Sunna Elvira ekki á vitnalista í Skáksambandsmálinu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. janúar 2019 19:41 Sigurður Kristinsson í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Villi Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem lamaðist til lífstíðar eftir að hafa fallið um fjóra metra á heimili sínu í Málaga á Spáni og sætti farbanni vegna fíkniefnamáls, kemur ekki til með að bera vitni í Skákasambandsmálinu svokallaða. Sigurður Kristinsson, fyrrverandi eiginmaður Sunnu, er einn þriggja sakborninga í málinu, sem snýr að smygli á fíkniefnum til landsins. Anna Barbara Andradóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara staðfesti þetta í samtali við fréttastofu. Hún sagði að ekki væri talin þörf á því að hafa Sunnu á vitnalista. „Það eru bara kölluð til þau vitni sem talin er þörf á til þess að sanna þær sakargiftir sem liggja fyrir,“ sagði Anna við fréttastofu. Aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur hefst á mánudaginn. Sakborningum málsins, þremur talsins, er gefið að sök að hafa gert tilraun til þess að smygla fimm kílóum af amfetamíni til landsins. Þeir hafi ætlað að fela fíkniefnin innan í taflmunum sem senda átti í pakka til landsins. Pakkinn hafi verið stílaður á Skáksamband Íslands en lögreglan hafi komist á snoðir um sendinguna og skipt fíkniefnunum út fyrir gerviefni. Upphaflega játaði Sigurður sök í málinu en dró játningu sína til baka fyrir héraðsdómi og hefur síðan neitað sök. Lögreglumál Mál Sunnu Elviru Skáksambandsmálið Tengdar fréttir Rannsókn á falli Sunnu og Skáksambandsmálinu enn í gangi Beðið eftir gögnum frá Spáni. 2. ágúst 2018 10:56 Lögreglan rannsakar enn fall Sunnu Elvíru Sunna sagðist ómögulega geta munað hvað gerðist. 20. nóvember 2018 11:04 Sigurður bæði neitaði og játaði sök Sigurður Ragnar Kristinsson, fyrrverandi eigandi verktakafyrirtækisins SS húsa, játaði sök að hluta þegar ákæra embættis héraðssaksóknara er varðar skattalagabrot var borin undir hann í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 15. maí 2018 15:30 Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Bændur og loftslagsmál Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Sjá meira
Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem lamaðist til lífstíðar eftir að hafa fallið um fjóra metra á heimili sínu í Málaga á Spáni og sætti farbanni vegna fíkniefnamáls, kemur ekki til með að bera vitni í Skákasambandsmálinu svokallaða. Sigurður Kristinsson, fyrrverandi eiginmaður Sunnu, er einn þriggja sakborninga í málinu, sem snýr að smygli á fíkniefnum til landsins. Anna Barbara Andradóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara staðfesti þetta í samtali við fréttastofu. Hún sagði að ekki væri talin þörf á því að hafa Sunnu á vitnalista. „Það eru bara kölluð til þau vitni sem talin er þörf á til þess að sanna þær sakargiftir sem liggja fyrir,“ sagði Anna við fréttastofu. Aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur hefst á mánudaginn. Sakborningum málsins, þremur talsins, er gefið að sök að hafa gert tilraun til þess að smygla fimm kílóum af amfetamíni til landsins. Þeir hafi ætlað að fela fíkniefnin innan í taflmunum sem senda átti í pakka til landsins. Pakkinn hafi verið stílaður á Skáksamband Íslands en lögreglan hafi komist á snoðir um sendinguna og skipt fíkniefnunum út fyrir gerviefni. Upphaflega játaði Sigurður sök í málinu en dró játningu sína til baka fyrir héraðsdómi og hefur síðan neitað sök.
Lögreglumál Mál Sunnu Elviru Skáksambandsmálið Tengdar fréttir Rannsókn á falli Sunnu og Skáksambandsmálinu enn í gangi Beðið eftir gögnum frá Spáni. 2. ágúst 2018 10:56 Lögreglan rannsakar enn fall Sunnu Elvíru Sunna sagðist ómögulega geta munað hvað gerðist. 20. nóvember 2018 11:04 Sigurður bæði neitaði og játaði sök Sigurður Ragnar Kristinsson, fyrrverandi eigandi verktakafyrirtækisins SS húsa, játaði sök að hluta þegar ákæra embættis héraðssaksóknara er varðar skattalagabrot var borin undir hann í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 15. maí 2018 15:30 Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Bændur og loftslagsmál Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Sjá meira
Rannsókn á falli Sunnu og Skáksambandsmálinu enn í gangi Beðið eftir gögnum frá Spáni. 2. ágúst 2018 10:56
Lögreglan rannsakar enn fall Sunnu Elvíru Sunna sagðist ómögulega geta munað hvað gerðist. 20. nóvember 2018 11:04
Sigurður bæði neitaði og játaði sök Sigurður Ragnar Kristinsson, fyrrverandi eigandi verktakafyrirtækisins SS húsa, játaði sök að hluta þegar ákæra embættis héraðssaksóknara er varðar skattalagabrot var borin undir hann í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 15. maí 2018 15:30