Drottningin biður þjóðina um að leggja ágreininginn til hliðar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2018 10:37 Drottningin, sem er orðin 92 ára gömul, þegar viðtalið var tekið upp fyrr í mánuðinumþ vísir/getty Elísabet II Englandsdrottning biðlar til bresku þjóðarinnar í jólaávarpi sínu að leggja ágreininginn til hliðar. Ávarpinu verður sjónvarpað á morgun, jóladag, en það var tekið upp þann 12. desember.Fjallað er um ávarpið á vef Guardian. Segir þar að á meðan þjóðin sé klofin vegna Brexit muni drottningin leggja áherslu á að nú sé meiri þörf en áður á hinum kristna boðskap um frið á jörðu og náungakærleika. Þá mun drottningin einnig leggja áherslu á mikilvægi þess að byggja brýr á milli þeirra sem eru á öndverðum meiði og að það eigi að gera á kurteisan og yfirvegaðan máta. „Þrátt fyrir að til staðar sé djúpur ágreiningur, þá er það alltaf gott fyrsta skref til að skilja hlutina betur að bera virðingu fyrir hinum einstaklingnum og koma fram við hann eins og manneskju,“ segir Elísabet í ávarpi sínu. Sem þjóðhöfðingi þá er drottningin hlutlaus þegar kemur að stjórnmálum og viðrar sínar skoðanir ekki opinberlega. Margir munu þó eflaust, að því er segir í umfjöllun Guardian, skilja orð hennar sem vísun í það eitraða andrúmsloft sem ríkir í opinberri umræðu í Bretlandi um útgöngu landsins úr Evrópusambandinu. Bretland Brexit Jól Kóngafólk Tengdar fréttir Herinn í viðbragðsstöðu vegna Brexit Gert er ráð fyrir því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu 29. mars með eða án samnings og ríkisstjórnin býr sig undir það versta. 18. desember 2018 23:51 Ríkisstjórn May býr sig undir að ganga úr ESB án samnings Talsmaður breska forsætisráðherrann segir hann tilbúinn að ganga úr ESB í lok mars án útgöngusamnings. 17. desember 2018 12:35 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Sjá meira
Elísabet II Englandsdrottning biðlar til bresku þjóðarinnar í jólaávarpi sínu að leggja ágreininginn til hliðar. Ávarpinu verður sjónvarpað á morgun, jóladag, en það var tekið upp þann 12. desember.Fjallað er um ávarpið á vef Guardian. Segir þar að á meðan þjóðin sé klofin vegna Brexit muni drottningin leggja áherslu á að nú sé meiri þörf en áður á hinum kristna boðskap um frið á jörðu og náungakærleika. Þá mun drottningin einnig leggja áherslu á mikilvægi þess að byggja brýr á milli þeirra sem eru á öndverðum meiði og að það eigi að gera á kurteisan og yfirvegaðan máta. „Þrátt fyrir að til staðar sé djúpur ágreiningur, þá er það alltaf gott fyrsta skref til að skilja hlutina betur að bera virðingu fyrir hinum einstaklingnum og koma fram við hann eins og manneskju,“ segir Elísabet í ávarpi sínu. Sem þjóðhöfðingi þá er drottningin hlutlaus þegar kemur að stjórnmálum og viðrar sínar skoðanir ekki opinberlega. Margir munu þó eflaust, að því er segir í umfjöllun Guardian, skilja orð hennar sem vísun í það eitraða andrúmsloft sem ríkir í opinberri umræðu í Bretlandi um útgöngu landsins úr Evrópusambandinu.
Bretland Brexit Jól Kóngafólk Tengdar fréttir Herinn í viðbragðsstöðu vegna Brexit Gert er ráð fyrir því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu 29. mars með eða án samnings og ríkisstjórnin býr sig undir það versta. 18. desember 2018 23:51 Ríkisstjórn May býr sig undir að ganga úr ESB án samnings Talsmaður breska forsætisráðherrann segir hann tilbúinn að ganga úr ESB í lok mars án útgöngusamnings. 17. desember 2018 12:35 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Sjá meira
Herinn í viðbragðsstöðu vegna Brexit Gert er ráð fyrir því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu 29. mars með eða án samnings og ríkisstjórnin býr sig undir það versta. 18. desember 2018 23:51
Ríkisstjórn May býr sig undir að ganga úr ESB án samnings Talsmaður breska forsætisráðherrann segir hann tilbúinn að ganga úr ESB í lok mars án útgöngusamnings. 17. desember 2018 12:35