31 sótti um embætti skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. febrúar 2019 15:16 Um er að ræða þrjár stöður skrifstofustjóra í ráðuneytinu. félagsmálaráðuneytið Alls sótti 31 einstaklingur um embætti skrifstofustjóra á þremur skrifstofum félagsmálaráðuneytisins en umsóknarfrestur rann út 18. febrúar síðastliðinn. Skrifstofurnar þrjár eru skrifstofa barna- og fjölskyldumála, skrifstofa húsnæðis- og lífeyrismála og skrifstofa vinnumarkaðar og starfsendurhæfingar. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum nr. 393/2012 um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Umsækjendurnir eru eftirfarandi: • Arna Þórdís Árnadóttir, fulltrúi • Ágúst Þór Sigurðsson, settur skrifstofustjóri • Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri • Ásthildur Knútsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra • Berglind Sigurðardóttir, skipulagsfræðingur • Bjarnheiður Gautadóttir, settur skrifstofustjóri • Björg Kjartansdóttir, sviðsstjóri • Erna Kristín Blöndal, verkefnastjóri • Eyþór Benediktsson, sérfræðingur • Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarráðgjafi • Gunnhildur Gunnarsdóttir, lögfræðingur • Hanna Lára Steinsson, félagsráðgjafi • Haukur Eggertsson, iðnaðarverkfræðingur • Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, árangursstjóri • Ingvar Sverrisson, lögfræðingur • Jónína Margrét Sigurðardóttir, uppeldis- og meðferðarfulltrúi • Kristian Guttesen, doktorsnemi • Kristín Jónsdóttir, félagsráðgjafi • Lísa Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur • María Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi • Pétur T. Gunnarsson, verkefnastjóri • Ragna María Ragnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur • Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri • Sigurrós Ásgerður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri • Skúli Þórðarson, fyrrum sveitarstjóri • Steinunn Jóhanna Bergmann, sérfræðingur • Sunna Arnardóttir, sérfræðingur • Tómas Kristjánsson, framkvæmdastjóri • Veturliði Þór Stefánsson, lögfræðingur • Vilhjálmur Bergs, lögfræði- og fjármögnunarráðgjafi • Þórunn Oddný Steinsdóttir, lögfræðingur Félagsmál Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira
Alls sótti 31 einstaklingur um embætti skrifstofustjóra á þremur skrifstofum félagsmálaráðuneytisins en umsóknarfrestur rann út 18. febrúar síðastliðinn. Skrifstofurnar þrjár eru skrifstofa barna- og fjölskyldumála, skrifstofa húsnæðis- og lífeyrismála og skrifstofa vinnumarkaðar og starfsendurhæfingar. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum nr. 393/2012 um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Umsækjendurnir eru eftirfarandi: • Arna Þórdís Árnadóttir, fulltrúi • Ágúst Þór Sigurðsson, settur skrifstofustjóri • Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri • Ásthildur Knútsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra • Berglind Sigurðardóttir, skipulagsfræðingur • Bjarnheiður Gautadóttir, settur skrifstofustjóri • Björg Kjartansdóttir, sviðsstjóri • Erna Kristín Blöndal, verkefnastjóri • Eyþór Benediktsson, sérfræðingur • Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarráðgjafi • Gunnhildur Gunnarsdóttir, lögfræðingur • Hanna Lára Steinsson, félagsráðgjafi • Haukur Eggertsson, iðnaðarverkfræðingur • Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, árangursstjóri • Ingvar Sverrisson, lögfræðingur • Jónína Margrét Sigurðardóttir, uppeldis- og meðferðarfulltrúi • Kristian Guttesen, doktorsnemi • Kristín Jónsdóttir, félagsráðgjafi • Lísa Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur • María Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi • Pétur T. Gunnarsson, verkefnastjóri • Ragna María Ragnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur • Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri • Sigurrós Ásgerður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri • Skúli Þórðarson, fyrrum sveitarstjóri • Steinunn Jóhanna Bergmann, sérfræðingur • Sunna Arnardóttir, sérfræðingur • Tómas Kristjánsson, framkvæmdastjóri • Veturliði Þór Stefánsson, lögfræðingur • Vilhjálmur Bergs, lögfræði- og fjármögnunarráðgjafi • Þórunn Oddný Steinsdóttir, lögfræðingur
Félagsmál Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira