Franska lögreglan „bannar“ Paris Saint-Germain að spila á laugardaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2018 14:00 Kylian Mbappe á fullri ferð í leiknum á móti Liverpool á dögunum. Vísir/Getty Franska liðið Paris Saint-Germain fær góða hvíld og góðan tíma til að undirbúa sig fyrir lokaumferðina í Meistaradeildinni þar sem liðið berst við sæti í sextán liða úrslitum við Liverpool og Napoli. Lögreglan óskaði eftir því við franska stórliðið að leik Paris Saint-Germain og Montpellier í frönsku deildinni á laugardaginn verði frestað. Paris Saint-Germain vs. @MontpellierHSC, initially due to take place this Saturday, December 8 at 16:00pm CET, has been postponed at the request of the Police. A new date will be set in due course. More information to follow at https://t.co/E6vTM9jbI5#PSGMHSCpic.twitter.com/M6mHqdgNcl — Paris Saint-Germain (@PSG_English) December 4, 2018Ástæðan eru mótmælin í höfuðborg Frakklands sem hafa staðið yfir í stærstu borgum Frakklands undanfarnar þrjár helgar. Fólk er þar að mótmæla hærri eldsneytisskatti auk annarra aðgerða frönsku ríkisstjórnarinnar en mótmælin eru kölluð "gilets jaunes" mótmælin eða gulu vesta mótmæli. Paris Saint-Germain er á toppnum í frönsku deildinni og hefur samþykkt það að fresta leiknum. Það á enn eftir að finna nýjan leikdag.@TTuchelofficial: "We accept this postponement. We'll have to manage this situation to stay in shape before Belgrade. Security is absolutely important." #PSGlivepic.twitter.com/myosDC01Ol — Paris Saint-Germain (@PSG_English) December 4, 2018„Við sættum okkur við þessa frestun. Nú þurfum við að stýra undirbúningnum okkar vel svo við höldum okkur í formi fyrir Belgrad-leikinn,“ sagði Thomas Tuchel. Þegar kemur að Meistaradeildarleiknum verður PSG ekki búiið að spila í níu daga eða síðan í 2-2 jafnteflinu við Bordeaux. Paris Saint-Germain er með átta stig í öðru sæti í riðlinum sínum í Meistaradeildinni. Napoli er einu sæti ofar með níu stig og Liverpool er síðan með sex stig. Liverpool þarf að vinna Napoli með tveggja marka mun til að komast áfram. Rauða Stjarnan er með fjögur stig og úr leik. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
Franska liðið Paris Saint-Germain fær góða hvíld og góðan tíma til að undirbúa sig fyrir lokaumferðina í Meistaradeildinni þar sem liðið berst við sæti í sextán liða úrslitum við Liverpool og Napoli. Lögreglan óskaði eftir því við franska stórliðið að leik Paris Saint-Germain og Montpellier í frönsku deildinni á laugardaginn verði frestað. Paris Saint-Germain vs. @MontpellierHSC, initially due to take place this Saturday, December 8 at 16:00pm CET, has been postponed at the request of the Police. A new date will be set in due course. More information to follow at https://t.co/E6vTM9jbI5#PSGMHSCpic.twitter.com/M6mHqdgNcl — Paris Saint-Germain (@PSG_English) December 4, 2018Ástæðan eru mótmælin í höfuðborg Frakklands sem hafa staðið yfir í stærstu borgum Frakklands undanfarnar þrjár helgar. Fólk er þar að mótmæla hærri eldsneytisskatti auk annarra aðgerða frönsku ríkisstjórnarinnar en mótmælin eru kölluð "gilets jaunes" mótmælin eða gulu vesta mótmæli. Paris Saint-Germain er á toppnum í frönsku deildinni og hefur samþykkt það að fresta leiknum. Það á enn eftir að finna nýjan leikdag.@TTuchelofficial: "We accept this postponement. We'll have to manage this situation to stay in shape before Belgrade. Security is absolutely important." #PSGlivepic.twitter.com/myosDC01Ol — Paris Saint-Germain (@PSG_English) December 4, 2018„Við sættum okkur við þessa frestun. Nú þurfum við að stýra undirbúningnum okkar vel svo við höldum okkur í formi fyrir Belgrad-leikinn,“ sagði Thomas Tuchel. Þegar kemur að Meistaradeildarleiknum verður PSG ekki búiið að spila í níu daga eða síðan í 2-2 jafnteflinu við Bordeaux. Paris Saint-Germain er með átta stig í öðru sæti í riðlinum sínum í Meistaradeildinni. Napoli er einu sæti ofar með níu stig og Liverpool er síðan með sex stig. Liverpool þarf að vinna Napoli með tveggja marka mun til að komast áfram. Rauða Stjarnan er með fjögur stig og úr leik.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn