Drapplitað í sumar Sólveig Gísladóttir skrifar 8. febrúar 2019 13:00 Fyrirsætan Hailey Baldwin í köflóttri ullarkápu frá MM6 Maison Margiela og skóm í stíl. Myndir/Getty Fyrirsætan Hailey Baldwin þykir fyrirmynd þegar kemur að tísku. Það að hún klæddist drapplitum fötum frá toppi til táar þegar hún skellti sér í bæjarferð í New York á dögunum hefur því heilmikið að segja um hversu áberandi liturinn mun verða í vor og sumar. Baldwin klæddist gerðarlegri ullarkápu frá MM6 Maison Margiela og við hana samlitum íþróttagalla úr kasmír frá Chloé og sömuleiðis drapplitum íþróttaskóm. Eins og margar stjörnur er Baldwin með stílista á sínum snærum. Sú heitir Maeve Reilly, og hafa þær stöllur verið að prófa sig áfram með stíl fyrirsætunnar að undanförnu. Þótti hún til að mynda mun fágaðri í útliti þennan vetrardag en oft áður.Tom FordLiturinn var áberandi á herratískusýningu Fendi í Mílanó í janúar.Balmain í París.Af tískusýningu Prada í Mílanó.Sumarlínan 2019 frá Christian Dior var sýnd á tískuvikunni í París en þar kom drappaði liturinn sterkur inn.Fyrirsætan fræga Kendall Jenner á tískusýningu fyrir Burberry. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Fyrirsætan Hailey Baldwin þykir fyrirmynd þegar kemur að tísku. Það að hún klæddist drapplitum fötum frá toppi til táar þegar hún skellti sér í bæjarferð í New York á dögunum hefur því heilmikið að segja um hversu áberandi liturinn mun verða í vor og sumar. Baldwin klæddist gerðarlegri ullarkápu frá MM6 Maison Margiela og við hana samlitum íþróttagalla úr kasmír frá Chloé og sömuleiðis drapplitum íþróttaskóm. Eins og margar stjörnur er Baldwin með stílista á sínum snærum. Sú heitir Maeve Reilly, og hafa þær stöllur verið að prófa sig áfram með stíl fyrirsætunnar að undanförnu. Þótti hún til að mynda mun fágaðri í útliti þennan vetrardag en oft áður.Tom FordLiturinn var áberandi á herratískusýningu Fendi í Mílanó í janúar.Balmain í París.Af tískusýningu Prada í Mílanó.Sumarlínan 2019 frá Christian Dior var sýnd á tískuvikunni í París en þar kom drappaði liturinn sterkur inn.Fyrirsætan fræga Kendall Jenner á tískusýningu fyrir Burberry.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira