ADHD samtökin gagnrýna starfsfólk landlæknis harðlega Andri Eysteinsson skrifar 8. janúar 2019 18:15 Alma D. Möller landlæknir og Elín H. Hinriksdóttir formaður ADHD samtakanna. Stöð 2 / Aðsent Stjórn ADHD samtakanna gagnrýnir í ályktun sinni starfsfólk embættis Landlæknis vegna villandi málflutnings. ADHD samtökin segja málflutning embættisins um meintar ofgreiningar og óeðlilegrar notkunar lyfja vegna ADHD ekki byggja á vísindalegum forsendum og sé í besta falli mistúlkun á fyrirliggjandi gögnumÍ frétt Ríkisútvarpsins frá því fyrr í mánuðinum segir að embætti landlæknis óttist að ofvirknigreiningar séu óhóflegar hér á landi, í fyrra hafi þó í fyrsta sinn dregið úr ávísunum lækna á ofvirknilyf eins og Rítalín. Ólafur B. Einarsson sérfræðingur hjá Landlækni segir þetta stórar fréttir enda hafi notkun lyfjanna þrefaldast á árunum 2008 til 2017.Í ályktun samtakanna segir einnig, „Jafnframt felur þetta í sér alvarlega aðdróttun um að íslenskir geðlæknar og sálfræðingar hafi um árabil stundað kerfisbundið fúsk við greiningar á ADHD og læknisfræðilegar ráðleggingar þeim tengdum.“Þessu hafnar stjórn ADHD samtakanna og bendir á að greiningar á ADHD og úrræði þeim tengd, byggi á leiðbeiningum Embættis Landlæknis og ekkert bendi til þess að staðan sé jafn alvarleg og starfsmenn landlæknis gefi nú í skyn.Samtökin krefjast þess að embætti landlæknis dragi til baka dylgjur starfsmanna um ofgreiningar og ofnotkun lyfja vegna ADHD sem samtökin segja að sé til þess eins fallin að ala á fordómum í garð einstaklinga með ADHD. Heilbrigðismál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Sjá meira
Stjórn ADHD samtakanna gagnrýnir í ályktun sinni starfsfólk embættis Landlæknis vegna villandi málflutnings. ADHD samtökin segja málflutning embættisins um meintar ofgreiningar og óeðlilegrar notkunar lyfja vegna ADHD ekki byggja á vísindalegum forsendum og sé í besta falli mistúlkun á fyrirliggjandi gögnumÍ frétt Ríkisútvarpsins frá því fyrr í mánuðinum segir að embætti landlæknis óttist að ofvirknigreiningar séu óhóflegar hér á landi, í fyrra hafi þó í fyrsta sinn dregið úr ávísunum lækna á ofvirknilyf eins og Rítalín. Ólafur B. Einarsson sérfræðingur hjá Landlækni segir þetta stórar fréttir enda hafi notkun lyfjanna þrefaldast á árunum 2008 til 2017.Í ályktun samtakanna segir einnig, „Jafnframt felur þetta í sér alvarlega aðdróttun um að íslenskir geðlæknar og sálfræðingar hafi um árabil stundað kerfisbundið fúsk við greiningar á ADHD og læknisfræðilegar ráðleggingar þeim tengdum.“Þessu hafnar stjórn ADHD samtakanna og bendir á að greiningar á ADHD og úrræði þeim tengd, byggi á leiðbeiningum Embættis Landlæknis og ekkert bendi til þess að staðan sé jafn alvarleg og starfsmenn landlæknis gefi nú í skyn.Samtökin krefjast þess að embætti landlæknis dragi til baka dylgjur starfsmanna um ofgreiningar og ofnotkun lyfja vegna ADHD sem samtökin segja að sé til þess eins fallin að ala á fordómum í garð einstaklinga með ADHD.
Heilbrigðismál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Sjá meira