Segir halla á önnur hverfi þar sem miðbærinn fékk mest jólaskraut Sigurður Mikael Jónsson skrifar 2. febrúar 2019 07:30 Oslóartréð á Austurvelli. Fréttablaðið/Vilhelm Af þeim ríflega 45 milljónum króna sem Reykjavíkurborg varði í skreytingar fyrir jólin 2017 fóru 32,5 milljónir, eða ríflega 72 prósent, í miðbæinn. Borgarfulltrúi Flokks fólksins gagnrýnir hversu hátt hlutfall fór í skreytingar í miðbænum og minnir stjórnendur á að í borginni séu fleiri hverfi. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi og áheyrnarfulltrúi í borgarráði, lagði í síðasta mánuði fram fyrirspurn þar sem hún óskaði eftir sundurliðun á jólaskreytingum eftir hverfum borgarinnar. Kolbrún segir að nokkrir borgarbúar hafi farið þess á leit við hana að hún óskaði eftir þessum upplýsingum. Í svari borgarinnar í borgarráði á fimmtudag kemur fram að það kostaði tæpar 32,6 milljónir króna að setja upp jólalýsingu í miðbænum og taka niður árið 2017. Á sama tíma var kostnaðurinn aðeins rúmar 40 þúsund krónur á Kjalarnesi, tæpar sex milljónir í Austurbænum og tæpar 6,5 milljónir í Vesturbænum. Kolbrún bókaði að þrátt fyrir að jólaskreytingar væru skemmtilegar og ekki gaman að vera agnúast út í þær þá væri þetta há upphæð. „Í þessu sambandi vill áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins minna á að ætíð skal gæta hófs, hagkvæmni og útsjónarsemi þegar verið er að sýsla með fé borgarbúa. Það stingur einnig nokkuð í augu í þessu svari hversu stórt hlutfall það er sem fer í skreytingar í miðbænum. Í borginni eru fleiri hverfi,“ segir Kolbrún enn fremur. Birtist í Fréttablaðinu Jól Borgarstjórn Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Af þeim ríflega 45 milljónum króna sem Reykjavíkurborg varði í skreytingar fyrir jólin 2017 fóru 32,5 milljónir, eða ríflega 72 prósent, í miðbæinn. Borgarfulltrúi Flokks fólksins gagnrýnir hversu hátt hlutfall fór í skreytingar í miðbænum og minnir stjórnendur á að í borginni séu fleiri hverfi. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi og áheyrnarfulltrúi í borgarráði, lagði í síðasta mánuði fram fyrirspurn þar sem hún óskaði eftir sundurliðun á jólaskreytingum eftir hverfum borgarinnar. Kolbrún segir að nokkrir borgarbúar hafi farið þess á leit við hana að hún óskaði eftir þessum upplýsingum. Í svari borgarinnar í borgarráði á fimmtudag kemur fram að það kostaði tæpar 32,6 milljónir króna að setja upp jólalýsingu í miðbænum og taka niður árið 2017. Á sama tíma var kostnaðurinn aðeins rúmar 40 þúsund krónur á Kjalarnesi, tæpar sex milljónir í Austurbænum og tæpar 6,5 milljónir í Vesturbænum. Kolbrún bókaði að þrátt fyrir að jólaskreytingar væru skemmtilegar og ekki gaman að vera agnúast út í þær þá væri þetta há upphæð. „Í þessu sambandi vill áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins minna á að ætíð skal gæta hófs, hagkvæmni og útsjónarsemi þegar verið er að sýsla með fé borgarbúa. Það stingur einnig nokkuð í augu í þessu svari hversu stórt hlutfall það er sem fer í skreytingar í miðbænum. Í borginni eru fleiri hverfi,“ segir Kolbrún enn fremur.
Birtist í Fréttablaðinu Jól Borgarstjórn Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira