Greinendur spá að Icelandair verði rekið með sex milljarða tapi Helgi Vífill Júlíusson skrifar 6. febrúar 2019 07:15 Arion er svartsýnastur og reiknar með að tapið verði 23,6 milljónir dollara. Að meðaltali vænta greinendur þess að Icelandair Group verði rekið með 49,5 milljóna dollara tapi, jafnvirði sex milljarða króna, á fjórða ársfjórðungi. Það er 9,5 milljónum dollara, jafnvirði 1,1 milljarðs króna, meira tap en á sama tíma fyrir ári. Arion banki spáir því að tapið muni nema 51,4 milljónum dollara en IFS og Landsbankinn eru samstíga og reikna með 48,6 milljóna dollara tapi. Icelandair Group mun birta afkomu sína á fimmtudag. Að meðaltali er reiknað með að tekjur fyrirtækisins aukist um 9,6 prósent á milli ára á fjórðungnum og þær muni nema 320 milljónum dollara. Að meðaltali reikna greinendur með að EBITDA, afkoma fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta, verði neikvæð um 23,8 milljónir dollara. Til samanburðar var EBITDA félagsins neikvæð um 16,9 milljónir dollara á sama tíma fyrir ári. Arion er svartsýnastur og reiknar með að tapið á þann mælikvarða verði 23,6 milljónir dollara en Landsbankinn er bjartsýnastur og gerir ráð fyrir 22,8 milljóna dollara tapi. IFS spáir því að EBITDA verði neikvæð um 25,1 milljón dollara. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Sextán starfsmönnum á skrifstofu Icelandair sagt upp Icelandair sagði upp fjölda starfsmanna á skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík í gær. 30. janúar 2019 11:18 Eiga orðið jafn mikið í lánum og hlutabréfum Hlutdeild sjóðfélagalána af heildareignum lífeyrissjóðanna hækkaði hratt á síðasta ári og er næstum því jafn há og hlutdeild innlendra hlutabréfa. Vantar fleiri fjárfesta á markaðinn, segir dósent í hagfræði. 30. janúar 2019 07:00 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Að meðaltali vænta greinendur þess að Icelandair Group verði rekið með 49,5 milljóna dollara tapi, jafnvirði sex milljarða króna, á fjórða ársfjórðungi. Það er 9,5 milljónum dollara, jafnvirði 1,1 milljarðs króna, meira tap en á sama tíma fyrir ári. Arion banki spáir því að tapið muni nema 51,4 milljónum dollara en IFS og Landsbankinn eru samstíga og reikna með 48,6 milljóna dollara tapi. Icelandair Group mun birta afkomu sína á fimmtudag. Að meðaltali er reiknað með að tekjur fyrirtækisins aukist um 9,6 prósent á milli ára á fjórðungnum og þær muni nema 320 milljónum dollara. Að meðaltali reikna greinendur með að EBITDA, afkoma fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta, verði neikvæð um 23,8 milljónir dollara. Til samanburðar var EBITDA félagsins neikvæð um 16,9 milljónir dollara á sama tíma fyrir ári. Arion er svartsýnastur og reiknar með að tapið á þann mælikvarða verði 23,6 milljónir dollara en Landsbankinn er bjartsýnastur og gerir ráð fyrir 22,8 milljóna dollara tapi. IFS spáir því að EBITDA verði neikvæð um 25,1 milljón dollara.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Sextán starfsmönnum á skrifstofu Icelandair sagt upp Icelandair sagði upp fjölda starfsmanna á skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík í gær. 30. janúar 2019 11:18 Eiga orðið jafn mikið í lánum og hlutabréfum Hlutdeild sjóðfélagalána af heildareignum lífeyrissjóðanna hækkaði hratt á síðasta ári og er næstum því jafn há og hlutdeild innlendra hlutabréfa. Vantar fleiri fjárfesta á markaðinn, segir dósent í hagfræði. 30. janúar 2019 07:00 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Sextán starfsmönnum á skrifstofu Icelandair sagt upp Icelandair sagði upp fjölda starfsmanna á skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík í gær. 30. janúar 2019 11:18
Eiga orðið jafn mikið í lánum og hlutabréfum Hlutdeild sjóðfélagalána af heildareignum lífeyrissjóðanna hækkaði hratt á síðasta ári og er næstum því jafn há og hlutdeild innlendra hlutabréfa. Vantar fleiri fjárfesta á markaðinn, segir dósent í hagfræði. 30. janúar 2019 07:00
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur