Fékk einn leik að auki í bann eftir annan fund aganefndar á einum sólarhring Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 10:45 Jóhann Birgir Ingvarsson. Vísir/Bára FH-ingurinn Jóhann Birgir Ingvarsson er á leiðinni í tveggja leikja bann en aganefnd HSÍ þurfti að taka fyrir mál hans á tveimur fundum á tveimur dögum. Jóhann Birgir Ingvarsson hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Gróttu og FH á sunnudagskvöldið. Jóhann fór þá í andlitið á Gróttumanninum Ásmundi Atlasyni. Þetta var fyrsta rauða spjaldið hjá Jóhanni í Olís deildinni í vetur. Aganefnd HSÍ dæmdi Jóhann Birgi í bann á fundi sínum á þriðjudag en málinu var síðan frestað um sólarhring með hliðsjón af þriðju grein reglugerðar HSÍ um agamál. Í gær var mál Jóhanns aftur tekið fyrir á fundi Aganefndar HSÍ. Aganefndin tók þá meðal annars fyrir greinargerð barst frá FH vegna málsins og myndbandsupptöku af atvikinu. „Aganefnd hefur skoðað gögn málsins, þ.m.t. myndbandsupptöku af atvikinu og telur brotið réttilega heimfært af dómurum leiksins sem brot gegn reglu 8.6. Niðurstaða aganefndar er eins leiks bann til viðbótar við það bann sem hann hlaut með úrskurði aganefndar, dags. 5. febrúar 2019, eða alls tveggja leikja bann vegna atviksins. Aganefnd vekur jafnframt athygli á stighækkandi áhrifum leikbanna, skv. 1. mgr. 11. gr. reglugerðar HSÍ um agamál,“ segir í niðurstöðunni sem birt var á heimasíðu HSÍ. Úrskurðinn kváðu upp þeir Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Arnar Þór Sæþórsson. Jóhann Birgir Ingvarsson missir því af næstu tveimur leikjum FH sem eru deildarleikur á móti Stjörnunni og leikur í átta liða úrslit bikarkeppninnar á móti Aftureldingu. Ekki góðar fréttir fyrir FH-liðið sem lék síðasta leik án fjögurra öflugra leikmanna. Einar Rafn Eiðsson, Arnar Freyr Ársælsson, Jóhann Karl Reynisson og Birgir Már Birgisson voru þá allir meiddir og upp í stúku. Olís-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira
FH-ingurinn Jóhann Birgir Ingvarsson er á leiðinni í tveggja leikja bann en aganefnd HSÍ þurfti að taka fyrir mál hans á tveimur fundum á tveimur dögum. Jóhann Birgir Ingvarsson hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Gróttu og FH á sunnudagskvöldið. Jóhann fór þá í andlitið á Gróttumanninum Ásmundi Atlasyni. Þetta var fyrsta rauða spjaldið hjá Jóhanni í Olís deildinni í vetur. Aganefnd HSÍ dæmdi Jóhann Birgi í bann á fundi sínum á þriðjudag en málinu var síðan frestað um sólarhring með hliðsjón af þriðju grein reglugerðar HSÍ um agamál. Í gær var mál Jóhanns aftur tekið fyrir á fundi Aganefndar HSÍ. Aganefndin tók þá meðal annars fyrir greinargerð barst frá FH vegna málsins og myndbandsupptöku af atvikinu. „Aganefnd hefur skoðað gögn málsins, þ.m.t. myndbandsupptöku af atvikinu og telur brotið réttilega heimfært af dómurum leiksins sem brot gegn reglu 8.6. Niðurstaða aganefndar er eins leiks bann til viðbótar við það bann sem hann hlaut með úrskurði aganefndar, dags. 5. febrúar 2019, eða alls tveggja leikja bann vegna atviksins. Aganefnd vekur jafnframt athygli á stighækkandi áhrifum leikbanna, skv. 1. mgr. 11. gr. reglugerðar HSÍ um agamál,“ segir í niðurstöðunni sem birt var á heimasíðu HSÍ. Úrskurðinn kváðu upp þeir Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Arnar Þór Sæþórsson. Jóhann Birgir Ingvarsson missir því af næstu tveimur leikjum FH sem eru deildarleikur á móti Stjörnunni og leikur í átta liða úrslit bikarkeppninnar á móti Aftureldingu. Ekki góðar fréttir fyrir FH-liðið sem lék síðasta leik án fjögurra öflugra leikmanna. Einar Rafn Eiðsson, Arnar Freyr Ársælsson, Jóhann Karl Reynisson og Birgir Már Birgisson voru þá allir meiddir og upp í stúku.
Olís-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira