May mætir Corbyn í Brexit-kappræðum Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2018 12:54 Theresa May, forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins, og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins. Getty/WPA Pool Breskir sjónvarpsáhorfendur mega líklegast eiga von á líflegum umræðum þann 9. desember næstkomandi þegar Theresa May, forsætisráðherra landsins, og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn. Leiðtogaráð Evrópusambandsins samþykkti um helgina samninginn um útgöngu Bretlands og pólitíska yfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og sambandsins. May mun á næstu dögum ferðast vítt og breitt um Bretland til að fá Breta til að fylkja sér á bakvið samninginn, en þingið mun svo greiða atkvæði um hann 11. desember. Breskir stjórnarandstæðingar og stjórnarliðar hafa margir harðlega gagnrýnt samninginn og sagst ætla að greiða atkvæði gegn honum, meðal annars Corbyn og Arlene Foster, leiðtogi DUP, flokksins sem ver minnihlutastjórn May falli. Fulltrúar ESB hafa sagt að ekki verði samið upp á nýtt, að þetta sé eini samningurinn sem í boði verði. „Ég er reiðubúin að ræða við Jeremy Corbyn. Af því að ég er með áætlun. Það er hann ekki,“ segir May í samtali við The Sun. Ekki liggur fyrir hvort fleirum verði boðið til kappræðnanna, en Vince Cable, leiðtogi Frjálslynda flokksins, og Skoski þjóðarflokkurinn hafa krafist þess að fá að taka þátt. Bretland Brexit Tengdar fréttir Munu endurskoða stuðning sinn verði Brexit-samningurinn samþykktur Leiðtogi DUP segir að flokkurinn muni endurskoða stjórnarsamstarf hans og Íhaldsflokkinn, fari svo að breska þingið samþykki Brexit-samninginn. 25. nóvember 2018 11:39 Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52 Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26. nóvember 2018 06:30 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Breskir sjónvarpsáhorfendur mega líklegast eiga von á líflegum umræðum þann 9. desember næstkomandi þegar Theresa May, forsætisráðherra landsins, og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn. Leiðtogaráð Evrópusambandsins samþykkti um helgina samninginn um útgöngu Bretlands og pólitíska yfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og sambandsins. May mun á næstu dögum ferðast vítt og breitt um Bretland til að fá Breta til að fylkja sér á bakvið samninginn, en þingið mun svo greiða atkvæði um hann 11. desember. Breskir stjórnarandstæðingar og stjórnarliðar hafa margir harðlega gagnrýnt samninginn og sagst ætla að greiða atkvæði gegn honum, meðal annars Corbyn og Arlene Foster, leiðtogi DUP, flokksins sem ver minnihlutastjórn May falli. Fulltrúar ESB hafa sagt að ekki verði samið upp á nýtt, að þetta sé eini samningurinn sem í boði verði. „Ég er reiðubúin að ræða við Jeremy Corbyn. Af því að ég er með áætlun. Það er hann ekki,“ segir May í samtali við The Sun. Ekki liggur fyrir hvort fleirum verði boðið til kappræðnanna, en Vince Cable, leiðtogi Frjálslynda flokksins, og Skoski þjóðarflokkurinn hafa krafist þess að fá að taka þátt.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Munu endurskoða stuðning sinn verði Brexit-samningurinn samþykktur Leiðtogi DUP segir að flokkurinn muni endurskoða stjórnarsamstarf hans og Íhaldsflokkinn, fari svo að breska þingið samþykki Brexit-samninginn. 25. nóvember 2018 11:39 Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52 Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26. nóvember 2018 06:30 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Munu endurskoða stuðning sinn verði Brexit-samningurinn samþykktur Leiðtogi DUP segir að flokkurinn muni endurskoða stjórnarsamstarf hans og Íhaldsflokkinn, fari svo að breska þingið samþykki Brexit-samninginn. 25. nóvember 2018 11:39
Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52
Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26. nóvember 2018 06:30