Jón Ásgeir ekki kjörinn í stjórn Haga Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. janúar 2019 11:38 Ingibjörg Pálmadóttir hefur aukið hlut sinn í Högum að undanförnu. Þrátt fyrir það hlaut Jón Ásgeir Jóhannesson, eiginmaður hennar, ekki náð fyrir augum tilnefningarnefndarinnar. VÍSIR/VILHELM Frambjóðendurnir sem tilnefninganefnd Haga hf. mælti með í aðdraganda hluthafafundarins í dag náðu allir kjöri.Eins og greint var frá fyrir viku síðan er um að ræða þau Davíð Harðarson, Eirík S. Jóhannsson, Ernu Gísladóttur, Katrínu Olgu Jóhannesdóttur og Stefán Árna Auðólfsson. Davíð, Stefán og Erna voru endurkjörin en Katrín Olga og Eiríkur koma ný inn í stjórnina.Sjá einnig: 0,05 prósenta hlut vantaði upp á Í tilkynningu Haga til Kauphallarinnar kemur fram að nýja stjórnina hafi haldið stjórnarfund að hlutahafafundinum loknum þar sem hún skipti með sér verkum. Erna Gísladóttir var kjörin formaður stjórnar og Davíð Harðarson varaformaður stjórnar. Auk þessara fimm voru þrír aðrir í framboði; bifreiðastjórinn og fjárfestirinn Kristján Óli Níels Sigmundsson, Jón Ásgeir Jóhannesson, fjárfestir og Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur og sjálfstætt starfandi ráðgjafi. Eins og fyrri upptalning gefur til kynna náðu þau ekki kjöri. Tengdar fréttir Jón Ásgeir vill í stjórn Haga Tilnefninganefnd Haga hf. leggur til að þau Davíð Harðarson, Eiríkur S. Jóhannsson, Erna Gísladóttir, Katrín Olga Jóhannesdóttir og Stefán Árni Auðólfsson verði kosin í stjórn félagsins á hlutahafafundi félagsins, föstudaginn 18. janúar. 11. janúar 2019 16:13 0,05 prósenta hlut vantaði upp á Aðeins vantaði 0,05 prósenta hlut upp á til þess að krafa félaga í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, forstjóra Torgs, og fleiri hluthafa Haga um að margfeldiskosningu yrði beitt við stjórnarkjör smásölurisans næði fram að ganga. 16. janúar 2019 06:15 Samherji teflir fram Eiríki í stjórn Haga Frestur til að gefa kost á sér til setu í stjórn rann út síðastliðinn föstudag. 9. janúar 2019 07:00 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Frambjóðendurnir sem tilnefninganefnd Haga hf. mælti með í aðdraganda hluthafafundarins í dag náðu allir kjöri.Eins og greint var frá fyrir viku síðan er um að ræða þau Davíð Harðarson, Eirík S. Jóhannsson, Ernu Gísladóttur, Katrínu Olgu Jóhannesdóttur og Stefán Árna Auðólfsson. Davíð, Stefán og Erna voru endurkjörin en Katrín Olga og Eiríkur koma ný inn í stjórnina.Sjá einnig: 0,05 prósenta hlut vantaði upp á Í tilkynningu Haga til Kauphallarinnar kemur fram að nýja stjórnina hafi haldið stjórnarfund að hlutahafafundinum loknum þar sem hún skipti með sér verkum. Erna Gísladóttir var kjörin formaður stjórnar og Davíð Harðarson varaformaður stjórnar. Auk þessara fimm voru þrír aðrir í framboði; bifreiðastjórinn og fjárfestirinn Kristján Óli Níels Sigmundsson, Jón Ásgeir Jóhannesson, fjárfestir og Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur og sjálfstætt starfandi ráðgjafi. Eins og fyrri upptalning gefur til kynna náðu þau ekki kjöri.
Tengdar fréttir Jón Ásgeir vill í stjórn Haga Tilnefninganefnd Haga hf. leggur til að þau Davíð Harðarson, Eiríkur S. Jóhannsson, Erna Gísladóttir, Katrín Olga Jóhannesdóttir og Stefán Árni Auðólfsson verði kosin í stjórn félagsins á hlutahafafundi félagsins, föstudaginn 18. janúar. 11. janúar 2019 16:13 0,05 prósenta hlut vantaði upp á Aðeins vantaði 0,05 prósenta hlut upp á til þess að krafa félaga í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, forstjóra Torgs, og fleiri hluthafa Haga um að margfeldiskosningu yrði beitt við stjórnarkjör smásölurisans næði fram að ganga. 16. janúar 2019 06:15 Samherji teflir fram Eiríki í stjórn Haga Frestur til að gefa kost á sér til setu í stjórn rann út síðastliðinn föstudag. 9. janúar 2019 07:00 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Jón Ásgeir vill í stjórn Haga Tilnefninganefnd Haga hf. leggur til að þau Davíð Harðarson, Eiríkur S. Jóhannsson, Erna Gísladóttir, Katrín Olga Jóhannesdóttir og Stefán Árni Auðólfsson verði kosin í stjórn félagsins á hlutahafafundi félagsins, föstudaginn 18. janúar. 11. janúar 2019 16:13
0,05 prósenta hlut vantaði upp á Aðeins vantaði 0,05 prósenta hlut upp á til þess að krafa félaga í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, forstjóra Torgs, og fleiri hluthafa Haga um að margfeldiskosningu yrði beitt við stjórnarkjör smásölurisans næði fram að ganga. 16. janúar 2019 06:15
Samherji teflir fram Eiríki í stjórn Haga Frestur til að gefa kost á sér til setu í stjórn rann út síðastliðinn föstudag. 9. janúar 2019 07:00