Mótmælendur fangelsaðir í Búrma Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. desember 2018 08:30 Mótmælendurnir voru taldir hafa smánað her landsins. Vísir/EPA Dómstóll í Mjanmar dæmdi þrjá aðgerðasinna í fangelsi í gær fyrir að hafa smánað herinn. Dómurinn þykir til marks um harðnandi aðgerðir stjórnvalda gegn tjáningarfrelsi og stjórnarandstöðu. Þremenningarnir fengu hálfs árs fangelsisdóm. Mótmælendurnir, Lum Zawng, Nang Pu og Zau Jat, tóku þátt í mótmælum í Kachin-ríki Mjanmar í apríl þar sem herinn hefur verið að berjast gegn sjálfstæðisher Kachin, samansettum úr hermönnum þjóðflokka svæðisins. Alls hafa um 6.000 flúið heimili sín vegna átakanna. Doi Bu, lögmaður hinna dæmdu, sagði samkvæmt Reuters að mótmælendurnir hefðu til að mynda sagt að herinn heimilaði fólki ekki að yfirgefa átakasvæðið og að herinn hótaði fólki sem væri að hugsa um að flýja. Evrópusambandið fordæmdi dóminn í yfirlýsingu í gær og hvatti stjórnvöld til þess að endurmeta afstöðu sína. „Þessar fréttir eru áhyggjuefni fyrir almenna borgara í Mjanmar. Mótmæli í þágu friðar og fólks sem situr fast á átakasvæði ættu ekki að vera glæpur,“ sagði til að mynda í yfirlýsingunni. Asía Birtist í Fréttablaðinu Mjanmar Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira
Dómstóll í Mjanmar dæmdi þrjá aðgerðasinna í fangelsi í gær fyrir að hafa smánað herinn. Dómurinn þykir til marks um harðnandi aðgerðir stjórnvalda gegn tjáningarfrelsi og stjórnarandstöðu. Þremenningarnir fengu hálfs árs fangelsisdóm. Mótmælendurnir, Lum Zawng, Nang Pu og Zau Jat, tóku þátt í mótmælum í Kachin-ríki Mjanmar í apríl þar sem herinn hefur verið að berjast gegn sjálfstæðisher Kachin, samansettum úr hermönnum þjóðflokka svæðisins. Alls hafa um 6.000 flúið heimili sín vegna átakanna. Doi Bu, lögmaður hinna dæmdu, sagði samkvæmt Reuters að mótmælendurnir hefðu til að mynda sagt að herinn heimilaði fólki ekki að yfirgefa átakasvæðið og að herinn hótaði fólki sem væri að hugsa um að flýja. Evrópusambandið fordæmdi dóminn í yfirlýsingu í gær og hvatti stjórnvöld til þess að endurmeta afstöðu sína. „Þessar fréttir eru áhyggjuefni fyrir almenna borgara í Mjanmar. Mótmæli í þágu friðar og fólks sem situr fast á átakasvæði ættu ekki að vera glæpur,“ sagði til að mynda í yfirlýsingunni.
Asía Birtist í Fréttablaðinu Mjanmar Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira