Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 20. nóvember 2018 20:00 Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, segir það ótækt að Spánn fái ekki aðkomu að málefnum Gíbraltar. Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands ef að Spánn fengi ekki aðkomu að málefnum Gíbraltar. Hann segir Gíbraltar ekki með réttu tilheyra Bretlandi og óásættanlegt að framtíð svæðisins skuli vera í höndum samninganefnda Evrópusambandsins og Bretlands án aðkomu Spánverja. „Sem þjóð getum við ekki gert ráð fyrir því að samið verði um öll framtíðarmálefni Gíbraltar á vettvangi Bretlands og Evrópusambandsins. Það þarf að semja á milli Spánar og Bretlands,“ sagði hann á málþingi í Madríd í dag. „Ef að innihaldi útgöngusáttmálans verður ekki breytt greiðir Spánn atkvæði gegn honum.“ Spánverjar vilja sérstakan fyrir vara í sáttmálann um að ef að semja á um málefni Gíbraltar verði það ekki gert með aðkomu Evrópusambandsins. Gíbraltar hefur verið undur breskum yfirráðum frá árinu 1713 en Spánverjar gera tilkall til svæðisins sem er syðst á Spáni. Bretland Brexit Evrópusambandið Spánn Tengdar fréttir Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. 20. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands ef að Spánn fengi ekki aðkomu að málefnum Gíbraltar. Hann segir Gíbraltar ekki með réttu tilheyra Bretlandi og óásættanlegt að framtíð svæðisins skuli vera í höndum samninganefnda Evrópusambandsins og Bretlands án aðkomu Spánverja. „Sem þjóð getum við ekki gert ráð fyrir því að samið verði um öll framtíðarmálefni Gíbraltar á vettvangi Bretlands og Evrópusambandsins. Það þarf að semja á milli Spánar og Bretlands,“ sagði hann á málþingi í Madríd í dag. „Ef að innihaldi útgöngusáttmálans verður ekki breytt greiðir Spánn atkvæði gegn honum.“ Spánverjar vilja sérstakan fyrir vara í sáttmálann um að ef að semja á um málefni Gíbraltar verði það ekki gert með aðkomu Evrópusambandsins. Gíbraltar hefur verið undur breskum yfirráðum frá árinu 1713 en Spánverjar gera tilkall til svæðisins sem er syðst á Spáni.
Bretland Brexit Evrópusambandið Spánn Tengdar fréttir Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. 20. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. 20. nóvember 2018 07:00