Mourinho: Hef verið fjórtán sinnum í Meistaradeildinni og fjórtán sinnum komist áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2018 22:41 Mourinho og Pogba í kvöld. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var sem fyrr í stuði eftir 1-0 sigur Manchester Unitd á Young Boys í Meistaradeildinni í kvöld en sigurinn var afar torsóttur. Sigurmarkið kom í uppbótartímanum í síðari hálfleik er boltinn datt fyrir Marouane Fellaini sem kláraði færið vel. 1-0 sigur gegn svissnesku meisturunum og United komið áfram í 16-liða úrslitin. „Það mikilvægasta er að komast áfram og fyrir nokkra af mínum elskendum eða þá sem hafa gaman af tölfræði; ég hef verið fjórtán tímabil í Meistaradeildinni o gfjórtán sínum hef ég komist upp úr riðlakeppninni,“ og bætti við: „Tímabilið sem ég var ekki í Meistaradeildinni þá vann ég Evrópudeildina,“ sagði hinn kokhrausti Portúgali í leikslok. Hann segir að riðillinn sem United hafi verið í hafi verið erfiður: „Þetta var erfiður riðill og að komast upp úr riðlinum með einn leik eftir er gott. Frammistaðan sýndi bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar. Við klúðruðum of mörgum færum,“ „David De Gea þurfti einungis að verja einu sinni og það leit út fyrir að vera stórkostleg markvarsla, varsla sem besti markvörður í heimi tekur og gefur liðinu tækifæri á að vinna leikinn.“"14 seasons in the Champions League. 14 times qualified through the group phase." "The season I didn't play Champions League I won the Europa League."Jose Mourinho with a message for his 'lovers' pic.twitter.com/wDNiTyY96X— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 27, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. 27. nóvember 2018 06:00 Fellaini skaut United í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Fellaini skoraði í uppbótartíma og það varð eina mark leiksins. 27. nóvember 2018 21:45 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var sem fyrr í stuði eftir 1-0 sigur Manchester Unitd á Young Boys í Meistaradeildinni í kvöld en sigurinn var afar torsóttur. Sigurmarkið kom í uppbótartímanum í síðari hálfleik er boltinn datt fyrir Marouane Fellaini sem kláraði færið vel. 1-0 sigur gegn svissnesku meisturunum og United komið áfram í 16-liða úrslitin. „Það mikilvægasta er að komast áfram og fyrir nokkra af mínum elskendum eða þá sem hafa gaman af tölfræði; ég hef verið fjórtán tímabil í Meistaradeildinni o gfjórtán sínum hef ég komist upp úr riðlakeppninni,“ og bætti við: „Tímabilið sem ég var ekki í Meistaradeildinni þá vann ég Evrópudeildina,“ sagði hinn kokhrausti Portúgali í leikslok. Hann segir að riðillinn sem United hafi verið í hafi verið erfiður: „Þetta var erfiður riðill og að komast upp úr riðlinum með einn leik eftir er gott. Frammistaðan sýndi bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar. Við klúðruðum of mörgum færum,“ „David De Gea þurfti einungis að verja einu sinni og það leit út fyrir að vera stórkostleg markvarsla, varsla sem besti markvörður í heimi tekur og gefur liðinu tækifæri á að vinna leikinn.“"14 seasons in the Champions League. 14 times qualified through the group phase." "The season I didn't play Champions League I won the Europa League."Jose Mourinho with a message for his 'lovers' pic.twitter.com/wDNiTyY96X— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 27, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. 27. nóvember 2018 06:00 Fellaini skaut United í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Fellaini skoraði í uppbótartíma og það varð eina mark leiksins. 27. nóvember 2018 21:45 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. 27. nóvember 2018 06:00
Fellaini skaut United í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Fellaini skoraði í uppbótartíma og það varð eina mark leiksins. 27. nóvember 2018 21:45
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn