Dagný og Margrét Lára snúa aftur í landsliðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. febrúar 2019 13:00 Dagný Brynjarsdóttir er komin aftur. Vísir/Getty Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi Margréti Láru Viðarsdóttur, markahæsta landsliðsmann Íslands frá upphafi, í Algarve-hópinn en hann kynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í dag. Dagný Brynjarsdóttir snýr einnig aftur í landsliðið eftir barnsburð og erfið meiðsli en hún var ekkert með á síðasta ári. Endurkoma hennar er kærkomin fyrir liðið. Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður Íslands, er enn þá frá vegna meiðsla og heldur Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir því sæti sínu í hópnum en hún var með í fyrsta leik Jón Þórs á móti Skotlandi í janúar. Fanndís Friðriksdóttir, sem á að baki 98 leiki og 15 mörk, er ekki valin að þessu sinni. Hún hefur verið fastamaður í liðinu í mörg ár. Ísland mætir Skotlandi og Kanada í riðlakeppni Algarve-bikarsins sem spilaður verður frá 27. febrúar til 6. mars en alls fær liðið þrjá leiki þar sem að leikið verður um sæti.Hópurinn:Markverðir: Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Bryndís Lára Hrafnkelsdótitr, Þór/KAVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, PSV Hallbera G. Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Þórdís Hrönn SigfúsdóttirMiðjumenn: Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Sara Björk Gunnarsdótitr, Wolfsburg Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Breiðabliki Sandra María Jessen, Bayer LeverkusenFramherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Rakel Hönnudóttir, Reading Agla María Albertsdótitr, Breiðabliki Svava Rós Guðmundsdótir, Kristianstad Berglind Björg Þorvaldsdóttir, PSV Elín Metta Jensen, ValLandsliðshópurinn sem fer til Algarve.mynd/ksí Íslenski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Sjá meira
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi Margréti Láru Viðarsdóttur, markahæsta landsliðsmann Íslands frá upphafi, í Algarve-hópinn en hann kynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í dag. Dagný Brynjarsdóttir snýr einnig aftur í landsliðið eftir barnsburð og erfið meiðsli en hún var ekkert með á síðasta ári. Endurkoma hennar er kærkomin fyrir liðið. Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður Íslands, er enn þá frá vegna meiðsla og heldur Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir því sæti sínu í hópnum en hún var með í fyrsta leik Jón Þórs á móti Skotlandi í janúar. Fanndís Friðriksdóttir, sem á að baki 98 leiki og 15 mörk, er ekki valin að þessu sinni. Hún hefur verið fastamaður í liðinu í mörg ár. Ísland mætir Skotlandi og Kanada í riðlakeppni Algarve-bikarsins sem spilaður verður frá 27. febrúar til 6. mars en alls fær liðið þrjá leiki þar sem að leikið verður um sæti.Hópurinn:Markverðir: Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Bryndís Lára Hrafnkelsdótitr, Þór/KAVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, PSV Hallbera G. Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Þórdís Hrönn SigfúsdóttirMiðjumenn: Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Sara Björk Gunnarsdótitr, Wolfsburg Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Breiðabliki Sandra María Jessen, Bayer LeverkusenFramherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Rakel Hönnudóttir, Reading Agla María Albertsdótitr, Breiðabliki Svava Rós Guðmundsdótir, Kristianstad Berglind Björg Þorvaldsdóttir, PSV Elín Metta Jensen, ValLandsliðshópurinn sem fer til Algarve.mynd/ksí
Íslenski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Sjá meira