Íslendingar þurfa áætlanir vegna vindorku Sighvatur Jónsson skrifar 10. janúar 2019 21:30 Yfir helmingur allra vindorkuvera Stóra-Bretlands er í Skotlandi. Skotar hafa unnið að reglum um hvar leyfa skal vindmyllur og hvar ekki. Vindmyllur eru hvorki leyfðar í þjóðgörðum né á þekktum náttúrusvæðum landsins.Ekkert gerst á Íslandi Graham Marchbank skipulagsfræðingur fór á eftirlaun fyrir fjórum árum. Eitt af hans síðustu verkum var að kynna fyrir íslenskum yfirvöldum áætlanir Skota um vindorku. Graham furðar sig á því að lítið hafi gerst í málum síðan hann kom síðast til landsins.Fjórum árum síðar höfum við í Skotlandi öðlast frekari reynslu af vindorku og stefnu til að styðja greinina og vernda besta landslagið. En fjórum árum seinna eruð þið á Íslandi á sama stað, ekkert er í raun byrjað. Íslensk sveitarfélög geta afgreitt leyfi vegna vindmylla sem framleiða orku undir tíu megavöttum. Stærri vindorkuver þurfa að fara í gegnum rammaáætlun stjórnvalda. Í Skotlandi er viðmiðið annað, sveitarfélög geta veitt leyfi fyrir vindmyllum sem framleiða orku allt að fimmtíu megavöttum án aðkomu ríkisins. Bretland Orkumál Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Olíuverðið á leið niður í 30 dollara á tunnuna Viðskipti erlent Visa Europe tapaði tugum milljóna kr. á Kaupþingi Viðskipti erlent Bankasamningur JJB Sport kostar 1,.5 milljarð kr. aukalega Viðskipti erlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Yfir helmingur allra vindorkuvera Stóra-Bretlands er í Skotlandi. Skotar hafa unnið að reglum um hvar leyfa skal vindmyllur og hvar ekki. Vindmyllur eru hvorki leyfðar í þjóðgörðum né á þekktum náttúrusvæðum landsins.Ekkert gerst á Íslandi Graham Marchbank skipulagsfræðingur fór á eftirlaun fyrir fjórum árum. Eitt af hans síðustu verkum var að kynna fyrir íslenskum yfirvöldum áætlanir Skota um vindorku. Graham furðar sig á því að lítið hafi gerst í málum síðan hann kom síðast til landsins.Fjórum árum síðar höfum við í Skotlandi öðlast frekari reynslu af vindorku og stefnu til að styðja greinina og vernda besta landslagið. En fjórum árum seinna eruð þið á Íslandi á sama stað, ekkert er í raun byrjað. Íslensk sveitarfélög geta afgreitt leyfi vegna vindmylla sem framleiða orku undir tíu megavöttum. Stærri vindorkuver þurfa að fara í gegnum rammaáætlun stjórnvalda. Í Skotlandi er viðmiðið annað, sveitarfélög geta veitt leyfi fyrir vindmyllum sem framleiða orku allt að fimmtíu megavöttum án aðkomu ríkisins.
Bretland Orkumál Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Olíuverðið á leið niður í 30 dollara á tunnuna Viðskipti erlent Visa Europe tapaði tugum milljóna kr. á Kaupþingi Viðskipti erlent Bankasamningur JJB Sport kostar 1,.5 milljarð kr. aukalega Viðskipti erlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira