Hafa byrjað að bora í átt að Julen Andri Eysteinsson skrifar 20. janúar 2019 10:10 Frá vettvangi í vikunni EPA/DANIEL PEREZ Björgunarsveitir í Totalan á Spáni byrjuðu í gær að bora í átt að tveggja ára drengnum, Julen Rosello, sem setið hefur fastur í 100m djúpri borholu í sex daga. Guardian greinir frá. Tvenn göng verða grafin, það seinna með handafli. Julen var á gangi ásamt fjölskyldu sinni nærri bænum Totalán á suður Spáni þegar hann féll ofan í djúpa en þrönga borholu. Björgunarstörf hófust samdægurs en vegna þrengsla borholunnar var ekki unnt að senda mann niður í brunninn. Björgunarsveitir hafa slakað myndavél niður í holuna en hafa ekki komist að drengnum. Á um 70 metra dýpi þrengist holan mikið og hefur það komið í veg fyrir að hægt hafi verið að koma mat og vatni til Julen Rosello. Búnaður til þess að bora göng barst á vettvang með vörubílum á föstudaginn. Tvenn göng verða boruð að sögn yfirvalda. Að bora fyrri göngin hófst rétt eftir hádegi í gær og átti framkvæmdin að taka 15 klukkutíma. Eftir að gerð fyrri gangnanna lýkur verður hafist handa við styttri göng til að komast að drengnum. Sú framkvæmd mun taka allt að 20 klukkutíma en sú göng verða grafin með handafli. „Við höfum einsett okkur að komast að honum eins fljótt og hægt er, löngu vinnudagarnir, þreytan og svefnleysið trufla okkur ekkert, sagði Angel Vidal sem fer fyrir björgunaraðgerðum. Enn sem komið er hafa engar vísbendingar um að Julen sé á lífi fundist, aðgerðir björgunarsveita ganga þó út frá því að drengurinn sé enn á lífi í borholunni. Spánn Tengdar fréttir Tveggja ára drengur féll ofan í brunn nærri Malaga Spænskar björgunarsveitir reyna nú að bjarga tveggja ára dreng sem féll ofan í brunn nærri Malaga í dag. 13. janúar 2019 21:29 Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Björgunarsveitir í Totalan á Spáni byrjuðu í gær að bora í átt að tveggja ára drengnum, Julen Rosello, sem setið hefur fastur í 100m djúpri borholu í sex daga. Guardian greinir frá. Tvenn göng verða grafin, það seinna með handafli. Julen var á gangi ásamt fjölskyldu sinni nærri bænum Totalán á suður Spáni þegar hann féll ofan í djúpa en þrönga borholu. Björgunarstörf hófust samdægurs en vegna þrengsla borholunnar var ekki unnt að senda mann niður í brunninn. Björgunarsveitir hafa slakað myndavél niður í holuna en hafa ekki komist að drengnum. Á um 70 metra dýpi þrengist holan mikið og hefur það komið í veg fyrir að hægt hafi verið að koma mat og vatni til Julen Rosello. Búnaður til þess að bora göng barst á vettvang með vörubílum á föstudaginn. Tvenn göng verða boruð að sögn yfirvalda. Að bora fyrri göngin hófst rétt eftir hádegi í gær og átti framkvæmdin að taka 15 klukkutíma. Eftir að gerð fyrri gangnanna lýkur verður hafist handa við styttri göng til að komast að drengnum. Sú framkvæmd mun taka allt að 20 klukkutíma en sú göng verða grafin með handafli. „Við höfum einsett okkur að komast að honum eins fljótt og hægt er, löngu vinnudagarnir, þreytan og svefnleysið trufla okkur ekkert, sagði Angel Vidal sem fer fyrir björgunaraðgerðum. Enn sem komið er hafa engar vísbendingar um að Julen sé á lífi fundist, aðgerðir björgunarsveita ganga þó út frá því að drengurinn sé enn á lífi í borholunni.
Spánn Tengdar fréttir Tveggja ára drengur féll ofan í brunn nærri Malaga Spænskar björgunarsveitir reyna nú að bjarga tveggja ára dreng sem féll ofan í brunn nærri Malaga í dag. 13. janúar 2019 21:29 Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Tveggja ára drengur féll ofan í brunn nærri Malaga Spænskar björgunarsveitir reyna nú að bjarga tveggja ára dreng sem féll ofan í brunn nærri Malaga í dag. 13. janúar 2019 21:29
Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48
Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00