Hættir hjá Miðflokknum vegna skipulagsleysis Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2018 11:32 Viðar Freyr Guðmundsson, fyrrverandi formaður Miðflokssfélags Reykjavíkur, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Viðar Freyr Guðmundsson, formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík, hefur sagt sig frá störfum fyrir flokkinn. Þetta tilkynnti hann á Facebook fyrir skömmu og sagði ástæðuna vera langvarandi óánægju með skipulagsleysi við stjórn flokksins og málefnastarf. Það hafi til dæmis kristallast í eftirmálum við Klaustursmálið og hvernig tekið var á þeim. Viðar segir hafa háð mikið hugarstríð en konfekt og laufabrauð hafi hjálpað honum að komast að þessari niðurstöðu.Sjá einnig: Vill afsögn Gunnars Braga og Bergþórs en segir Sigmund hafa vaxið sem manneskja Hann segir vöntun á skýrari ábyrgðarkeðjum og lýðræðislegri ferlum í starfi flokksins til að hægt verði að taka á erfiðum málum sem kunni að koma upp og til að reka hefðbundið lýðræðislegt flokksstarf. „Ég hef tekið þátt í eða fylgst með hvernig ýmsir flokkar haga starfi sínu og því miður finnst mér vanta töluvert upp á að Miðflokkurinn sé á pari við suma aðra flokka þegar kemur að skipulagningu á málefnastarfi flokksins sem heild. Það var svo sem hægt að horfa fram hjá þessu til að byrja með þar sem flokkurinn var nýr og varla sanngjarnt að bera saman við flokka sem hafa starfað í nærri 100 ár,“ skrifar Viðar. Hann segist þó ekki sjá neina bót á sjóndeildarhringnum og því telji hann sinni orku betur varið að starfa utan flokka að sinna. Viðar segir einnig að jarðvegurinn fyrir Miðflokknum sé til staðar og honum þyki leiðinlegt að skilja við aðra í flokknum með þessum hætti. Hins vegar verði það þó líklega fyrir bestu. Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Sjá meira
Viðar Freyr Guðmundsson, formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík, hefur sagt sig frá störfum fyrir flokkinn. Þetta tilkynnti hann á Facebook fyrir skömmu og sagði ástæðuna vera langvarandi óánægju með skipulagsleysi við stjórn flokksins og málefnastarf. Það hafi til dæmis kristallast í eftirmálum við Klaustursmálið og hvernig tekið var á þeim. Viðar segir hafa háð mikið hugarstríð en konfekt og laufabrauð hafi hjálpað honum að komast að þessari niðurstöðu.Sjá einnig: Vill afsögn Gunnars Braga og Bergþórs en segir Sigmund hafa vaxið sem manneskja Hann segir vöntun á skýrari ábyrgðarkeðjum og lýðræðislegri ferlum í starfi flokksins til að hægt verði að taka á erfiðum málum sem kunni að koma upp og til að reka hefðbundið lýðræðislegt flokksstarf. „Ég hef tekið þátt í eða fylgst með hvernig ýmsir flokkar haga starfi sínu og því miður finnst mér vanta töluvert upp á að Miðflokkurinn sé á pari við suma aðra flokka þegar kemur að skipulagningu á málefnastarfi flokksins sem heild. Það var svo sem hægt að horfa fram hjá þessu til að byrja með þar sem flokkurinn var nýr og varla sanngjarnt að bera saman við flokka sem hafa starfað í nærri 100 ár,“ skrifar Viðar. Hann segist þó ekki sjá neina bót á sjóndeildarhringnum og því telji hann sinni orku betur varið að starfa utan flokka að sinna. Viðar segir einnig að jarðvegurinn fyrir Miðflokknum sé til staðar og honum þyki leiðinlegt að skilja við aðra í flokknum með þessum hætti. Hins vegar verði það þó líklega fyrir bestu.
Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Sjá meira