Aðgerðaráætlun TR vegna búsetuútreikninga komin til félagsmálaráðuneytisins Andri Eysteinsson skrifar 15. febrúar 2019 17:42 Tryggingastofnun ríkisins hefur sent félagsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun vegna búsetuútreikninga örorku. Vísir/Hanna Tryggingastofnun hefur sent félagsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun vegna endurskoðunar á búsetuútreikningi örorkulífeyrisþega. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef Tryggingastofnunar. Enn fremur segir í tilkynningunni að þegar fjárheimildir liggi fyrir sé ekkert því að vanbúnaði að hefjast handa. Í byrjun árs staðfesti félagsmálaráðuneytið að Tryggingastofnun ríkisins, TR, hefði hlunnfarið stóran hóp öryrkja um milljarða króna á undanförnum árum. Í bréfi ráðuneytisins til velferðarnefndar Alþingis var staðfest að sú lagaframkvæmd TR að skerða örorkubætur einstaklinga á grundvelli búsetu stæðist ekki lög. Búsetuskerðing er þegar fólk sem búið hefur tímabundið erlendis fær skertar örorkubætur vegna búsetu þeirra í öðru landi, en gert er ráð fyrir að það fái einnig bætur þaðan. Lögmaður Öryrkjabandalagsins, Daníel Isebarn var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 4. Janúar síðastliðinn. Daníel sagði málið afar alvarlegt, sérstaklega í ljósi þess að bandalagið væri búið að benda TR á stöðuna í áratug. Eins og fyrr sagði hefur TR nú sent Félagsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun sína og verður breytt framkvæmd kynnt síðar. Alþingi Félagsmál Tengdar fréttir Staðfest að Tryggingastofnun hafi hlunnfarið öryrkja um milljarða undanfarin ár Lögmaður Öryrkjabandalagsins segir að bandalagið hafi bent stofnuninni margoft á skerðinguna. 4. janúar 2019 20:00 Orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar skerðingar Lögblind kona hefur orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar búsetuskerðingar sem hún hefur mátt þola undanfarin ár. 5. janúar 2019 20:41 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Sjá meira
Tryggingastofnun hefur sent félagsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun vegna endurskoðunar á búsetuútreikningi örorkulífeyrisþega. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef Tryggingastofnunar. Enn fremur segir í tilkynningunni að þegar fjárheimildir liggi fyrir sé ekkert því að vanbúnaði að hefjast handa. Í byrjun árs staðfesti félagsmálaráðuneytið að Tryggingastofnun ríkisins, TR, hefði hlunnfarið stóran hóp öryrkja um milljarða króna á undanförnum árum. Í bréfi ráðuneytisins til velferðarnefndar Alþingis var staðfest að sú lagaframkvæmd TR að skerða örorkubætur einstaklinga á grundvelli búsetu stæðist ekki lög. Búsetuskerðing er þegar fólk sem búið hefur tímabundið erlendis fær skertar örorkubætur vegna búsetu þeirra í öðru landi, en gert er ráð fyrir að það fái einnig bætur þaðan. Lögmaður Öryrkjabandalagsins, Daníel Isebarn var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 4. Janúar síðastliðinn. Daníel sagði málið afar alvarlegt, sérstaklega í ljósi þess að bandalagið væri búið að benda TR á stöðuna í áratug. Eins og fyrr sagði hefur TR nú sent Félagsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun sína og verður breytt framkvæmd kynnt síðar.
Alþingi Félagsmál Tengdar fréttir Staðfest að Tryggingastofnun hafi hlunnfarið öryrkja um milljarða undanfarin ár Lögmaður Öryrkjabandalagsins segir að bandalagið hafi bent stofnuninni margoft á skerðinguna. 4. janúar 2019 20:00 Orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar skerðingar Lögblind kona hefur orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar búsetuskerðingar sem hún hefur mátt þola undanfarin ár. 5. janúar 2019 20:41 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Sjá meira
Staðfest að Tryggingastofnun hafi hlunnfarið öryrkja um milljarða undanfarin ár Lögmaður Öryrkjabandalagsins segir að bandalagið hafi bent stofnuninni margoft á skerðinguna. 4. janúar 2019 20:00
Orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar skerðingar Lögblind kona hefur orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar búsetuskerðingar sem hún hefur mátt þola undanfarin ár. 5. janúar 2019 20:41