Námsmaður endurgreiði 700 þúsund Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. janúar 2019 06:00 Námsmaðurinn þarf að endurgreiða Vinnumálastofnun um 800 þúsund krónur. Konu í framhaldsskólanámi hefur verið gert að endurgreiða Vinnumálastofnun (VMS) tæpar 700 þúsund krónur, auk 15 prósent álags á upphæðina, vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar velferðarmála (ÚRVe). Lögum samkvæmt er óheimilt að stunda nám yfir tíu einingum og þiggja samtímis atvinnuleysisbætur. Þá er það skilyrði að gerður sé námssamningur við stofnunina og henni þar með gert viðvart um námið. Konan skráði sig í nám á haustönn 2017 eftir að hafa verið hvött til þess af starfsmanni VMS. Taldi starfsmaðurinn að það myndi styrkja stöðu hennar í atvinnuleit. Varð það úr að konan tók tíu einingar, það er framhaldsskólaeiningar, á haustönninni. Á vorönninni var henni bent á það af skólanum að rétt væri að hún tæki nokkra eldri áfanga, tíu einingar til viðbótar, á nýjan leik þar sem einkunnir hennar hefðu ekki verið góðar í fyrstu atrennu. Fylgdi hún þeirri ráðleggingu. VMS krafði hana þá um endurgreiðslu á bótum fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins þar sem hún hefði verið skráð í tuttugu eininga nám. ÚRVe féllst á aðgerðir VMS og staðfesti þær. Þó fann nefndin að því að samningur VMS við konuna hefði ekki verið skriflegur heldur aðeins munnlegur. Konan þarf því að greiða stofnuninni alls um 800 þúsund krónur. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Stjórnsýsla Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Konu í framhaldsskólanámi hefur verið gert að endurgreiða Vinnumálastofnun (VMS) tæpar 700 þúsund krónur, auk 15 prósent álags á upphæðina, vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar velferðarmála (ÚRVe). Lögum samkvæmt er óheimilt að stunda nám yfir tíu einingum og þiggja samtímis atvinnuleysisbætur. Þá er það skilyrði að gerður sé námssamningur við stofnunina og henni þar með gert viðvart um námið. Konan skráði sig í nám á haustönn 2017 eftir að hafa verið hvött til þess af starfsmanni VMS. Taldi starfsmaðurinn að það myndi styrkja stöðu hennar í atvinnuleit. Varð það úr að konan tók tíu einingar, það er framhaldsskólaeiningar, á haustönninni. Á vorönninni var henni bent á það af skólanum að rétt væri að hún tæki nokkra eldri áfanga, tíu einingar til viðbótar, á nýjan leik þar sem einkunnir hennar hefðu ekki verið góðar í fyrstu atrennu. Fylgdi hún þeirri ráðleggingu. VMS krafði hana þá um endurgreiðslu á bótum fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins þar sem hún hefði verið skráð í tuttugu eininga nám. ÚRVe féllst á aðgerðir VMS og staðfesti þær. Þó fann nefndin að því að samningur VMS við konuna hefði ekki verið skriflegur heldur aðeins munnlegur. Konan þarf því að greiða stofnuninni alls um 800 þúsund krónur.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Stjórnsýsla Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði