Wenger segir himinn og haf á milli United og PSG Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. febrúar 2019 15:00 Paul Pogba og félagar fengu aldrei frið á miðjunni. vísir/getty Manchester United tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær í gærkvöldi þegar að liðið lá heima, 2-0, fyrir Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. United var ívið betra í fyrri hálfleik en franska stórveldið tók völdin í seinni hálfleik með Ángel di María og Kylian Mbappé sem sína bestu menn. Di María, gamli United-maðurinn, lagði upp bæði mörkin. Solskjær, sem vann tíu leiki og gerði eitt jafntefli í fyrstu ellefu leikjunum sem stjóri Manchester United, sagði úrslitin vera ákveðið raunveruleikatékk fyrir sig og sína menn og Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, er honum sammála. „Munurinn á liðinum er varðar tæknilega getu og skilning á leiknum var gríðarlegur og varð bara meiri eftir því sem á leið,“ sagði Wenger sem var sérfræðingur á BeIn Sport í gærvköldi. „Manchester United var á heimavelli og átti eitt skot á mark Meistaradeildarleik. Það sýnir bara að það er himinn og haf á milli þessara liða.“ „Það má ekki láta yfirspila sig á miðjunni í Meistaradeildinni allan leikinn en United var undir þar allan tímann. PSG spilaði með fimm miðjumenn og missti aldrei boltann. Ef þú getur ekki haldið boltanum á heimavelli ertu í vandræðum,“ sagði Arsene Wenger. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fyrsta tap Solskjær kom gegn PSG Manchester United er svo gott sem úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tveggja marka tap fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 12. febrúar 2019 22:00 Sjáðu mörkin sem kláruðu United PSG fór langt með að slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld og Roma hafði betur gegn Porto þegar 16-liða úrslitin hófust. 12. febrúar 2019 23:00 Solskjær: Augljóst að við höfum ekki spilað leik í þessum gæðaflokki í langan tíma Ole Gunnar Solskjær tapaði sínum fyrsta leik með Manchester United í kvöld þegar liðið tapaði fyrir PSG á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 12. febrúar 2019 22:47 Mbappe eftir sigurinn á United: Hættum þessum hræðsluáróðri Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. 13. febrúar 2019 08:30 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Manchester United tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær í gærkvöldi þegar að liðið lá heima, 2-0, fyrir Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. United var ívið betra í fyrri hálfleik en franska stórveldið tók völdin í seinni hálfleik með Ángel di María og Kylian Mbappé sem sína bestu menn. Di María, gamli United-maðurinn, lagði upp bæði mörkin. Solskjær, sem vann tíu leiki og gerði eitt jafntefli í fyrstu ellefu leikjunum sem stjóri Manchester United, sagði úrslitin vera ákveðið raunveruleikatékk fyrir sig og sína menn og Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, er honum sammála. „Munurinn á liðinum er varðar tæknilega getu og skilning á leiknum var gríðarlegur og varð bara meiri eftir því sem á leið,“ sagði Wenger sem var sérfræðingur á BeIn Sport í gærvköldi. „Manchester United var á heimavelli og átti eitt skot á mark Meistaradeildarleik. Það sýnir bara að það er himinn og haf á milli þessara liða.“ „Það má ekki láta yfirspila sig á miðjunni í Meistaradeildinni allan leikinn en United var undir þar allan tímann. PSG spilaði með fimm miðjumenn og missti aldrei boltann. Ef þú getur ekki haldið boltanum á heimavelli ertu í vandræðum,“ sagði Arsene Wenger.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fyrsta tap Solskjær kom gegn PSG Manchester United er svo gott sem úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tveggja marka tap fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 12. febrúar 2019 22:00 Sjáðu mörkin sem kláruðu United PSG fór langt með að slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld og Roma hafði betur gegn Porto þegar 16-liða úrslitin hófust. 12. febrúar 2019 23:00 Solskjær: Augljóst að við höfum ekki spilað leik í þessum gæðaflokki í langan tíma Ole Gunnar Solskjær tapaði sínum fyrsta leik með Manchester United í kvöld þegar liðið tapaði fyrir PSG á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 12. febrúar 2019 22:47 Mbappe eftir sigurinn á United: Hættum þessum hræðsluáróðri Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. 13. febrúar 2019 08:30 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Fyrsta tap Solskjær kom gegn PSG Manchester United er svo gott sem úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tveggja marka tap fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 12. febrúar 2019 22:00
Sjáðu mörkin sem kláruðu United PSG fór langt með að slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld og Roma hafði betur gegn Porto þegar 16-liða úrslitin hófust. 12. febrúar 2019 23:00
Solskjær: Augljóst að við höfum ekki spilað leik í þessum gæðaflokki í langan tíma Ole Gunnar Solskjær tapaði sínum fyrsta leik með Manchester United í kvöld þegar liðið tapaði fyrir PSG á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 12. febrúar 2019 22:47
Mbappe eftir sigurinn á United: Hættum þessum hræðsluáróðri Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. 13. febrúar 2019 08:30