Trump veltir fyrir sér ríkisrekinni sjónvarpsstöð til höfuðs CNN Andri Eysteinsson skrifar 26. nóvember 2018 22:28 Donald Trump er vissulega virkur á samfélagsmiðlinum Twitter. EPA/ Shawn Thew Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur lengi verið gagnrýninn á sjónvarpsstöðina CNN. Umfjöllunarefni hennar og starfsfólk hafa ekki verið forsetanum að skapi.Stutt er síðan Trump gagnrýndi fréttamanninn Jim Acosta og sagði hann að CNN ætti að skammast sín fyrir að hafa Acosta sem starfsmann.Bandaríkin hreinni en nokkru sinni fyrr Trump hefur einnig verið duglegur að láta skoðanir sínar á hinum ýmsu málefnum flakka á samfélagsmiðlinum Twitter. Í dag gagnrýndi hann sjónvarpstöðina á Twitter og sagði að þrátt fyrir að illa gengi hjá stöðinni í Bandaríkjunum væri hún öflug út á við. Trump sagði CNN rægja Bandaríkin fyrir heimsbyggðinni á ósanngjarnan og ósannan máta.While CNN doesn’t do great in the United States based on ratings, outside of the U.S. they have very little competition. Throughout the world, CNN has a powerful voice portraying the United States in an unfair.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 26, 2018 Trump sagði að eitthvað þyrfti að gera í þessum vanda og hvatti til þess að stofnuð yrði sjónvarpsstöð sem myndi sýna heimsbyggðinni hversu frábær Bandaríkin séu.....and false way. Something has to be done, including the possibility of the United States starting our own Worldwide Network to show the World the way we really are, GREAT! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 26, 2018 Forsetinn hefur úthúðað stöðinni á ýmsum miðlum og mun mögulega gera það á sinni eigin ríkisreknu sjónvarpsstöð verði þessar hugmyndir forsetans að veruleika. Bandaríkin Donald Trump Fjölmiðlar Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur lengi verið gagnrýninn á sjónvarpsstöðina CNN. Umfjöllunarefni hennar og starfsfólk hafa ekki verið forsetanum að skapi.Stutt er síðan Trump gagnrýndi fréttamanninn Jim Acosta og sagði hann að CNN ætti að skammast sín fyrir að hafa Acosta sem starfsmann.Bandaríkin hreinni en nokkru sinni fyrr Trump hefur einnig verið duglegur að láta skoðanir sínar á hinum ýmsu málefnum flakka á samfélagsmiðlinum Twitter. Í dag gagnrýndi hann sjónvarpstöðina á Twitter og sagði að þrátt fyrir að illa gengi hjá stöðinni í Bandaríkjunum væri hún öflug út á við. Trump sagði CNN rægja Bandaríkin fyrir heimsbyggðinni á ósanngjarnan og ósannan máta.While CNN doesn’t do great in the United States based on ratings, outside of the U.S. they have very little competition. Throughout the world, CNN has a powerful voice portraying the United States in an unfair.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 26, 2018 Trump sagði að eitthvað þyrfti að gera í þessum vanda og hvatti til þess að stofnuð yrði sjónvarpsstöð sem myndi sýna heimsbyggðinni hversu frábær Bandaríkin séu.....and false way. Something has to be done, including the possibility of the United States starting our own Worldwide Network to show the World the way we really are, GREAT! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 26, 2018 Forsetinn hefur úthúðað stöðinni á ýmsum miðlum og mun mögulega gera það á sinni eigin ríkisreknu sjónvarpsstöð verði þessar hugmyndir forsetans að veruleika.
Bandaríkin Donald Trump Fjölmiðlar Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira