Dómsmálaráðherra segir frumvarp ekki auka rými fyrir hatursorðræðu Sighvatur Jónsson skrifar 10. febrúar 2019 12:30 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Vísir/Hanna Frumvarp Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra, sem hún hefur lagt fram á Alþingi um gildissvið laga um hatursáróður, hefur sætt gagnrýni. Sigríður vísar gagnrýninni á bug og segir að með frumvarpinu sé áréttað að það er ekki nóg að ummæli séu vitleysisleg, heldur þurfi þau líka að vera til þess fallin að kynda undir ofbeldi eða hatri á manni eða mönnum, svo að lögin eigi við þau. Sigríður segir að þingið hafi haft til skoðunar í mörg ár hvernig hægt væri að tryggja með betri hætti tjáningarfrelsi og vernd manna í þeim efnum. Breyting sem gerð var á 233. gr. a. almennra hegningarlaga árið 2014 hafi þrengt tjáningarfrelsið um of. „Ég er mjög sammála því, ég held að það þurfi að gæta að því að frelsi manna til orðs verði ekki þannig að það sé hægt að hafa efasemdir um það að tjáningarfrelsið ríki í raun,“ segir Sigríður. Samkvæmt frumvarpinu er það gert að skilyrði að háttsemi á borð við opinbert háð eða smánun verði að vera til þess fallin að hvetja til eða kynda undir hatri, ofbeldi eða mismunun svo að varði við lög. Gagnrýnendur frumvarpsins segja að með því sé verið að auka rými fyrir hatursorðræðu. Sigríður segir svo ekki vera. „Friðhelgi einkalífsins og æra manna sem er varin með ákvæðum um friðhelgi einkalífsins til dæmis, hún stendur áfram óbreytt,“ segir Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra. Alþingi Stj.mál Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Sjá meira
Frumvarp Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra, sem hún hefur lagt fram á Alþingi um gildissvið laga um hatursáróður, hefur sætt gagnrýni. Sigríður vísar gagnrýninni á bug og segir að með frumvarpinu sé áréttað að það er ekki nóg að ummæli séu vitleysisleg, heldur þurfi þau líka að vera til þess fallin að kynda undir ofbeldi eða hatri á manni eða mönnum, svo að lögin eigi við þau. Sigríður segir að þingið hafi haft til skoðunar í mörg ár hvernig hægt væri að tryggja með betri hætti tjáningarfrelsi og vernd manna í þeim efnum. Breyting sem gerð var á 233. gr. a. almennra hegningarlaga árið 2014 hafi þrengt tjáningarfrelsið um of. „Ég er mjög sammála því, ég held að það þurfi að gæta að því að frelsi manna til orðs verði ekki þannig að það sé hægt að hafa efasemdir um það að tjáningarfrelsið ríki í raun,“ segir Sigríður. Samkvæmt frumvarpinu er það gert að skilyrði að háttsemi á borð við opinbert háð eða smánun verði að vera til þess fallin að hvetja til eða kynda undir hatri, ofbeldi eða mismunun svo að varði við lög. Gagnrýnendur frumvarpsins segja að með því sé verið að auka rými fyrir hatursorðræðu. Sigríður segir svo ekki vera. „Friðhelgi einkalífsins og æra manna sem er varin með ákvæðum um friðhelgi einkalífsins til dæmis, hún stendur áfram óbreytt,“ segir Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra.
Alþingi Stj.mál Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Sjá meira