Jón Þór mun taka sæti á þingi fyrir Miðflokkinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. desember 2018 20:22 Jón Þór Þorvaldsson mun taka sæti Bergþórs Ólasonar á Alþingi um óákveðinn tíma. Fréttablaðið/Anton Brink Varaþingmaður Miðflokksins, Jón Þór Þorvaldsson, mun taka sæti Bergþórs Ólasonar á Alþingi. Þetta staðfesti hann í samtali við fréttastofu rétt í þessu. Jón Þór sat fyrr í dag fund með Bergþóri og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins þar sem farið var yfir stöðu mála í kjölfar Klaustursupptakanna. Jón Þór er varaþingmaður fyrir Bergþór Ólason, sem ásamt Gunnari Braga Sveinssyni, mun víkja af þingi um óákveðinn tíma, en þeir tveir höfðu sig hvað mest í frammi í óvarfærinni orðræðu sem sneri meðal annars að samstarfskonum þeirra á Alþingi og fötluðum, svo eitthvað sé nefnt. Una María Óskarsdóttir mun taka sæti Gunnars Braga á þingi. Í samtali sem blaðamaður átti við Jón Þór fyrir fundinn í dag kvaðst hann ekki vilja taka sæti Bergþórs nema hann væri þess fullviss að þeir sem áttu hlut að máli iðruðust raunverulega gjörða sinna og að vilji væri fyrir hendi til þess að bæta sig. Ekki liggur fyrir hversu lengi þeir Bergþór og Gunnar Bragi verða frá þingstörfum. Aðspurður hvað hafi farið fram á fundinnum sagði Jón Þór að málin hafi verið rædd af mikilli einlægni og hreinskilni. „Eftir það samtal er ég þess fullviss að menn eru mjög miður sín yfir þessu öllu saman, þeir sem að þarna áttu hlut að máli. Það er fullur hugur sem fylgir máli að Miðflokkurinn taki sér tak og verði bara í forystu og til fyrirmyndar í þessu til framtíðar.“ Stj.mál Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Varaþingmaður íhugar að taka ekki þingsæti fyrir Miðflokkinn Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmaður Miðflokksins, er á fundi þessa stundina með forystu flokksins þar sem hann íhugar nú hvort hann muni taka sæti á Alþingi fyrir Bergþór Ólason sem tók sér ótímabundið leyfi frá þingstörfum vegna Klausturmálsins. 2. desember 2018 18:35 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Sjá meira
Varaþingmaður Miðflokksins, Jón Þór Þorvaldsson, mun taka sæti Bergþórs Ólasonar á Alþingi. Þetta staðfesti hann í samtali við fréttastofu rétt í þessu. Jón Þór sat fyrr í dag fund með Bergþóri og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins þar sem farið var yfir stöðu mála í kjölfar Klaustursupptakanna. Jón Þór er varaþingmaður fyrir Bergþór Ólason, sem ásamt Gunnari Braga Sveinssyni, mun víkja af þingi um óákveðinn tíma, en þeir tveir höfðu sig hvað mest í frammi í óvarfærinni orðræðu sem sneri meðal annars að samstarfskonum þeirra á Alþingi og fötluðum, svo eitthvað sé nefnt. Una María Óskarsdóttir mun taka sæti Gunnars Braga á þingi. Í samtali sem blaðamaður átti við Jón Þór fyrir fundinn í dag kvaðst hann ekki vilja taka sæti Bergþórs nema hann væri þess fullviss að þeir sem áttu hlut að máli iðruðust raunverulega gjörða sinna og að vilji væri fyrir hendi til þess að bæta sig. Ekki liggur fyrir hversu lengi þeir Bergþór og Gunnar Bragi verða frá þingstörfum. Aðspurður hvað hafi farið fram á fundinnum sagði Jón Þór að málin hafi verið rædd af mikilli einlægni og hreinskilni. „Eftir það samtal er ég þess fullviss að menn eru mjög miður sín yfir þessu öllu saman, þeir sem að þarna áttu hlut að máli. Það er fullur hugur sem fylgir máli að Miðflokkurinn taki sér tak og verði bara í forystu og til fyrirmyndar í þessu til framtíðar.“
Stj.mál Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Varaþingmaður íhugar að taka ekki þingsæti fyrir Miðflokkinn Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmaður Miðflokksins, er á fundi þessa stundina með forystu flokksins þar sem hann íhugar nú hvort hann muni taka sæti á Alþingi fyrir Bergþór Ólason sem tók sér ótímabundið leyfi frá þingstörfum vegna Klausturmálsins. 2. desember 2018 18:35 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Sjá meira
Varaþingmaður íhugar að taka ekki þingsæti fyrir Miðflokkinn Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmaður Miðflokksins, er á fundi þessa stundina með forystu flokksins þar sem hann íhugar nú hvort hann muni taka sæti á Alþingi fyrir Bergþór Ólason sem tók sér ótímabundið leyfi frá þingstörfum vegna Klausturmálsins. 2. desember 2018 18:35