Bretar senda herskip til að stöðva förufólk á Ermarsundi Kjartan Kjartansson skrifar 4. janúar 2019 06:50 Bátur breskra landamæravarða á leið úr höfn í Dover. Herskip bætist nú við eftirlitið á Ermarsundi. AP/Gareth Fuller Skip breska sjóhersins hefur verið sent til Ermarsunds til þess að koma í veg fyrir að förufólk fari þar yfir til þess að komast til Bretlands frá Frakklandi. Breskir landamæraverðir og frönsk yfirvöld hafa farið gætt sundsins. Breski flotinn brást við beiðni innanríkisráðuneytis Bretlands og sendi herskipið HMS Mersey, að sögn breska ríkisútvarpsins. Með þessu vill breska ríkisstjórnin bregðast við fjölgun í tilraunum fólks til að komast ólöglega til landsins yfir sundið. Um 240 manns eru sagðir hafa komist þar yfir á litlum bátum frá því í nóvember. „Ég held áfram að einbeita mér að því að gæta landamæra Bretlands og að koma í veg fyrir mannskaða á Ermarsundi,“ segir Sajid Javid, innanríkisráðherrann, um ástæður þess að ríkisstjórnin kaus að senda herskipið. Javid hafa varpað efa á að fólkið sem freistar þess að komast yfir sundið sé „raunverulegir“ flóttamenn. Bretland Flóttamenn Frakkland Tengdar fréttir Fólkssmyglarar handteknir á Bretlandi Mennirnir eru grunaðir um að hafa reynt að koma fólki ólöglega til landsins yfir Ermarsund. 3. janúar 2019 08:16 Telja tímaspursmál hvenær farandfólk ferst á Ermarsundi Fjöldi fólks hefur reynt að komast með smábátum yfir Ermarsund til Bretlands undanfarnar vikur og mánuði. 28. desember 2018 18:05 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er í rauninni þreyfingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Sjá meira
Skip breska sjóhersins hefur verið sent til Ermarsunds til þess að koma í veg fyrir að förufólk fari þar yfir til þess að komast til Bretlands frá Frakklandi. Breskir landamæraverðir og frönsk yfirvöld hafa farið gætt sundsins. Breski flotinn brást við beiðni innanríkisráðuneytis Bretlands og sendi herskipið HMS Mersey, að sögn breska ríkisútvarpsins. Með þessu vill breska ríkisstjórnin bregðast við fjölgun í tilraunum fólks til að komast ólöglega til landsins yfir sundið. Um 240 manns eru sagðir hafa komist þar yfir á litlum bátum frá því í nóvember. „Ég held áfram að einbeita mér að því að gæta landamæra Bretlands og að koma í veg fyrir mannskaða á Ermarsundi,“ segir Sajid Javid, innanríkisráðherrann, um ástæður þess að ríkisstjórnin kaus að senda herskipið. Javid hafa varpað efa á að fólkið sem freistar þess að komast yfir sundið sé „raunverulegir“ flóttamenn.
Bretland Flóttamenn Frakkland Tengdar fréttir Fólkssmyglarar handteknir á Bretlandi Mennirnir eru grunaðir um að hafa reynt að koma fólki ólöglega til landsins yfir Ermarsund. 3. janúar 2019 08:16 Telja tímaspursmál hvenær farandfólk ferst á Ermarsundi Fjöldi fólks hefur reynt að komast með smábátum yfir Ermarsund til Bretlands undanfarnar vikur og mánuði. 28. desember 2018 18:05 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er í rauninni þreyfingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Sjá meira
Fólkssmyglarar handteknir á Bretlandi Mennirnir eru grunaðir um að hafa reynt að koma fólki ólöglega til landsins yfir Ermarsund. 3. janúar 2019 08:16
Telja tímaspursmál hvenær farandfólk ferst á Ermarsundi Fjöldi fólks hefur reynt að komast með smábátum yfir Ermarsund til Bretlands undanfarnar vikur og mánuði. 28. desember 2018 18:05