Rússar til í að skoða nýtt og umfangsmeira samkomulag Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2019 11:02 Sergei Ryabkov, aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands. EPA/SERGEI CHIRIKOV Yfirvöld Rússlands væru tilbúin til að taka nýtt og umfangsmeira kjarnorkuvopnasamkomulag frá Bandaríkjunum til skoðunar. Fleiri ríki gætu verið aðilar að slíku samkomulagi sem gæti komið í stað INF-sáttmálans svokallaða sem Bandaríkin og Rússar hafa slitið. Sergei Ryabkov, aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands, segir þetta koma til greina. Bandaríkin og Atlantshafsbandalagið hafa lengið sakað Rússa um að brjóta gegn INF-sáttmálanum, sem snýr að banni við notkun skamm- og meðaldrægra eldflauga. Því hafa Rússar þó hafnað. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur einnig gefið í skyn að honum hafi þótt sáttmálinn vera barn síns tíma og þá sérstaklega vegna þess að einungis Bandaríkin og Rússland hafi skrifað undir hann. Önnur ríki hafi samt sem áður getað þróað og framleitt eldflaugar að vild og átti hann þar sérstaklega við Kína. Kínverjar hafa komið slíkum eldflaugum fyrir í Asíu og Suður-Kínahafi. Trump sagði í síðustu viku, eins og Reuters bendir á, að hann langaði að halda viðræður um nýtt samkomulag.Samkvæmt fréttaveitunni Tass, sem er í eigu rússneska ríkisins, sagði Ryabkov í dag að Rússar hefðu heyrt ummæli Bandaríkjamanna á þá leið að nýtt samkomulag á milli fleiri ríkja kæmi til greina. Hann sagði ríkisstjórn Rússlands búast við tillögu varðandi slíkt samkomulag frá Bandaríkjunum.Ryabkov sagði að ríkisstjórn Rússlands myndi skoða slíka tillögu af miklum áhuga. Bandaríkin Kína Rússland Tengdar fréttir Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. 1. febrúar 2019 14:49 Rússar segja sig einnig frá eldflaugasáttmála Ákvörðun Rússa kemur í kjölfar tilkynningar Bandaríkjastjórnar um að hún ætlaði að hætta þátttöku í INF-sáttmálanum í gær. 2. febrúar 2019 10:39 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir „Ég myndi ekki óska mínum versta óvini að ganga í gegnum OCD“ Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Yfirvöld Rússlands væru tilbúin til að taka nýtt og umfangsmeira kjarnorkuvopnasamkomulag frá Bandaríkjunum til skoðunar. Fleiri ríki gætu verið aðilar að slíku samkomulagi sem gæti komið í stað INF-sáttmálans svokallaða sem Bandaríkin og Rússar hafa slitið. Sergei Ryabkov, aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands, segir þetta koma til greina. Bandaríkin og Atlantshafsbandalagið hafa lengið sakað Rússa um að brjóta gegn INF-sáttmálanum, sem snýr að banni við notkun skamm- og meðaldrægra eldflauga. Því hafa Rússar þó hafnað. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur einnig gefið í skyn að honum hafi þótt sáttmálinn vera barn síns tíma og þá sérstaklega vegna þess að einungis Bandaríkin og Rússland hafi skrifað undir hann. Önnur ríki hafi samt sem áður getað þróað og framleitt eldflaugar að vild og átti hann þar sérstaklega við Kína. Kínverjar hafa komið slíkum eldflaugum fyrir í Asíu og Suður-Kínahafi. Trump sagði í síðustu viku, eins og Reuters bendir á, að hann langaði að halda viðræður um nýtt samkomulag.Samkvæmt fréttaveitunni Tass, sem er í eigu rússneska ríkisins, sagði Ryabkov í dag að Rússar hefðu heyrt ummæli Bandaríkjamanna á þá leið að nýtt samkomulag á milli fleiri ríkja kæmi til greina. Hann sagði ríkisstjórn Rússlands búast við tillögu varðandi slíkt samkomulag frá Bandaríkjunum.Ryabkov sagði að ríkisstjórn Rússlands myndi skoða slíka tillögu af miklum áhuga.
Bandaríkin Kína Rússland Tengdar fréttir Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. 1. febrúar 2019 14:49 Rússar segja sig einnig frá eldflaugasáttmála Ákvörðun Rússa kemur í kjölfar tilkynningar Bandaríkjastjórnar um að hún ætlaði að hætta þátttöku í INF-sáttmálanum í gær. 2. febrúar 2019 10:39 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir „Ég myndi ekki óska mínum versta óvini að ganga í gegnum OCD“ Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. 1. febrúar 2019 14:49
Rússar segja sig einnig frá eldflaugasáttmála Ákvörðun Rússa kemur í kjölfar tilkynningar Bandaríkjastjórnar um að hún ætlaði að hætta þátttöku í INF-sáttmálanum í gær. 2. febrúar 2019 10:39