Anna í ræðustól Alþingis í morgun.Fyrsta ár án loðnuveiði frá 1963 Líneik Anna Sævarsdóttir Framsóknarflokki segir að ef engin verði loðnuveiðin verði þetta fyrsta árið frá því að loðnuveiðar hófust 1963 sem engin loðna veiðist við landið. Hún segir það einnig áhyggjuefni að ekki liggi fyrir fiskveiðisamningur við Færeyinga um kolmunnaveiðar í færeyskri lögsögu, og beinir þeim orðum til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Framsóknarflokkurinn Sjávarútvegur Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO Sjá meira
Mikilvægt er að halda vöktun loðnu áfram næstu vikur þótt tíminn til loðnuleitar sé að renna út, segir Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Loðnubrestur muni hafa gífurleg áhrif á uppsjávarfyrirtæki og því þurfi að stunda markvissar rannsóknir til framtíðar. Líneik Anna vakti máls á loðnuleit á Alþingi í morgun. Þrátt fyrir að Hafrannsóknastofnunin og sjávarútvegsfyrirtæki hafi leitað um allan sjó finnist hún ekki.Heimili tapa mikilvægum tekjum Líneik segir að loðnubrestur muni hafa gífurleg áhrif á uppsjávarfyritæknin og fyrirtæki um land allt sem þjónusta þau. Einstaklingar og heimili muni einnig tapa mikilvægum tekjum. Sveitarfélög séu þegar farin að huga að endurskoðun fjárhagsáætlana og meta fjárhagsleg áhrif loðnubrests fyrir bæjar- og hafnarsjóði. „Áhrifin á ríkissjóð eru einnig mikil en útflutningsverðmæti loðnu námu tæplega 18 milljörðum á árinu 2018, 0,6% af landsframleiðslu. Verðmæti síðustu ár hafa verið á bilinu 15–30 milljarðar, tæp 10% af útflutningsverðmæti sjávarafurða, oft næstmest á eftir þorskinum,“ sagði Líneik Anna í ræðustól Alþingis í morgun.Fyrsta ár án loðnuveiði frá 1963 Líneik Anna Sævarsdóttir Framsóknarflokki segir að ef engin verði loðnuveiðin verði þetta fyrsta árið frá því að loðnuveiðar hófust 1963 sem engin loðna veiðist við landið. Hún segir það einnig áhyggjuefni að ekki liggi fyrir fiskveiðisamningur við Færeyinga um kolmunnaveiðar í færeyskri lögsögu, og beinir þeim orðum til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Framsóknarflokkurinn Sjávarútvegur Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO Sjá meira